Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 65

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 65
PRÓFESSOR KEMP MALONE 47 Ul’ U* a® hjálpa honum, vegna þess, að eg hafði ]agt sérstaka stund á íslenska I jóðfræði, og var þá að vinna að jóðritun í hinni rniklu orðabók Sig- lsai Blöndals hjá Jóni ófeigssyni. ynntist Malone Jóni, lærði mikið af °num og fannst mikið til urn lærdóm óans, dug og ósérhlífni. En verkið við hina íslensku hljóð- •æði Malones fór þannig fram, að . ann vaWi kafla úr Pilti og stúlku eft- II Jón 'lhoroddsen og lét mig lesa, 'að eftir annað, og skrifaði urn leið PP framburðinn samkvæmt mjög ywgnpsmiklu kerfi, er liann hafði >l ui samið sér í líkingu við hið staf- ° sidusa kerfi Jespersens, en miklum 'ir ^ nakvæmara- Bókina gaf hann síð- jyj *■ undir nafninu The Phonology of it ^ein fceIandic (New York Univers- B Ottendorfer Memorial Series of 'e>manic Monographs No. 15, Men- kcin' ÍSC’ ^23). Er bókin í þrem o uin; fyrst nákvæm lýsing á kerfinu 'Ueð^linUm ^CSS’ Þa íslenski textinn , Ijóðritun, og loks athugasemdir að islenska textann. Mun ekki ofsagt, frambnvVé hÍn nákvæmasta Jýsin§ :i re 7 lj sem nokkur maður hefir miUð"1^ ^Cra með 136111 eyra’ °S er þa jn 1 saSu En svo nákvæm sem lýsing- vc.r;v,1 ’ Þá munu ekki margar villur aðd-'1 Untfnar f bókinni og er slíkt liú/lUUarvert’ Þar sem Malone varð að L7i hCnnÍ Vestan hafs- an þess að fara n^lett Þa® sem nflaga kynni að nák - En hlnn mikIi kostur kerfisins; 5j, nini Þess> er um leið hinn rnesti mjöStUr J3ess’ Þyí það er svo flókið, að an ;V-air hafa reynt að lesa bókina of- skilið JOhnn’ og a llun Það Þ° fyllilega baknn? viðfanSsefni hafði Malone á 11 eyrað meðan hann var á ís- landi, en það var að finna út, að hve miklu leyti forn-íslenskur skáldskapur (dróttkvæði) og íslenskar fornsögur bæru þess merki að hafa orðið fyrir írskum ahrifum (eins og Bugge og Heusler liöfðu talið). Las liann í þessu skyni eigi aðeins Islendingasögur held- ur líka fornaldarsögurnar og komst að þeiiri niðurstöðu (eins og Finnur Jóns- son) að ekki væri hægt að sjá nein ótví- ræð merki írskra áhrifa. Man eg, að hann sat oft við fornaldarsögu uppi á Landsbokasafni, og þar kynntist hann Guðmundi Finnbogasyni, landsbóka- verði. V. 1 júlí 1920 var lokið veru Malones á Islandi. Fór hann þá til Princeton og var þar árið 1920 - 21 með styrk til rannsókna. Þar skrifaði hann um veru sina a Islandi “Political and Social Tendencies in Iceland” fyrir American Scandinavian Review 1922.* En fyrst og lremst sökkti liann sér niður í sam- anburð á Hervararsögu, Beowulf og Wídsíþ á annan bóginn en sögu Ham- lets í Saxo Grammaticus á liinn, og upp úr þessum rannsóknum skrifaði hann bókina The Literary History of Hamlet I. The Early Tradition. (Heid- elberg 1923). En í þessari lærðu og merkilegu bók reynir hann líka að leg&ja grundvöll að forngermanskri sagn-sögu yfirleitt. Um sumarið var honum boðin að- stoðar-prófessors-staða í ensku við Minnesota-háskólann í Minneapolis. Þetta mun vera eina greinin, sem Malone hefir birt á prenti um ísland. F.n hann hefir þó nokkrum sinnum haldið fyrirlestra um ís- lancl; meðal annars fyrir hermennina, sem til Isiands fóru frá Maryland. Auk þess flutti hann einu sinni erindi um Islendingasöo-ur fyn.r PIiK (fí beta kappa) bræðralagið í Tu- lane University, New Orleans, Louisiana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.