Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 85

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 85
KVÆÐABÓK FYLGT ÚR HLAÐI 67 En eg varð hugfanginn af þessari sýn, því eg sá í anda framundan mér úurnskóginn, þar sem úir og grúir af allskonar gróðri — blómum, grænu giasi, nettlum, þyrnurn og þistlum inn- an Um kjarr, runna og half vaxin tré, UPP í volduga blaðskrýdda álma, aspir, c‘ikur og hlyni. Og það minti mig líka a |un dularfullu, sígrænu barrtré — ein- Ulnn> grenið, furuna og lævirkjatréð ~~ seni ein standa græn um hávetur og *gja kyngisnjó, nepju og nístings ulda, þegar öll önnur tré hafa kastáð 'teðum og gengið til svefns. Eitt tréið í þessum vestræna Ijóð- sháldaskógi er höfundur þessa kvæða 'vers- Og þó engin tilraun verði gjörð lli marka honum nokkurt ákveðið s' ið, eða gefa honum þar nafn, þá verð- 111 þó ekki með sanngirni framhjá hon- Um gengið. Hann yrkir að vísu rnjög anda og stíl skálda þeirra, er uppi V°ln um og eftir síðustu aldamót,, en *Z° gjura fleiri og eru engu síðri fyrir. ann stælir engan né tekur sér einn jlemui öðrum til fyrirmyndar. Og aUn ilein' djörfung til að komast sum- sta ai að öðrum niðurstöðum en al- ^engt er, t. d. í sumum sögukvæðun- Um- Fæstir af þeim, er hér hafa mest arT^* ^'a^a veiili eidri en hann, þeg- ^ UnSað kom. Hann var þá hálf-fert- ^ ö n, en ekki verður þó með vissu að nokkurt kvæðanna sé ort á s ancii> að minsta kosti í þeirri mynd, kv^J32111 6111 nu í’ tveimur æsku- Um un<ianteknum — Vorvísur og tjj asungur, — og styður það að nokkru ]u"‘LtU nuna úér að framan, að margir hv ort u|.erÍir; sem að líkindum hefðu aldrei h- rUeitt lli muna í heimahögunum, ekL ^6^1^ lii i®ka þá list hér vestra, fin l.a^Cins aí innri Þörf til að láta til- Umgar sínar í Ijós, heldur og bein- línis til þess að brynja sig gegn þeiin öflum, sem hóta þjóðernislegri tortím- ingu. . _ Bjarni Þorsteinsson, höfundur þess- ara kvæða, var fæddur í Höfn í Borgar- firði eystra 16. desember 1868. Faðir hans, Þorsteinn, var Magnússon, Jóns- sonar jrrests á Eiðum í Héraði. Eyjólf- ur, faðir Gunnsteins sagnaskálds og á Unalandi í Nýja-lslandi, var bróðir Þörsteins í Höfn. Eru ættir þeirra rakt- ar suður á Rangárvelli til Bryjólts Magnússonar — “20 býla Brynka”, — og norður í Eyjafjörð til Lofts ríka á Möðruvöllum og Jóns biskups Arason- ar. Þeir bræður, Eyjólfur og Þorsteinn, voru vel viti bornir, fastir í lund, en nokkuð fornir í skapi. Engir voru þeir menntamenn eða hneigðir til skáld- skapar, en búhöldar ágætir. Einkenni- legt er það þó, að synir þeirra, Gunn- steinn og Bjarni, voru báðir listrænir og skáld, enda gætu þeir hafa erft það frá mæðrum sínurn. Kona Þorsteins í Höfn og rnóðir Bjarna hét Anna Hall- grímsdóttir frá Búðum í Fáskrúðsfirði. Bjarni mun snemma hafa hneigst til bókar, enda kvað lieimilið hafa átt allsæmilegan bókakost. Ekkert varð þó af jrvi, að hann gengi í skóla, sem oft tíðkaðist með efnaðra bænda syni. En þegar hann fór til Kaupmannahafnar, nokkru eftir tvítugs aldurinn, mun hann af sjálfsdáðum liafa verið orðinn allvel að sér í almennum fræðum, ís- lenskri málfræði, Norðurlandamálun um og ensku. 1 fyrstu tók hann upp trésmíði sem handiðn en hætti því fljótlega. 1 frístundum sínurn gaf hann sig að tungumálanámi, svo sem þýsku og frönsku. Jafnframt því, eða kannske öllu frernur, fór hann að læra Ijós- myndagerð. Eigi veit eg með vissu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.