Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 118
100 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÆLAGS ÍSLENDINGA ræknisfélagsins og stjórnar þess, og eins frá okknr hjónunum til þín og konunnar þinnar með bestu óskum okkar um gæfu og blessun ykkur til handa. Þinn einlægur, Friðrik Hallgrímsson Fundi frestað til klukkan 9.30 næsta dag. Samkoma Icelandic Canadian Club um kvöldið var með ágætum góð. I'að er ekki með öllum jafnaði, að mönnum bjóðist skemtiskrá þar sem hvert atriði má teljast ágætt. Mun það öllum góðum Islendingum vera ánægjuefni að vort unga kyn sýnir góða hæfileika. Þar sem um þetta hefir verið áður af mér skrifað í blöðunum, skal ekki út í það fiekar farið hér. ÞRIÐJI FUNDUR settur kl. 9.30 f. h. næsta dag Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykt. Lausleg og munnleg skýrsla Ásmundar Jó- hannsonar um myndastyttu Leifs hcppna gat þess að engar breytingar hefðu orðið í þessu máli á árinu. Dr. Beck gat þess til viðbótar að frumvarp myndi liggja fyrir þingi Bandaríkjanna, sem færi fram á fjárveitingu til uppsetningar styttunni. Skýrsla viðtekin samkvæmt at- kvæðum þingsins. Þá gaf Páll Bardal ítarlega skýrslu fyrir hönd þeirrar milliþinganefndar, sem hafði liúsbyggingarmálið til meðferðar, (hér átt við samkomuliús fyrir Islendinga). Benti hann á nauðsyn þess að Islendingar eignuðust sam- komuhús eftir sínum þörfum. Áætlaður kostn- aður 50,000 dollarar. Sýndi hann bráðabirgðar uppdrátt um lnigsanlegt fyrirkomulag þessa húss. Gerði Guðmann Levy það að tillögu, sem Mrs. B. E. Johnson studdi, að skýrslan sé við- tekin að þvi viðbættu að fimm manna þing- nefnd sé skipuð í málið. Tillagan samþykt og þessir skipaðir í nefndina: H. Thorgrímsson Jón Ásgeirsson Jón Jónsson Ó. Pétursson Guðmann Levy TiII. Jóns Jónssonar, að forseta og ritara sé falið að votta þeim þakklæti sem gerðu bráða- birgðar uppdráttinn af hugsanlegu samkomu- húsi íslendinga i Winnipeg. Stutt og samþykt. Þeir sem uppdráttinn gerðu voru Pratt &: Ross, IVinnipeg Electric Chambers. Þá var lesin skýrsla deildarinnar "Grund” i Argyle, af ritara deildarinnar G. J. Oleson. Skýrsla dcildarinnar “Grund” í Argyle Deildin “Grund” hefir ekki verið athafna- mikil á árinu, hún hafði 3 almenna fundi og einn nefndarfund. Almennu fundirnir Glen- boro 2. júní, Baldur 8. des. og Glenboro 16. jan. Allir fundirnir voru fámennir en góðir og all fjörugir. Á síðasta fundinum var Mrs. Þlólmfríður Danielson, fræðsluráðanautur og útbreiðslustjóri Þjóðræknisfélagsins. Talaði hún á fundinum og flutti mál sitt með eldmóð lipurð og áhuga, hún heimsótti mörg heimili í Glenboro, fór líka til Baldur og átti tal við fólk þar. Lagði hún grundvöllinn að stofnun unglinga söngflokka bæði í Glenboro og Bald- ur, með fulltingi þeirra séra Eric H. Siginar, Árna Sveinssonar, Maríu Sigmar og fleiri, er stofnað til þess á íslenska vísu. Ómögulegt er annað en Mrs. Danielson veki til lífs anda fólksins hvar sem hún fer. Hefir hún á þessum s 1. árum unnið meira að virkilegu þjóðrækn- isstarfi en máske nokkrir aðrir. Koma hennar til okkar var sérstaklega kærkomin. 20. okt. s. L hafði deildin skemtisamkomu. Höfuðskáld okkar V.-lsI„ hr. Guttormur J Guttormsson frá Riverton, var svo góður að koma til okkar og flytja erindi, sem var snjalt og skemtilegt, einnig fór hann með frumsamiu ljóð. ísl. skóli hefir enginn verið hér og mun ekki verða. Kennara er ekki hægt að fá, og allir heilvita menn sjá að ekki er til neins að berja höfðinu við steininn. Slík kensla getur hvergi komið að neinu gagni. Islenska er brátt dauðadæmd, hún getur ekki lifað hér eftir að liin yngri kynslóð er horfin. Maður verður að segja eins og er, hvað vænt sem okkur þykir um ísl. Okkar hlutverk er að byggja þjóðstofninum minnisvarða. Icelandic Canad- ian Club virðist vera vel á vegi að lesa letrið á veggnum og er að gera mjög þýðingarmikið verk í þá átt. “Icland’s Thousand Years” og “The Icelandic Canadian” skilja eftir spor í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.