Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Síða 123
ÞINGTIÐINDI
105
Þá las Th. Gíslason ársskýrslu deildarinnar
fsland” og var hún viðtekin eftir atkvæði
þingsins.
Ársskýrsla deildarinnar “Island”,
Morden, Man.
Deildin “ísland” í Brown-bygð, Morden,
P-O., er ennþá á lífi, þó vaxandi fáraenni Is-
lendinga í bygðinni sé að gera starfið erfiðara
®eð ári hverju.
I'jórir vel sóttir fundir voru haldnir á ár-
inu- einn af þeim var afmælishátíð deildar-
innar, 18. júní 1947, og sem Dr. Beck skrifaði
svo vel um í bæði íslensku blöðin í byrjun
júlí síðastliðinn.
Oeildin var stofnuð 12. febrúar 1921, og var
Þvi 25 ára 1946. Þessa afmælis var ákveðið að
winnast þá um vorið, en varð þá ekki komið
Vl®- ^ar því deildin 26 ára þegar afmælisins
'ar ’ninst. Um 80 manns sóttu þessa samkomu
I nð voru ekki margir landar heima það kvöld.
lorseti deildarinnar, Vilhjálmur ólafson,
setti samkomuna og bauð fólk velkomið, bað
siðan 1 horstein J. Gíslason að taka við stjórn
snnikomunnar, er hann gerði. Fyrst lýsti hann
■neð nokkrum orðum stofnun deildarinnar og
nrintist látinna félagssystkina. Aðkomandi
Sestn, samkvætnt tilmælum nefndarinnar er
stóð fyrir þessu samkvæmi, voru Dr. og Mrs.
^eck frá Grand Forks, N. D., og Mr. og Mrs.
J^tnl I horkelson, skólastjóri í Morden, Man., og
lss Emma Sigurdson, kenslukona í Morden.
essit ágætu gestir settu eftirminnilegan hátíða-
*UP á þessa samkomu með nærveru sinni og
Pátttöku.
Mi. M horkelson mintist frumherja bygðar-
nn.it, baráttu þeirra og félagslegra framtaka.
‘C a Mr. Thorkelsonar var ágæt og flutt á
"einni og góðri íslensku, þó ekki hafi ltann
°tiö samveru fslendinga í fjölda ntörg ár.
Ht- Richard Beck var aðal ræðumaður sam-
nutnnar. Hann flutti deildinni hlýjar kveðj-
r\Sl^a ^aitiiraars J- Eylands, forseta Þjóð-
* nisIélagsins og stjórnarnefndar þess. Ræðu-
aðin mintist endurreisnar lýðveldis á fslandi,
8at um framtíðarhorfur og framfarir heima,
>MÍ ie*ðl sinni til íslands á Lýðveldishátíðina
S ntargs fleira. Ræðan var þrungin framúr-
■s -arandi mælsku og fróðleik, krydduð fyndni
11 ltélt óslitnu athygli áheyrenda. Ræðu-
maður talaði liðugan klukkutíma. Við hefðum
óskað að ræðan hefði entst rnikið' lengur.
Jón B. Johnson sveitarráðsmaður' þakkaði
ræðumönnunum með vel völdum orðum. Göm-
ul og góð ættjarðarljóð undir stjórn Mrs.
Lovísu Gíslason voru sungin, einnig lék Mr.
Lárus Gíslason lag á fiðlu og tvær litlar stúlk-
ur, Anna og Salorne Ólafson, sungu tvísöng a
íslensku. Jóhannes H. Húnfjörð skáld, sem
var fjarverandi, hafði ort kvæði í tilefni af
þessu afmæli, sem var lesið á samkomunni
öllum til ánægju.
Rausnarlegar veitingar voru frambornar af
konum bygðarinnar, og svo var dansað unt
stund.
M’. J. Gíslason
Þá kom síðasti liðurinn í skýrslu útgáfu-
nefndarinnar fyrir þingið, en honum hafði
verið endurvísað til nefndarinnar. Var nú
liðurinn þannig sem nefndin lagði fyrir þingið
og lagði til að yrði samþyktur:
"Að fréttir af þinginu verði birtar eins og
að undanförnu í íslensku blöðunum, eins
fljótt og ástæður leyfa”.
Liðurinn samþyktur samkvæmt till. Mrs. B.
E. Johnson sem E. Johnson studdi.
Nefndar álitið síðan samþykt í heild sinni.
Till. J. J. Bíldfell studd af Mrs. H. Danielson.
Þá lagði byggingarnefndin fram sína skýrslu,
lesin af Heimir Thorgrímssyni.
Álit byggingarnefndar
Winnipeg, 24. febrúar 1948
Nefnclin hefir tekið til athugunar skýrslu
miliiþinganefndar í byggingarmálinu og vili
lcyfa sér að gera eftirfylgjandi tillögur.
1. Að Þjóðræknisfélagið taki að sér for-
ustu í byggingarmálinu.
2. Að þingið skipi þriggja rnanna milli-
þinganefnd til að starfa með stjórnarnefnd
Þjóðræknisfélagsins að framgangi þess máls.
3. Að þingið veiti stjórnarnefndinni urn-
boð til þess að selja eign félagsins á Home St.
til styrktar væntanlegs byggingarsjóðs, jafn-
skjótt og húh scr skilyrði til þess að hrinda
þessu máli í framkvæmd.
4. Að þingið veiti stjórnarnefndinni leyfi