Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Qupperneq 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Qupperneq 74
56 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mannsson — hann var þar bæði bóka- vörður og kennari. Dr. Beck tók meistarapróf (M.A.) við Cornell háskólann um vorið 1924, og Doktors próf (D.Ph.) í heimspeki 1926. Hann skrifaði meistara ritgerð sína um skáldið Byron og áhrif hans í íslenskum bókmentum, en Doktors ritgerðina um Jón Þorláksson skáld á Bægisá og þýð- ingu hans á “Paradísarmissi” eftir Mil- ton. Á þessari löngu og sigursælu menta- braut er vert að geta þess að dr. Beck vann í hjáverkum frá náminu fyrir öllum þeim kostnaði, sem það út- heimti. Hlaut hann því oft að verja þeim tíma til annara starfa, sem flestir aðrir skólabræður hans vörðu — eða gátu varið — til námsins. En þrátt fyrir þetta hlaut hann hver námsverðlaunin á fætur öðrum, bæði hér og heima. Það er list, sem enginn meðalmaður leikur. En dr. Beck var vanur vinnunni áður en hann sneri sér að náminu. Hann var, svo árum skifti, sjómaður og formaður á Reyðarfirði; djarfur en skynsamlega varfær sjósóknari og heppinn með afla. Stundum vill það verða svo, að þótt menn hafi skarað fram úr við nám, þá hverfa þeir úr sögunni þegar ' náms- brautin er á enda, og láta ekkert eða lítið, til sín taka. Séra Friðrik Bergmann sagði ein- hverju sinni við skólauppsögn að það væri gleðilegt þegar ungir menn lykju námi með hrósi og heiðri; en hitt væri leitt, sem stundum ætti sér stað, að út- skriftardagurinn væri samtímis nokk- urs konar útfarardagur þessara efni- legu manna, sem svo margar vonir höfðu vakið, að þeirra heyrðist aldrei getið eftir prófið. Þetta þótti vel að orði komist eins og svo margt sem kom frá vörurn og penna þess manns. Hann hvatti hina íslensku námsmenn til þess að hafa þetta hugfast, og verða aldrei í tölu þeirra manna, sem ættu sameiginlega útskriftar og útfarardag. Dr. Beck sannarlega lagði ekki árar í bát þegar lokið var náminu. Hann hafði ekki fyr náð sér í meistara og doktors titlana en hann var orðinn há- skólakennari: fyrst í enskum bókment- um við St. Olafs skólann í Northfield í Minnesota og þar næst við Thiel skól- ann í Greenville í Pennsylvaníu. En árið 1929 varð hann prófessor við ríkis- háskólann í Grand Forks í Norður Dakota, og hefir haldið því embætti síðan með sívaxandi orðstír í tuttugu ár. Er hann þar prófessor í Norður- landamálum og bókmentum — og yfir- kennari í þeirri deild. Eins og prófessor Beck hafði fleiri hnöppum að lineppa en námshnöpp- unum, meðan það stóð yfir — því hann tók þá þegar mikinn Jaátt í opinberum málum — eins hefir hann liaft fleiri jár í eldinum en kenslujárnið síðan hann hóf starf sitt við ríkisháskólann í Grand Forks. Hann lrefir tekið virkan, veigamik- inn og sigursælan þátt í ýmsum félög- um og málefnum, er siðbótum, menn- ingu og framförum hafa helgað líf sitt og tilveru. Má jjar á meðal nefna Goodtemplara málið, friðarmálin og Jrjóðræknismálið. Hefir hann staðið Jiar betur að vígi en flestir aðrir, sökum J^ess að hann hefir Jorjú vopnin, Jaar sem aðrir Iiafa einungis eitt. Þeir sem við ritstörf og ræðuhöld fást, njóta sín mjög fáir nema á einu máli; dr. Beck aftur á móti er jafnvígur á þrjú mál: Hvort sem hann beitir tungu eða penna nýtur hann sín jafnt á íslensku, ensku og norsku, og hefir auk þess víðtæka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.