Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 73
Dr. Richardí Beck Prófessor
Eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson
I.
■ Richard Beck hefir miðlað “Þjóð-
'sknisfélaginu” svo miklu af starfstíma
S|num, látið það njóta svo mikils af
^föftum sínum og hæfileikum og auðg-
Tímarit þess með svo mörgum og
merkum skrifum, að það á vel við að
minnast þess, sem
hann hefir þegar
Sert> með von um
það að hann end-
lst lengi til áfram-
balcls sömu störf-
um.
Hann er fæddur
9- júní 1897 að
Svínaskálastekk í
Reyðarfirði. For-
eldrar hans voru
l3au: Hans K. Beck
b ó n d i í Litlu-
ljleiðuvík og kona
b a 11 s Vigfúsína
Vlgfúsdóttir. Föð-
Ur sinn misti hann
þegar hann var 10
ara gamall, en
otv ^11, bans er enn :i lífi, nálega áttræð
valdur r WtnniPeS- Jóhann
sn 'T lorstÍnri Columbia prent-
1 jnnnar, þar sent Lögberg er gefið
u> er bróðir dr. Becks.
^11® 1921 flutti hann til Vestur-
u UUs 111 e® móður sína og staðnæmdist
s,11 11 lb 1 Winnipeg, því þar voru rnörg
'V dmenni hans. Þetta var um haustið,
en um veturinn kendi hann íslensku
fyrir “Þjóðræknisfélagið”.
Mentaferill dr. Becks á Islandi hafði
verið glæsilegur. Hann lærði undir
skóla hjá Sigurði Vigfússyni móður-
bróður sínum, sem var mikill fræði-
maður og annálaður kennari. Dr. Beck
1 a u k gagnfræða-
prófi á Akureyri
1918 með ágætis
einkunn, gekk þá í
fjórða bekk Menta-
skólans og tók próf
upp úr þeim bekk
um vorið. Næsta
ár las hann utan-
skóla f i m t a og
sjötta bekk til sam-
ans og útskrifaðist
af Mentaskólanum
vorið 1 9 2 0 með
hárri einkunn.
Þegar h i n g a ð
kom lét hann ekki
staðar numið við
námið. Hann byrj-
aði framhaldsnám
1922 við Cornell
háskólann í Iþöku í New York og las
þar ensk og norræn fræði. Mun það
hafa verið tvent sem sérstaklega dró
hann þangað. 1 fyrsta lagi var þar hið
mikla íslenska bókasafn, sem kent er
við Islandsvininn prófessor Fiske og í
öðru lagi var þar hinn velþekti fræði-
maður og rithöfundur Halldór Her-