Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 109
ÞINGTIÐINDI 91 okkar allra, Icelandic Canadian Club og ann- ara félaga einnig, að hafa hvergi húspláss þar stm hægt er að halda fundi eða samkomur. Og ef allir Islendingar vinna að því í einingu þá þarf ekki að verða mjög langt þangað til sam- komuhúsið sem svo lengi er búið að tala um, verður virkileiki. Eg vil þakka öllum samverkamönnum mín- um þeirra ágæta starf, og öðrum sem hal'a stuðlað að því að starf okkar hefir blessast. Svo árna eg þjóðræknisþinginu farsælla málalykta x störfum þess. Axel Vopnfjörð Var skýrslan viðtekin. Þá bar kjörbréfanefndin fram sína skýrslu. Skýrsla kjörbréfanefndar Kjörbréfanefndin hefir meðtekið umboð frá oftirtöldum fulltrúum deilda: BÁRAN”, Mountain, N. Dak. Séra Egill h. Fáfnis _____________20atkvæði Björn Stefánsson_____________________20 “ Haraldur ólafsson _________________20 G- J- Jónasson____________________20 J°n ólason ________________________20 Joe Peterson_______________________20 "BROIN”, Selkirk, Man. Einar Magnússon ___________________13 atkvæði Mrs- Ingibjörg Pálsson ____________13 Trausti G. ísfeld__________________12 I-SJAN”, Árborg, Man. kíagnús Gíslason.................. 20 atkvæði Sigurður Finnsson ________________ 20 Böðvar H. Jakobsson ___________..._20 “ gIMLI”, Gimli, Man. Cuðmundur Fjeldsted _______________20 atkvæði Mis. Sigríður Sigurðsson __________20 Sigurður Baldvinsson ..............20 IJALLKONAN”, Wynyard, Sask. Xlls- Hákon Kristjánsson _________20 atkvæði Heildin á Lundar, Man. L. Sveinsson ----------------16 atkvæði forfi Torfason _______________ ....16 “ “ÍSLAND”, Brown, Man. Th. J. Gíslason -------------------20 atkvæði Sambandsdeildin “STRÖNDIN”, Vancouver, B. C. Magnús Elíasson___________________ 7 atkvæði “ISAFOLD”, Riverton, Man. Mrs. Anna H. Árnason ______________ 9 atkvæði Mrs. Valgerður Coghill _____________9 “ “GRUND", Glenboro, Man. G. J. Oleson______________________10 atkvæði Mrs. Margrét Josephson ____________10 “ A. E. Johnson _____________________10 “ Auk þessara fulltrúa eru hér á þingi Mr. Rósmundur Árnason og hr. Páll Guðmundsson frá deildinni “Iðunn” i Leslie, en hafa ekki skrifleg umboð. Nefndin leggur til að þeim séu gefin fulltrúa réttindi með eftirfylgjandi atkvæðum. Rósmundur Árnason ________________ 8 atkvæði Páll Guðmundsson _________________ 7 “ Auk ofantaldra fulltrúa hafa allir skuld- lausir meðlimir deildarinnar “Frón” í Win- nipeg og meðlimir aðalfélagsins atkvæðisrélt. Guðmann Levy Gunnar Erlendsson Hjálmar Gíslason Skýrslan viðtekin samkvæmt atkvæðum. Páll Guðmundsson, erindsreki deildarinnar Iðunn á Leslie, gaf stutta munnlega skýrslu um hag sinnar deildar en gat þess að ritari deild- arinnar myndi síðar vitja þingsins og lesa skýrslu. Var samþykt að bíða þess tíma um frekari afgreiðslu. Las nú séra Fáfnis skýrslu deildarinnar Bár an á Mountain. Skýrsla þjóðræknisdeildarinnar “Báran” í N. Dakota, fyrir árið 1947-48 Deildin Báran í N. Dakota hefir hinar alúð- arfylstu kveðjur að flytja þessu hinu 29. þingi Ljóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi. Deildin hefir verið vel vakandi á árinu og vakað yfir heill íslenskra menningarerfða eftir bestu getu og aðstæður leyfðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.