Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 110
92 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Meðlimatala: I byrjun ársins i deildinni, 123 skráðir meðlimir og lieiðursfélagar. En Guðmundur Grímson er heiðursmeðlimur deildarinnar. í lok ársins voru skráðir með- limir 122 og auk þess fjórir heiðursfélagar, því á þessu ári voru þau hjónin Svanfríður og Kristján Kristjánsson og Kristján Indriðason kosin heiðursfélagar í viðurkenningaskyni fyr- ir störf sín í þágu deildarinnar og íslenskra málefna. Á árinu dóu þessir félagar: Harald- ur Gíslason, Sigurbjörn Eastman, Vilhjálmur Benediktsson, Þorbergur Þorvarðsson og Tóin- as Þorleifsson. Deildinni bættust fjórir nýir féiagar á árinu. Islensku og söngkensla. Að Garðar nutu 24 börn og unglingar tilsagnar í íslensku um 10 vikna tíma. Þessir voru kennarar: Miss Lauga Geir, Mrs. M. S. Guðmundson, Mrs. R. H. Ragnar, Mrs. J. W. Hall, Miss Þórdís Davíðsson, Miss Marvel Kristjánsson, Miss Marvel Sigfússon. Nær sextíu börn að Garðar og Mountain nutu tilsagnar i islenskum söng um þriggja rnánaða skeið tvisvar í viku undir stjórn R. H. Ragnar. Fundarhöld og samkomur: Þrír félagsfundir voru haldnir á árinu, til að ræða hag og mál- efni deildarinnar. Á sumardaginn fyrsta stofnaði deildin til samkomu að Garðar til að fagna sumri að íslenskum sið. Var húsfyllir, og skemtu börn og unglingar bygðarinnar með íslenskum leik, undir stjórn Theo. Thorleifs- sonar. Einnig voru ræður og upplestrar ungl- inga, og fór alt fram á íslensku. Þann 7. júní tók deildin þátt í heiðurssamsæti er þeim hjónunum Svanfríði og Kristjáni Kristjáns- syni var haldið í tilefni af 70 ára hjúskaparaf- mæli þeirra. Islendingadagurinn var haldinn af deildinni með hátíðlegri samkomu að' Mountain. Tókst hátíðin ágætlega og mintust menn íslenskra erfða og bygðarinnar með ís- lenskum kvæðum, ræðum og söng. Einnig mintist deildin og bygðarfólk Dr. R. Beck með að færa honum heillaóskir og heiðursgjöf í lilefni af 50 ára afmæli hans. Ársfund sinn hélt deildin að Mountain, N. Dakota, 8. febrúar 1948. Lásu embættismenn skýrslur sínar yfir störf og fjárhag félagsins. Báru skýrslurnar vott um að störf deildarinnar höfðu tekist með ágætum og að fjárhagur deildarinnar, þrátt fyrir mikinn kostnað, hafði heldtir batnað og eru nú í sjóði $601.57. Þessir voru kosnir i stjórn fyrir næsta ár: Forseti: séra E. H. Fáfnis Vara-forseti: Haraldur ólafson Ritari: H. B. Grímson Vara-ritari: óli Johnson Fjármálaritari: Stefán Indriðason Vara-fjármálaritari: S. Bjornson Féhirðir: Kristján Indriðason Vara-féhirðir: Björn Stefánsson Skjalavörður: Guðm. Jónsson Með bestu kveðjum, E. H. Fáfnis, forseti H. B. Grímsson, skrifari Skýrslan viðtekin. Skýrsla Mrs. H. Daníelsson fræðslustjóra, lesin af henni sjálfri. Skýrsla umboðsmanns Þjóðræknisfélagsins frá 9. fcbrúar til 26. apríl 9. feb. — Eg fór til Gimli og kendi söng i skólanuin, og hafði fund tneð kennurum, út- vegaði einn nýjan kennara (Mrs. Helgu John- son). 10. feb. — Fór til Riverton, og kendi söng, o. s. frv., á skólanum tvo daga í röð, þar sem eg hafði verið beðin að bíða að sitja ársfund deildarinnar, þann 11. feb. Eg heimsótti nokk- tir heimili til þess að örfa fólk til að koma á fundinn. Hann var fámennur, en kosningar fóru fram, og gekk eg í deildina henni til stuðnings. Einnig hafði eg fund seinna um kveldið með meðlimum "Study Group”, og er þar mikill áhugi ríkjandi. 12. feb. — Kom aftur til Winnipeg. 16. feb. — Samdi skýrslu yfir starfið fyrir þjóðræknisþingið. Skrifaði forstöðukonum skól- anna og eggjaði þær á að koma á þing. 23., 24., 25. feb. — Sat þing Þjóðræknisfé- lagsins. 1. mars — Fjölritaði 70 eintök af fjórum nýj- um söngvum fyrir Lundar. 15. mars — Skrifaði 4 bréf til Glenboro og Baldur í sambandi við stofnun barnasöng- flokkanna. (Hef fengið svör — og mun starfið hefjast í Glenboro í byrjuii maí. Ef til vill fer eg til Baldur til þess að hjálpa til með byrjun starfsins). Skrifaði 2 bréf til Vancouver.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.