Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 106
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Tillaga J. J. Bíldfell að skýrslan sé viðtekin. Tillagan studd af Trausta Isfeld og samþykt. Þá las ritarinn, H. E. Johnson, sina skýrslu. Ritara skýrsla Átta stjórnarnefndarfundir voru haldnir á árinu og eru það nokkuð færri en tvö síðast liðin ár. Eins og öllum er kunnugt vék hinn ötuli og vinsæli forseti vor, séra Valdimar J. Eylands, til Islands í júlí síðast liðinn. Tók þá vara- forsetinn, séra l’hilip M. Pétursson, við for- mensku og hefir stjórnað fundum og félags- málum voruin síðan, með sinni alkunnu lip- urð og ljúfmensku. Einnig dvaldi féhirðir vor, Mr. Grettir I,. Jóhannson, um tíma heima í boði llugfélags þess er ferðir annast frá þessari álfu til fs- lands. Fundir hafa því verið stundum fámennari en ella þar sem cinn nefndarmaður hefir mjög sjaldati sótt fundi vegna fjarlægðar og annara orsaka. Samvinna í ncfndinni hefir verið hin besta. cn að öðru leyti vísast til skýrslu vara-forsetans að því er framgang félagsmála áhrærir. H. E. Johnson, ritari Þjóðræknisfélagsins Tiíl. Trausta fsfeld studd af G. L. Jóhannson að skýrslan sé viðtekin. Till. samþykt. Þá skipaði forsetinn þessa í fjárinálanefnd: J. J. Bíldfell, B. Stefánsson, ó. Pétursson. Þá lagði dagskrárnefndin fratn sína skýrslu, lesin af prófessor R. Beck. Skýrsla dagskrárnefndar Dagskrárnefnd leyfir sér að leggja til að eftirfarandi mál verði tekin til meðferðar á 29. ársþingi Þjóðræknisfélagsins: 1. Þingsetning 2. Ávarp forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskrárnefndar 5. Kosning þingmálanefndar 6. Skýrslur embættismanna 7. Skýrslur deilda 8. Skýrslur milliþinganclnda 9. Útbreiðslumál 10. Fræðslumál 11. Kennaraembættið í íslensku við Manitoba háskóla 12. Fjármál 13. Samvinntimál við fsland 14. Útgáfumál 15. Minnisvarði J. M. Bjarnasonar 16. Styrktarsjóður ungfrú Agnesar Sigurdsson 17. Kosning embættismanna 18. Ný mál (Lagamálið, að yfirfara fundar- gerningana og safna breytingum á lög- um) 19. Ólokin störf og þingslit Winnipeg, 23. febrúar 1948. Richard Beck Ólína Pálsson G. Fjeldsted Lagði R. Beck til að skýrslan sé samþykt og sluddi Sigurður Baldvinson tillöguna og var hún samþykt. Tillaga J. J. Bíldfell að forseti skipi fimm tnanna þingnefnd í málinu um háskólastól við The University of Manitoba. Till. studd al Miss E. Hali og var hún samþykt. Þessir skipaðir í nefndina: l’rófessor Tryggvi Oleson, dr. R. Beck, Mrs. E. P. Johnson, séra Egill Fáfnis og J. J. Bíldfell. Þá var skýrsla deildarinnar Frón lesin af ritara deildarinnar, Heimir Thorgrímssyni. Ársskýrsla dcildarinnar “Frón” fyrir árið 1947 Starf deildarinnar á síðasta ári var að mestu leyti fólgið í því að halda uppi íslenskum skemtifunduin fyrir meðlimi og það utanfé- Iagsfólk, sem vill sækja íslenskar samkomur og var stofnað til fimm slíkra skemtana. Fyrst er að telja Islendingamótið sem haldið var í kirkju Fyrsta lút. safnaðar, 25. febrúar s. I. \'ið það tækifæri flutti Valdimar Björnson frá Minneapolis aðal ræðuna. Um 450 manns sóttu mótið, sem tókst hið besta í alla staði. Næst var efni til skemtifundar 31. tnarz s. I- Sá fundur var helgaður minningu skáldsins góða, Jóhanns M. Bjarnasonar. G. J. Oleson flutti minningarræðuna, sem síðan hefir verið prentuð í Lögbergi. Þann 14. maf var samkoma haldin til arðs fyrir Agnesar-sjóðinn. Þar kappræddu þeir próf. T. J. Oleson og H. Thorgrímson og Karlakór Isl. í Winnipeg skemti með söng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.