Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 123
ÞINGTIÐINDI 105 Þá las Th. Gíslason ársskýrslu deildarinnar fsland” og var hún viðtekin eftir atkvæði þingsins. Ársskýrsla deildarinnar “Island”, Morden, Man. Deildin “ísland” í Brown-bygð, Morden, P-O., er ennþá á lífi, þó vaxandi fáraenni Is- lendinga í bygðinni sé að gera starfið erfiðara ®eð ári hverju. I'jórir vel sóttir fundir voru haldnir á ár- inu- einn af þeim var afmælishátíð deildar- innar, 18. júní 1947, og sem Dr. Beck skrifaði svo vel um í bæði íslensku blöðin í byrjun júlí síðastliðinn. Oeildin var stofnuð 12. febrúar 1921, og var Þvi 25 ára 1946. Þessa afmælis var ákveðið að winnast þá um vorið, en varð þá ekki komið Vl®- ^ar því deildin 26 ára þegar afmælisins 'ar ’ninst. Um 80 manns sóttu þessa samkomu I nð voru ekki margir landar heima það kvöld. lorseti deildarinnar, Vilhjálmur ólafson, setti samkomuna og bauð fólk velkomið, bað siðan 1 horstein J. Gíslason að taka við stjórn snnikomunnar, er hann gerði. Fyrst lýsti hann ■neð nokkrum orðum stofnun deildarinnar og nrintist látinna félagssystkina. Aðkomandi Sestn, samkvætnt tilmælum nefndarinnar er stóð fyrir þessu samkvæmi, voru Dr. og Mrs. ^eck frá Grand Forks, N. D., og Mr. og Mrs. J^tnl I horkelson, skólastjóri í Morden, Man., og lss Emma Sigurdson, kenslukona í Morden. essit ágætu gestir settu eftirminnilegan hátíða- *UP á þessa samkomu með nærveru sinni og Pátttöku. Mi. M horkelson mintist frumherja bygðar- nn.it, baráttu þeirra og félagslegra framtaka. ‘C a Mr. Thorkelsonar var ágæt og flutt á "einni og góðri íslensku, þó ekki hafi ltann °tiö samveru fslendinga í fjölda ntörg ár. Ht- Richard Beck var aðal ræðumaður sam- nutnnar. Hann flutti deildinni hlýjar kveðj- r\Sl^a ^aitiiraars J- Eylands, forseta Þjóð- * nisIélagsins og stjórnarnefndar þess. Ræðu- aðin mintist endurreisnar lýðveldis á fslandi, 8at um framtíðarhorfur og framfarir heima, >MÍ ie*ðl sinni til íslands á Lýðveldishátíðina S ntargs fleira. Ræðan var þrungin framúr- ■s -arandi mælsku og fróðleik, krydduð fyndni 11 ltélt óslitnu athygli áheyrenda. Ræðu- maður talaði liðugan klukkutíma. Við hefðum óskað að ræðan hefði entst rnikið' lengur. Jón B. Johnson sveitarráðsmaður' þakkaði ræðumönnunum með vel völdum orðum. Göm- ul og góð ættjarðarljóð undir stjórn Mrs. Lovísu Gíslason voru sungin, einnig lék Mr. Lárus Gíslason lag á fiðlu og tvær litlar stúlk- ur, Anna og Salorne Ólafson, sungu tvísöng a íslensku. Jóhannes H. Húnfjörð skáld, sem var fjarverandi, hafði ort kvæði í tilefni af þessu afmæli, sem var lesið á samkomunni öllum til ánægju. Rausnarlegar veitingar voru frambornar af konum bygðarinnar, og svo var dansað unt stund. M’. J. Gíslason Þá kom síðasti liðurinn í skýrslu útgáfu- nefndarinnar fyrir þingið, en honum hafði verið endurvísað til nefndarinnar. Var nú liðurinn þannig sem nefndin lagði fyrir þingið og lagði til að yrði samþyktur: "Að fréttir af þinginu verði birtar eins og að undanförnu í íslensku blöðunum, eins fljótt og ástæður leyfa”. Liðurinn samþyktur samkvæmt till. Mrs. B. E. Johnson sem E. Johnson studdi. Nefndar álitið síðan samþykt í heild sinni. Till. J. J. Bíldfell studd af Mrs. H. Danielson. Þá lagði byggingarnefndin fram sína skýrslu, lesin af Heimir Thorgrímssyni. Álit byggingarnefndar Winnipeg, 24. febrúar 1948 Nefnclin hefir tekið til athugunar skýrslu miliiþinganefndar í byggingarmálinu og vili lcyfa sér að gera eftirfylgjandi tillögur. 1. Að Þjóðræknisfélagið taki að sér for- ustu í byggingarmálinu. 2. Að þingið skipi þriggja rnanna milli- þinganefnd til að starfa með stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins að framgangi þess máls. 3. Að þingið veiti stjórnarnefndinni urn- boð til þess að selja eign félagsins á Home St. til styrktar væntanlegs byggingarsjóðs, jafn- skjótt og húh scr skilyrði til þess að hrinda þessu máli í framkvæmd. 4. Að þingið veiti stjórnarnefndinni leyfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.