Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 101
ÞINGTIÐINDI 83 þarf fé, sem nú er alt útrunnið, sem safnað var í námssjóð hennar. Það væri leiðinlegt að hugsa til þess, að Agnes Sigurðsson yrði að h®tta við framhaldsnámið vegna fjárskorts. Eg vona að þetta mál verði tekið til athugun- 31 á þessu þingi, því eins og menn vita, er Miss Sigurðsson einstökum hæfileikum gædd, °g fslendingum til heiðurs og stórsóma. Byggingarmál . Milliþinganefnd var sett á þinginu í fyrra hi að rannsaka byggingarmálið, sem hreyft hefir verið á ýmsum þingum undanfarin ár °g kemur sú nefnd með skýrslu á þessu þingi. Næstum því frá því að Þjóðræknisfélagið var stofnað hefir þetta mál verið á dagskrá félags- ws. Og svo fyrir tveimur árum var komið aft- ur tnn á þing með málið og tillaga borin frara 11111 að skipa nefnd til að athuga málið og SCIuja skýrslu. Álit nefndarinnar var borið fiam í fyrra, og önnur nefnd var skipuð. Sú ncfnd hefir haldið nokkra fundi, og mér skilst 61 1111 tilbúin að leggja fyrir þingið ályktun sina um málið, sem hún gerir seinna. For- niaður nefndarinnar er Páll Bardal. ftfinjasafn ffyggingarmálið og minjasafns málið bland ast sainan f huga mínum og finst mér að n°kkiu leyti þau mál eiga saman. Undanfarin ár hefir minjasafnsnefnd verið starfandi og tekið á móti nokkrum gripum SUU ftafa verið sendir henni. f tuttugasta og frsta árgangi Tímaritsins, á blaðsíðu 103, í Puigtíðindunum, er listi prentaður yfir þá nuni, sem hafa komið inn. Alls eru sjötíu tnisniunandi hlutir nefndir. Ekki ið heldi man eg eftir að nein skýrsla hafi kom- nýlega um hvað þessum munum líður né ui l|m nokkrar ráðagerðir unr þá. For- 1 félagsins mintist minjasafnisins á þing- u í fyrra, og nú ætti það að vera rækilega la '■ ^ ii'u8unar og ráðstöfunar. Eignir fé- ‘ gsins fjölga ár frá ári, eins og t. d. skjöl þau 'oiu sencl félaginu á tuttugu og fimm ára Þess frá stjórn fslands og frá Þjóðrækn- c aginu í Reykjavík, og kertastjakinn, sem . n<f*n er af í Tímaritinu sem kemur út nú ag cða á morgun, gefin Þjóðræknisfélaginu j, minningar um íslandsferð Dr. Richard eck 1944, af Ungmennafélagi fslands, höfð- inglegasta gjöf. Komið verður með þann kerta- stjaka seinna inn á þing. Og svo er ýmislegt fleira. Það er ekki nóg að forseti eða ritari eða skjalavörður eða einhver annar nefndar- mannanna taki þessa hluti og leggi þá ein- hverstaðar upp á hillu þar sem þeir safna ryki, og engum félagsmönnum veitt tækifæri að sjá eða skoða þá. Þetta er vanræksla sem einhvern veginn ætti að rætast úr, bæði í sam- bandi við þessar eignir og minjagripina hina. Minnisvarðamálið Haldið hefir verið áfram með hugmyndina um minnisvarða til minningar um skáldið J. Magnús Bjarnason síðan á síðasta þingi, með þeim árangri að félagið, sem aðallega hefir staðið fyrir því, kvenfélagið í Elfros, Sask, með aðstoð og hjálp tveggja manna sem eru nú, þetta ár, erindsrekar á þingið, Rósmundur Árnason og Páll Guðmundsson, hefir tekist að safna meira en átta hundruð dollurum ($800.00). Þeir, þessir menn, koma með skýrslu inn á þingið og flytja þar mál sitt, um hvað gert hefir verið og hvað væntanlega verði gert til að minnast skáldsins góðkunna á viðeig- andi hátt. í fyrra í forseta skýrslunni var Leifs stytt unnar minst sem þá hafði legið í geymslu en sem átti að reisa í Washington, D. C. Guð- mundur Grímson hafði málið með hönduin, og hafði hann falið hr. Ásmundi l’. Jóhanns- syni að gefa skýrslu um það, en mér er ekki kunnugt um hvernig það fór. Ef ekki er enn búið að ganga frá því væri gott að fá ein- hverjar skýringar hér um það á þessu þingi. Háskólamálið Eitt af málum félagsins sem rætt hefir verið um, og samþyktir gerðar um, frá því að fé- lagið hóf starf sitt, er Háskólakenslumálið, það er, stofnun kenslu í íslensku og íslenskum fræðum á Manitoba háskóla. Forseti félagsins skýrði frá því í fyrra í skýrslu sinni. Hann mintist þess, að þingið frá árinu áður hefði falið stjórnarnefndinni “að ljá því máli lið sitt á hvcrn þann hátt, sem henni er unt”. I-fann gat þess einnig að þriggja manna nefnd hafði verið sett af stjórnarnefndinni til að vinna með öðrum sem höfðu þetta mál með höndum. Samþyktir í þessu máli voru gerðar mjög snemma í sögu Þjóðræknisfélagsins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.