Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 54
Eftir séra Valdimar J. Eylands Einhverju sinni lýsti Bjarni Sæ- mundsson, hinn merki náttúrufræð- ingur, og um mörg ár yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík, fslandí þannig, að það væri að lögun sem fer- líki eitt mikið, sem glenti upp ginið, nieð blaðrandi tungu, mót úthafinu til vesturs. Samkvæmt þessari lýsingu er Vestfjarðakjálkinn efri skolturinn, Snæ- fellsnesið tungan, en Reykjanes skag- inn neðri skolturinn. Jarðfræðingar telja að Reykjanes skaginn, eins og ýms- ir aðrir hlutar fslands, hafi myndast við eldgos, enda er hann að mestu leyti hlaðinn upp úr hraunlögum. Talið er að ellefu eldgos hafi átt sér stað á þessu svæði síðan sögur hófust. 'Veðr- áttan er þarna óstöðug og stormasöm mjög, sem stafar af því að landið er að mestu flatt og livergi afdrep. Skaginn er í jjjóðbraut fyrir 1 oftJjyngdar 1 ægðir sem koma sunnan og vestan af hafi, og er hann jjví eins konar glímuvöllur fyrir storma af ýmsum áttum. Frá Jjví er skýrt í Landnámabók að Steinunn hin gamla, frændkona Ingólfs Arnar- sonar landnámsmanns, hafi keypt alt Rosmhvalanes fyrir utan Hvassahraun. og gaf hún fyrir það “heklu eina flekk- ótta, og vildi kaup kalla”. Eftir því að dæma hefir þessi sveit ekki verið mikið gróðursælli þá en nú. Einar Kr. Ein- arsson, skólastjóri í Grindavík, tilfærir í ræðu sem hann hélt við vígslu hins prýðilega barnaskólahúss þar í þorpinu, ummæli sem hann hefir eftir Þorvaldi Thoroddsen, að “þegar Guð leit yfir alt sem hann hafði gert, og sá, að það var harla gott, mun honum hafa sést yfir Suðurnesin.” Hvað sem Jjví líður, Jjá er Jress ekki að dyljast, að þeim sem upp eru aldir við fjölbreytta náttúrufegurð í öðrum sveitum landsins, og korna suður á Reykjanesskagann í fyrsta sinni, finst Jrar næsta ömurlegt urn að litast. Fjöll eru hér engin. 1 björtu veðri sést þó að vísu frá norðurströnd skagans hinn tilkomumikli fjallahring- ur alla leið frá Snæfellsnesjökli yst til vinstri, Baula í Borgarfirði, Akrafjall, Esjan, Grindavíkurfjöllin og Keilir, lengst til hægri. En Jjessi fjöll eru í svo mikilli fjarlægð, að fegurðar þeirra nýtur ekki að jafnaði. Hér eru Jjá ekki heldur neinir broshýrir grösugir dalir, engar ár eða lækir, og þá auðvitað held- ur ekki fossar. Gróðurinn er einkar fáskrúðugur, Jjar sem hann er annars nokkur. Alt er blásið og bert, “brjóstin nakin og fölar kinnar”. En hér, í Jjessu forna, og frá náttúrunnar hendi, fátæk- lega landnámi Steinunnar gömlu búa nú nokkrar þúsundir tápmikilla manna, sem una glaðir við sitt, og líður í alla staði mæta vel. Þeim þykir vænt um sveitina sína, og finst hún meira að segja fögur. Þeim dettur ekki í hug að flytja í fegurri og frjósamari bygðir, en vinna að því eftir mætti að græða land- ið og gera jörðina sér undirgefna. Þessi sveit, sem í fljótu bragði virðist sneidd að náttúrufegurð og frjósemi, það svo, að landnámskonan lagði hana að jöfnu við eina hversdagslega peysu, hefir þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.