Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Qupperneq 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Qupperneq 100
82 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA N. Dak.; B. Eastman, Akra, N. Dak.; Wm. Benedictson, Mountain, N. Dak.; Thorbergur Thorvardarson, Cavalier, N. Dak.; Dr. Ágúst Blöndal, Winnipeg, Man.; Miss Ingibjörg Bjarnason, Winnipeg, Man.; Loftur Mathews, Winnipeg, Man.; Guðmundur Lambertsen. Glenboro, Man.; Ásgeir Ingimundarson Blön- dal, Reykjavík, Island; Mrs. Guðrún Johnson, Rugby, N. Dak.; Próf. Thomas Thorleifsson, Grand Forks, N. Dak. En svo eru líka altaf nýir að bætast við, og fylla skarðið sem hinir fráföllnu hafa gert í félagahópinn, þó að þau skörð verði aldrei fylt að fullu, né bætt upp. En með hjálp og aðstoð margra góðra manna og kvenna lifir fé- lagið og dafnar, og færist fram á braut, til enn meiri og nýrri framkvæmda. Á liðnum árum hefir mörgu marki verið náð. Gaman væri að telja þau upp, en tími leyfir ekki. Og ekki er þess heldur þörf því önnur takmörk hafa verið sett, er hinum gömlu var náð sem vér verðum nú að keppa að, í stað þess að líta um öxl, að því sem liðið er. Liðin saga er búin saga. Vér bætum engu inn í hana. En saga framtíðarinnar er enn i tilúningi, og er það verk okkar, ekki að fuli- gera hana, en að fylla inn nokkra kafla, sem enn er ekki búið að ganga frá að fullu. Eg vil drepa á eitthvað af því sem gerst hefir, og fara örfáum orðum um það sem framundan er, það sem enn bíður fram- kvæmdar og visa því síðan til þingsins til ráð- stöfunar og fullkomnunar, og hvetja þingheim til starfs á þeim grundvelli sem hann bendir til. Eins og menn vita, og eins og eg mintist á, fór forseti félagsins séra Valdimar J. Eylands, lieim til íslands s. 1. sumar til ársdvalar þar og unir sér þar vel, eins og bréf hans bendir til. Sem vara-forseti tók eg stjórn nefndarinn- ar að mér, og með hjálp nefndarmanna, hefir tekist að halda nokkra fundi og að afgreiða sum efni, sem lágu fyrir, en eg er hræddur um að æði margt liggi enn fyrir sem þingið verður að taka upp og ræða, og gera samþyktir um. Eitt sem forsetinn var búinn að sjá um og ráðstafa, áður en hann fór heim til Islands, var það, að ráða umboðsmann í fræðslumálastarf- semi, sem átti að verða íslensku kenslu til- raunum hér í Winnipeg að liði, og að stofna eða að endurreisa skóla og félög út um lands- bygðir, þar sem engir skólar voru, eða starfið lagst niður. Nefndinni tókst að ráða Mrs. Hólmfríði Danielson, sem hefir unnið að þessu verki með miklu kappi, af mikilli alúð, og með aðdáanlegum dugnaði og áhuga. Hún hefir gert sér þrjár ferðir til Riverton, og sex til Gimli, til Lundar þrisvar, og Glenboro, Baldur, Árborg og Viðir, einu sinni, auk þess að vera hjálpsöm hér í Winnipeg, þar sem Mrs. Ingibjörg Jónsson er formaður skólans og hefir rekið hann með frábærri alúð og sam- viskusemi, eins og kennararnir allir hafa gert, sem hafa tekið þessa kenslu að sér. Mrs. Dan- ielson kemur inn á þing seinna með skýrslu, en eg vil aðeins bæta þvi við, að hún hefir stofnað, auk skólanna á Gimli og Riverton, “Study Clubs” á báðum stöðum meðal full- orðinna, sem hafa tekist með afbrigðum. Auk þess hefir hún verið í stöðugum bréfavið- skiftum við fólk á þessum fyrnefndu stöðum, og fleirum, jafnvel við deildina í Seattle á vesturströndinni. Eg vil þakka Mrs. Daniel- son fyrir þetta ágæta starf hennar, og veit að þingheimur tekur undir með mér er hann heyrir skýrslu hennar. Einnig vildi eg þakka öllum kennurum út um bygðir, sem hafa tekið þetta fræðsluverk að sér, og svo vil eg líka, síðast en alls ekki sízt, þakka Mrs. Ingibjörgu Jónsson, og með- kennurum hennar hér í Winnipeg fyrir skóla- rekstur hennar. Eg vona að oss takist að við- urkenna starf þeirra allra á einhvern góðan og viðeigandi hátt seinna. Þeir eiga það allir marg skilið, þó að þeir verði fyrir hnútu kasti af og til frá mönnum sem ekki fylgjast með og ekki vita hvað er að gerast. Agnes Sigurðsson námssjóður Eins og kunnugt er, er Miss Agnes Sigurðs- son enn við nám austur í New York, og gerir ráð fyrir að vera svo búin að fullkomna sig i sumar, að hún geti komið fram í hljómlista höllinni miklu í New York, Carnegie Hall. Auk þess hefir hún ráðgert að fara ferð til íslands, en þó helst til Reykjavíkur, til þess að íslendingum heima veitist tækifæri að njóta hljómlistar fegurðar og hæfileika henn- ar. En til þessa tveggja fyrirtækja, og til undir- búnings til þeirra, auk námsins sem eftir er,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.