Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 65
PRÓFESSOR KEMP MALONE
47
Ul’ U* a® hjálpa honum, vegna þess, að
eg hafði ]agt sérstaka stund á íslenska
I jóðfræði, og var þá að vinna að
jóðritun í hinni rniklu orðabók Sig-
lsai Blöndals hjá Jóni ófeigssyni.
ynntist Malone Jóni, lærði mikið af
°num og fannst mikið til urn lærdóm
óans, dug og ósérhlífni.
En verkið við hina íslensku hljóð-
•æði Malones fór þannig fram, að
. ann vaWi kafla úr Pilti og stúlku eft-
II Jón 'lhoroddsen og lét mig lesa,
'að eftir annað, og skrifaði urn leið
PP framburðinn samkvæmt mjög
ywgnpsmiklu kerfi, er liann hafði
>l ui samið sér í líkingu við hið staf-
° sidusa kerfi Jespersens, en miklum
'ir ^ nakvæmara- Bókina gaf hann síð-
jyj *■ undir nafninu The Phonology of
it ^ein fceIandic (New York Univers-
B Ottendorfer Memorial Series of
'e>manic Monographs No. 15, Men-
kcin' ÍSC’ ^23). Er bókin í þrem
o uin; fyrst nákvæm lýsing á kerfinu
'Ueð^linUm ^CSS’ Þa íslenski textinn
, Ijóðritun, og loks athugasemdir
að islenska textann. Mun ekki ofsagt,
frambnvVé hÍn nákvæmasta Jýsin§ :i
re 7 lj sem nokkur maður hefir
miUð"1^ ^Cra með 136111 eyra’ °S er þa
jn 1 saSu En svo nákvæm sem lýsing-
vc.r;v,1 ’ Þá munu ekki margar villur
aðd-'1 Untfnar f bókinni og er slíkt
liú/lUUarvert’ Þar sem Malone varð að
L7i hCnnÍ Vestan hafs- an þess að
fara n^lett Þa® sem nflaga kynni að
nák - En hlnn mikIi kostur kerfisins;
5j, nini Þess> er um leið hinn rnesti
mjöStUr J3ess’ Þyí það er svo flókið, að
an ;V-air hafa reynt að lesa bókina of-
skilið JOhnn’ og a llun Það Þ° fyllilega
baknn? viðfanSsefni hafði Malone á
11 eyrað meðan hann var á ís-
landi, en það var að finna út, að hve
miklu leyti forn-íslenskur skáldskapur
(dróttkvæði) og íslenskar fornsögur
bæru þess merki að hafa orðið fyrir
írskum ahrifum (eins og Bugge og
Heusler liöfðu talið). Las liann í þessu
skyni eigi aðeins Islendingasögur held-
ur líka fornaldarsögurnar og komst að
þeiiri niðurstöðu (eins og Finnur Jóns-
son) að ekki væri hægt að sjá nein ótví-
ræð merki írskra áhrifa. Man eg, að
hann sat oft við fornaldarsögu uppi á
Landsbokasafni, og þar kynntist hann
Guðmundi Finnbogasyni, landsbóka-
verði.
V.
1 júlí 1920 var lokið veru Malones á
Islandi. Fór hann þá til Princeton og
var þar árið 1920 - 21 með styrk til
rannsókna. Þar skrifaði hann um veru
sina a Islandi “Political and Social
Tendencies in Iceland” fyrir American
Scandinavian Review 1922.* En fyrst
og lremst sökkti liann sér niður í sam-
anburð á Hervararsögu, Beowulf og
Wídsíþ á annan bóginn en sögu Ham-
lets í Saxo Grammaticus á liinn, og
upp úr þessum rannsóknum skrifaði
hann bókina The Literary History of
Hamlet I. The Early Tradition. (Heid-
elberg 1923). En í þessari lærðu og
merkilegu bók reynir hann líka að
leg&ja grundvöll að forngermanskri
sagn-sögu yfirleitt.
Um sumarið var honum boðin að-
stoðar-prófessors-staða í ensku við
Minnesota-háskólann í Minneapolis.
Þetta mun vera eina greinin, sem Malone
hefir birt á prenti um ísland. F.n hann hefir
þó nokkrum sinnum haldið fyrirlestra um ís-
lancl; meðal annars fyrir hermennina, sem til
Isiands fóru frá Maryland. Auk þess flutti
hann einu sinni erindi um Islendingasöo-ur
fyn.r PIiK (fí beta kappa) bræðralagið í Tu-
lane University, New Orleans, Louisiana.