Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 61
Prófessor Kenip Malone sextugur
Eftir dr. Stefán Einarsson
I.
II.
Hinn 14. mars 1949 á sextugsafmæli
niaður, sem fyrir margra sakir ætti það
þ^ð skilið að vera
tniklu kunnari Is-
'endinguiu en
hann er.
Maður þessi er
Kemp Malone, pró-
íessor í enskum
Hæðum við Johns
Hopkins háskól-
ann í Baltimore,
Maryland.
Prófessor Kemp
Malone hefir að
vísu aldrei haft
tæki fa^ri til að
henna íslensku. En
hann Helir skrifað
etnhverja hina ná-
'væmustu lýsingu,
Sem til er af ís-
e n s k u m fram-
urði, hann hefir
esið öll fornrit i
oókum og grein-
Um’ sem því miður
eru grafnar í fræði-
j'úuni bæði austan
^afs og vestan.
Loks ei það mjög honum að þakka,
sa sem þessar línur ritar, er nú pró-
essor í norrænum fræðum í Johns Hop-
klns háskólanum.
Prófessor Kemp Malone er af göml-
um og góðum ættum í Suðurríkjunum.
Faðir hans, Jolin
W. Malone, var
fæddur 1856 í At-
lanta, Georgia. —
Hann var klassisk-
ur málfræðingur
og löngurn rektor
( P r e s i d e n t) í
kvennaskólu n u m
(Colleges) Grenada
College, Grenada,
Miss., Women’s
Missisippi, W o -
men’s College of
Missisippi, Oxford,
M i s s i s i p p i og
seinast í Andrew
College í Cuthbert,
Georgia. — Hann
Iiafði stundað nám
við Va n d e r b i 11
University, Nash-
ville, Tennesee. —
Hann dó 1930.
Faðir Johns W.
Malones var Jere-
miah Dumas Ma-
lone. Hann byrjaði
lika sem skólakennari (College), en
snöri sér síðan að verslun og gerðist
kaupmaður í Atlanta, Georgia. Varð
hann vel efnaður maður, en misti alt