Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 85
KVÆÐABÓK FYLGT ÚR HLAÐI
67
En eg varð hugfanginn af þessari
sýn, því eg sá í anda framundan mér
úurnskóginn, þar sem úir og grúir af
allskonar gróðri — blómum, grænu
giasi, nettlum, þyrnurn og þistlum inn-
an Um kjarr, runna og half vaxin tré,
UPP í volduga blaðskrýdda álma, aspir,
c‘ikur og hlyni. Og það minti mig líka
a |un dularfullu, sígrænu barrtré — ein-
Ulnn> grenið, furuna og lævirkjatréð
~~ seni ein standa græn um hávetur og
*gja kyngisnjó, nepju og nístings
ulda, þegar öll önnur tré hafa kastáð
'teðum og gengið til svefns.
Eitt tréið í þessum vestræna Ijóð-
sháldaskógi er höfundur þessa kvæða
'vers- Og þó engin tilraun verði gjörð
lli marka honum nokkurt ákveðið
s' ið, eða gefa honum þar nafn, þá verð-
111 þó ekki með sanngirni framhjá hon-
Um gengið. Hann yrkir að vísu rnjög
anda og stíl skálda þeirra, er uppi
V°ln um og eftir síðustu aldamót,, en
*Z° gjura fleiri og eru engu síðri fyrir.
ann stælir engan né tekur sér einn
jlemui öðrum til fyrirmyndar. Og
aUn ilein' djörfung til að komast sum-
sta ai að öðrum niðurstöðum en al-
^engt er, t. d. í sumum sögukvæðun-
Um- Fæstir af þeim, er hér hafa mest
arT^* ^'a^a veiili eidri en hann, þeg-
^ UnSað kom. Hann var þá hálf-fert-
^ ö n, en ekki verður þó með vissu
að nokkurt kvæðanna sé ort á
s ancii> að minsta kosti í þeirri mynd,
kv^J32111 6111 nu í’ tveimur æsku-
Um un<ianteknum — Vorvísur og
tjj asungur, — og styður það að nokkru
]u"‘LtU nuna úér að framan, að margir
hv
ort
u|.erÍir; sem að líkindum hefðu aldrei
h- rUeitt lli muna í heimahögunum,
ekL ^6^1^ lii i®ka þá list hér vestra,
fin l.a^Cins aí innri Þörf til að láta til-
Umgar sínar í Ijós, heldur og bein-
línis til þess að brynja sig gegn þeiin
öflum, sem hóta þjóðernislegri tortím-
ingu. . _
Bjarni Þorsteinsson, höfundur þess-
ara kvæða, var fæddur í Höfn í Borgar-
firði eystra 16. desember 1868. Faðir
hans, Þorsteinn, var Magnússon, Jóns-
sonar jrrests á Eiðum í Héraði. Eyjólf-
ur, faðir Gunnsteins sagnaskálds og
á Unalandi í Nýja-lslandi, var bróðir
Þörsteins í Höfn. Eru ættir þeirra rakt-
ar suður á Rangárvelli til Bryjólts
Magnússonar — “20 býla Brynka”, —
og norður í Eyjafjörð til Lofts ríka á
Möðruvöllum og Jóns biskups Arason-
ar. Þeir bræður, Eyjólfur og Þorsteinn,
voru vel viti bornir, fastir í lund, en
nokkuð fornir í skapi. Engir voru þeir
menntamenn eða hneigðir til skáld-
skapar, en búhöldar ágætir. Einkenni-
legt er það þó, að synir þeirra, Gunn-
steinn og Bjarni, voru báðir listrænir
og skáld, enda gætu þeir hafa erft það
frá mæðrum sínurn. Kona Þorsteins í
Höfn og rnóðir Bjarna hét Anna Hall-
grímsdóttir frá Búðum í Fáskrúðsfirði.
Bjarni mun snemma hafa hneigst
til bókar, enda kvað lieimilið hafa átt
allsæmilegan bókakost. Ekkert varð þó
af jrvi, að hann gengi í skóla, sem oft
tíðkaðist með efnaðra bænda syni. En
þegar hann fór til Kaupmannahafnar,
nokkru eftir tvítugs aldurinn, mun
hann af sjálfsdáðum liafa verið orðinn
allvel að sér í almennum fræðum, ís-
lenskri málfræði, Norðurlandamálun
um og ensku. 1 fyrstu tók hann upp
trésmíði sem handiðn en hætti því
fljótlega. 1 frístundum sínurn gaf hann
sig að tungumálanámi, svo sem þýsku
og frönsku. Jafnframt því, eða kannske
öllu frernur, fór hann að læra Ijós-
myndagerð. Eigi veit eg með vissu,