Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 127
ÞINGTIÐINDI
109
Lagt til af J. J. Bíldfell, að nefndarálitið se
ra'tt lið fyrir ]ið, studdu margir þá tillögu og
Var hún samþykt.
Annar liður lesinn og nokkuð ræddur og
s>ðan samþyktur. Till. Miss S. Vídal, studd af
Mrs. Sveinson.
Þriðji liður lesinn og samþyktur. Till. Ara
Magnússonar, studd af Magnusi Gíslasyni.
Var þá vikið frá dagskránni og gengið til
kosninga. Þessir kosnir í stjórnarnefndina fyr-
iv n*sta ár:
skipuð til að yfirfara lögin og gera tillögur um
breytingar ef þeim þykir þess þörf. Till. studd
af J. Ólason og samþykt.
Þessir útnefndir í nefndina:
Tryggvi J. Oleson
Ingibjörg Johnson
Ragnar Stefánsson
Mrs. B. E. Johnson bar þessa skýrslu fram
fyrir hönd eiginmanns síns, sem var fjarver-
andi.
Forseti: séra Philip M. Pétursson
Vara-forseti: próf. Tryggvi J. Oleson
Ritari: séra H. E. Johnson
Vara-ritari: J. J. Bíldfell
Gjaldkeri: G. L. Jóhannson
Vara-gjaldkeri: séra E. Fáfnis
i jármálaritari: Guðmann Levy
^ ara-fjármálaritari: Árni G. Eggertson, K.C.
Skjalavörður: ólafur Pétursson
Minjasafn
Ef eg var útnefndur í minajsafnsnefnd á
síðasta þingi, þá hef eg enga skýrslu að gefa,
þar sem ekkert af munum hefir borist Þjóð-
raknisfélaginu, svo eg viti á síðast liðnu ári.
Þetta mál er algerlega í höndum þingsins til
framkvæmda eða dauðadóms.
B. E. Johnson
Vtnefningarnefnd: E. P. Jónsson, Jón Ás-
gehsson og Heimir Þorgrímsson.
Vfirskoðunarmenn: Steindór Jakobsson oe
Johann T. Beck
Að kosningunum afstöðnum var aftur i
>'ir að ræða álit þingnefndarinnar í fræ
niálum.
Vjórði liður lesinn og samþyktur.
aralds ólafssonar studd af J. Olason.
til!'mt* iesinn °g samþyktur samkv
°gu Th. Gíslasonar, sem Miss Vídal st\
j, ^löttl liður lesinn og samþyktur eftir til
Johnsons, sem Mrs. Josephson studdi.
sjöundi liður lesinn og samþyktur.
aralds ólafssonar, studd af J. ólason.
e^Nefndarálitið síðan samþykt í heild :
tillögu Guðm. Jónassonar, sem Ma
^hasson studdi.
j rmaður fjármálanefndarinnar, J. J.
hefv inl Því- að þar sem engin
hef-v-' ',C1 **'1 1>orln uudir nefndina á þin
B 1 hl,n því enga skýrslu að gefa.
sinnint Var ^ athugase,nd forsetans í árssk
'agsins11”1 naUÖSynlegar breytingar á lögui
laga dr. Becks að þriggja manna nefi
Skýrslan viðtekin eftir tillögu Guðm. Jónas-
sonar, sem Magnús Elíasson studdi.
Vakið var máls á því, af Mr. Elíassyni, að
sljórnarnefndin gefi þessu máli sérstakan gaum
á árinu.
Þá lagði þingmálanefndin fram sitt álit.
Þingmálanefndarálit
Forseti vísaði til nefndarinnar tillögu til
þingsályktunar viðvxkjandi beiðni til deildar-
innar “Grund” í Argyle, og höfum vér yfirlitið
liana og afhendttm nú þingi í þessu formi.
“Þingið skorar á allar deildir sínar að taka
fjárbeiðni elliheimilisins í Vancouver til á-
kveðnar íhugunar og standi fyrir fjársöfnun
til styrktar fyrirtækinu.”
Þingnefndin
Var skýrslan samþykt eftir tillögu Rósmund-
ar Árnasonar, studdri af Miss Vídal.
J. J. Bíldfell hófst máls á því, að nú væri
á komandi sumri 75 ár liðin síðan íslendingar
komu fyrst til landnáms í Canada. Stakk upp a
atí ráðlegt myndi að minnast þess á einhvern
hátt.
Dr. Beck gerði það að tillögu, að stjórnar-
nefndinni sé falið að athuga þetta mál og gera