Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 104
86
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
það eitt fyrir augum hvað oss er til sóma sem
félagi, og þjóðarbroti voru hér yfirleitt til
sæmdar.”
Með þessum hvatningarorðum, segi eg tutt-
ugasta og níunda ársþing Þjóðræknisfélags Is-
Jcndinga í Vesturheimi, sett, og bið þingheim
að taka til starfa.
Philip M. Pétursson
Var skýrslunni vísað til væntanlegrar dag-
skrárnefndar samkvæmt tillögu dr. Richard
Beck, sem G. L. Jóhannson studdi.
Tillaga G. L. Jóhannsonar sem ýmsir studdu
að forseti skipi þriggja manna dagskrárnefnd.
Samþykt.
Þessir skipaðir í nefndina: Prófessor Richard
Beck, Mrs. P. S. Pálsson, Guðmundur Félsted.
Stungið upp á af J. J. Bíldfell en Mrs. B. E.
Johnson studdi, að forseti skipi þriggja mann.t
kjörbréfa þingncfnd. Till. samþykt.
Þessir skipaðir í nefndina: Guðmann Levy,
Gunnar Erlendsson, Hjálmar Gislason.
Þá las gjaldkerinn, Mr. G. L. Jóhannson
sína skýrslu.
Reikningnr féhirðis
yíir tckjur og útgjöld Þjóðræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi frá 15.
febr. 1947 til 18. febr. 1948
TEKJUR:
17. fcbr. 1947:
Á Landsbanka íslands .............$ 1.80
A Royal Bank of Canada_______ 1,217.95
Frá fjármálaritara __________________ 496.51
Fyrir auglýsingar XXVIII árg.
Tímaritsins ____________________ 1,770.75
Fyrir skólabækur ______________________ 4.50
Ágóði af Laugardagsskólasamkomu—. 48.01
Vextir _______________________________ 61.11
652 Home Street _____________________ 299.01
Arfleifð úr dánarbúi Elíasar Jó-
hannson, Gimli ___________________ 182.40
Samtals___________________________$4,082.01
ÚTGJÖLD:
Ársþingskostnaður___________________.$ 207.51
Kostnaður við Tímaritið:
Ritstj. og ritlaun XXVIII.
árg.....................$305.91
Prentun, XXVIII. árg. eftir-
stöðvar ______________ 669.58
Umboðsþóknun____________ 464.25
Frakt og vátrygging_____ 22.84
------- 1,462.58
T'il kenslumála _______________________ 425.70
Ferða- og útbreiðslukostnaður ---------- 44.53
Banka-, síma- og annar kostn............ 19.61
Prentun og skrifföng ___________________ 46.27
Viðgerð á bókahlöðu ___________________ 107.87
Gjöf í Agnes Sigurdson sjóðinn ________ 200.00
Heillaóskir í tilefni af afmælum _______ 37.00
Þóknun fjármálaritara __________________ 52.05
Á Landsbanka íslands _____I_________ 1.80
Á Royal Bank of Canada_______________ 1,477.12
Samtals______________________________$4,082.04
C.N.R. Bonds, Dom. of Canada,
par 2,000.00 __________________________$2,044.43
Grettir Leo Jóhannson, féhirðir
Framanritaðan reikning höfum við endur-
skoðað og höfum ekkert við hann að athuga.
Winnipeg, Canada, 18. febrúar, 1948.
J. Th. Beck
Steindór Jakobsson
Rcikningur féhirðis Þjóðræknisfélags
Islendinga í Vcsturheimi
17. febrúar, 1948:
Innstæður á Islandi:
Á Landsbanka íslands, Reykjavík,
Sparisjóðsbók nr. 34057 um .....Kr. 350.00
Fljá Þjóðræknisfélagi íslend-
inga, Rvík. 750 eint. 28.
árg. Tímaritsins á $1.50
eintakið._____________$1,125.00
Fragt og umbúðir ________ 22.85
Greiðist i íslenskum krónum
samkvæmt samningi 20. júní
1947. Gengi kr. 6.50-$1.00________Kr. 7,461,00
Kr. 7,811.00
Grettir Leo Jóhannson, féhirðir
Yfirlit yfir námssjóð Miss Agnes Sigurdson
Tillög í sjóðinn, 2. okt. ’45
til 17. febr. ’48__________________ $3,044.32
Bankavextir _______________________________ 4.10
Samtals ___________________________ $3,048.48