Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 122
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Máli þessu hefir eigi aðeins verið haldið vakandi af hdlfu Þjóðræknisfélagsins, heldur hafa á síðari árum ýmsir einstaklingar og fé- lög gerst forgöngumenn þess, með þeim á- rangri, að málið er nú komið á hið ákjósanleg- asta stig, þó takmarkinu hafi eigi enn að fullu verið náð. Sérstök nefnd hefir málið með höndum og vinnur ötullega að framgangi þess. í sjóði eru nú $65,500.00 og að auk nokkrai þúsundir í tryggum loforðum. Þær upphæðir, sem í sjóði eru, hafa verið gefnar með því skilyrði, að ef sjóðurinn nær $100,000.00 tak- markinu fyrir 10. janúar 1949, þá megi byrja að nota hann til stofnunar kennarastólsins. Ákveðið hefir verið, að stofnfélagar (charter members) gefi minst $1,000.00 upphæð. Samkvæmt ofanskráðu og afstöðu Þjóð- ræknisfélagsins í þessu máli frá byrjun, legg- ur nefndin til, að Þjóðræknisfélagið leggi fram $2,000.00 tillag i stofnsjóð kennaraem- bættis við Manitoba-háskóla. A þjóðræknisþingi i Winnipeg, 24. febr. 1948. Tryggvi J. Oleson Richard Beck Egill H. Fáfnis J. J. Bildfell . Ingibjörg Jónsson Grettir Leo Jóhannson Lagði ritari til en séra Fáfnis studdi að skýrslan og tillögur nefndarinnar sem í henni felast sé samþykt. Tillagan samþykt. Þá flutti W. J. Lindal dómari snjalt erindi og hvatti menn til stuðnings við þetta mál- efni. Lagði þá formaðurinn í útbreiðslumála- nefndinni, Heimir Thorgrímsson, fram skýrslu þeirrar nefndar. Álit útbreiðslumálanefndar Winnipeg, 24. febrúar 1948 Nefndin vill leyfa sér að bera eftirfylgjandi ályktanir fyrir þingið. 1. Þingið lýsir ánægju sinni yfir þeirri ráðstöfun stjórnarnefndar á s. 1. ári að ráða launaðann fræðslu- og útbreiðslumálastjóra og mælir eindregið með því að það embætti sé ekki látið falla niður. Um leið vill þingið þakka af alhug það ágæta starf sem Mrs. H. Danielson hefir þegar leyst af hendi á þessu sviði, en þykir fyrir því að hún skuli ekki geta haldið áfram við þetta nauðsynlega verk. 2. Þingið vill þakka öllum þeim, sem beint eða óbeint hafa starfað að útbreiðslumálum fél. en sérstaklega vill það þakka þá kynning- arstarfsemi sem séra V. J. Eylands hefir unnið á Islandi og Dr. R. Beck heldur áfram að vinna hér í álfu. 3. Þingið telur heppilegt ef að stjórnai- nefndin gæti komið því við að hver einasta deild fengi heimsókn frá einhverjum fulltrúa aðalfélagsins að minsta kosti einu sinni á ári. 4. Þingið vill mælast til þess að stjórnar- nefndin athugi möguleika á því að glæða starf semina hjá þeim deildum sem helst virðasl liggja í dái og er þar átt sérstaklega við þær deildir sem hvorki hafa sent erindreka ná skýrslu á þetta þing. 5. Þingið telur líklegt að auka mætti að stórum mun meðlimatölu fél. með skipulags- bundinni auglýsingastarfsemi sem fólgin væri í því að senda út boðsbréf (circulars) til ís- lcndinga fjær og nær, sem nú eru utan fél. og vill leggja til að stjórnarnefndin athugi þessa mögulegleika. Virðingarfylst, H. Thorgrímsson Magnús Elíasson Trausti G. fsfeld M. Gíslason Páll Guðmundsson Lagt til af B. E. Johnson og stutt af Mrs. Jósepson að skýrslan sé rædd lið fyrir lið. Samþykt. Fyrsti Iiður lesin og samþyktur. Till. Miss Vídals studd af mörgum. Annar liður lesinn og samþyktur. Till. M- Elíassonar studd af mörgum. Þriðji liður lesinn og samþykttir. Till. Mrs- Josephson studd af Miss Vídal. I'jórði liður lesinn og samþyktur. Till. Miss Sigurrós Vídal, stttdd af Miss E. Hall. Fimti liður lesinn og samþyktur. Till- Magnúsar Elíassonar studd af Miss E. Hall. Skýrslan síðan samþykt samkvæmt tillögu Jóns Jónssonar sem Jóhann Sigmundsson studdi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.