Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 109
ÞINGTIÐINDI
91
okkar allra, Icelandic Canadian Club og ann-
ara félaga einnig, að hafa hvergi húspláss þar
stm hægt er að halda fundi eða samkomur. Og
ef allir Islendingar vinna að því í einingu þá
þarf ekki að verða mjög langt þangað til sam-
komuhúsið sem svo lengi er búið að tala um,
verður virkileiki.
Eg vil þakka öllum samverkamönnum mín-
um þeirra ágæta starf, og öðrum sem hal'a
stuðlað að því að starf okkar hefir blessast.
Svo árna eg þjóðræknisþinginu farsælla
málalykta x störfum þess.
Axel Vopnfjörð
Var skýrslan viðtekin.
Þá bar kjörbréfanefndin fram sína skýrslu.
Skýrsla kjörbréfanefndar
Kjörbréfanefndin hefir meðtekið umboð frá
oftirtöldum fulltrúum deilda:
BÁRAN”, Mountain, N. Dak.
Séra Egill h. Fáfnis _____________20atkvæði
Björn Stefánsson_____________________20 “
Haraldur ólafsson _________________20
G- J- Jónasson____________________20
J°n ólason ________________________20
Joe Peterson_______________________20
"BROIN”, Selkirk, Man.
Einar Magnússon ___________________13 atkvæði
Mrs- Ingibjörg Pálsson ____________13
Trausti G. ísfeld__________________12
I-SJAN”, Árborg, Man.
kíagnús Gíslason.................. 20 atkvæði
Sigurður Finnsson ________________ 20
Böðvar H. Jakobsson ___________..._20 “
gIMLI”, Gimli, Man.
Cuðmundur Fjeldsted _______________20 atkvæði
Mis. Sigríður Sigurðsson __________20
Sigurður Baldvinsson ..............20
IJALLKONAN”, Wynyard, Sask.
Xlls- Hákon Kristjánsson _________20 atkvæði
Heildin á Lundar, Man.
L. Sveinsson ----------------16 atkvæði
forfi Torfason _______________ ....16 “
“ÍSLAND”, Brown, Man.
Th. J. Gíslason -------------------20 atkvæði
Sambandsdeildin “STRÖNDIN”,
Vancouver, B. C.
Magnús Elíasson___________________ 7 atkvæði
“ISAFOLD”, Riverton, Man.
Mrs. Anna H. Árnason ______________ 9 atkvæði
Mrs. Valgerður Coghill _____________9 “
“GRUND", Glenboro, Man.
G. J. Oleson______________________10 atkvæði
Mrs. Margrét Josephson ____________10 “
A. E. Johnson _____________________10 “
Auk þessara fulltrúa eru hér á þingi Mr.
Rósmundur Árnason og hr. Páll Guðmundsson
frá deildinni “Iðunn” i Leslie, en hafa ekki
skrifleg umboð. Nefndin leggur til að þeim
séu gefin fulltrúa réttindi með eftirfylgjandi
atkvæðum.
Rósmundur Árnason ________________ 8 atkvæði
Páll Guðmundsson _________________ 7 “
Auk ofantaldra fulltrúa hafa allir skuld-
lausir meðlimir deildarinnar “Frón” í Win-
nipeg og meðlimir aðalfélagsins atkvæðisrélt.
Guðmann Levy
Gunnar Erlendsson
Hjálmar Gíslason
Skýrslan viðtekin samkvæmt atkvæðum.
Páll Guðmundsson, erindsreki deildarinnar
Iðunn á Leslie, gaf stutta munnlega skýrslu um
hag sinnar deildar en gat þess að ritari deild-
arinnar myndi síðar vitja þingsins og lesa
skýrslu. Var samþykt að bíða þess tíma um
frekari afgreiðslu.
Las nú séra Fáfnis skýrslu deildarinnar Bár
an á Mountain.
Skýrsla þjóðræknisdeildarinnar “Báran”
í N. Dakota, fyrir árið 1947-48
Deildin Báran í N. Dakota hefir hinar alúð-
arfylstu kveðjur að flytja þessu hinu 29. þingi
Ljóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi.
Deildin hefir verið vel vakandi á árinu og
vakað yfir heill íslenskra menningarerfða eftir
bestu getu og aðstæður leyfðu.