Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 67
PRÓFESSOR KEMP MALONE 49 indamanna í Brussel í Belgíu, en það þing var rofið þegar styrjöldin skall á í ágúst 1939. Síðan hefir hann ekki komið til Ev- rópu þar til í sumar (1948) að hann ætlar til Danmerkur til þess að vinna að mikilli útgáfu á Saxo Grammaticus (sjá síðar) og til þess að sjá um ljós- prentaða útgáfu af Thorkelin hand- ritunum af Beowulf. VI. Mjög hefir Malone verið riðinn við ntgáfu lærðra tímarita í Bandaríkjun- um. Þannig stofnaði hann 1925 með Louise Pound tímaritið American Speech, sem er eina tímaritið á því sviði í Bandaríkjunum, var hann aðal- ritstjóri þess 1925 — 32. Hann var líka einn af stofnandi meðlimum Alálvís- mdafélagsins ameríska (Linguistic So- riety of America 1925-). Þá hefir hann verið ritstjóri tímaritsins Hesperia. Erganzungsreihe (1930-), sem gefur út ritgerðir um enska tungu og bók- menntir. Árið 1929 gaf hann út afmæl- isrit til heiðurs Fr. Klaeber, félaga sin- um í Minnesota (Studies in English Lhilology in Honor of Fr. Klaeber, 1929). Sama ár gerðist hann rneðrit- stjóri að Modern Language Notes, og !935 varð hann meðritstjóri American Journal of Philology, en bæði þessi tímarit eru gefin út af Johns Hopkins háskólanum (J. H. Press). Af öðrum merkum tímaritum, sem Malone hefir haft hönd í bagga með má nefna Speculum og Anglia (nú eftir stríðið). Auk þess hefir hann verið í útgáfu- tmfrtdum ýmsra annara ritfyrirtækja, en þar af eru merkust Miðenska orða- hókin, sem nú er unnið að í Ann Ar- hor, Michigan, og Linguistic Atlas of America, sem út kemur á vegum Mál- vísindafélagsins ameríska. Þessutan er Malone félagi í fjölda- mörgum bókmenntafélögum vestan hafs og austan (sjá Who is Who in Am- erica), en hér skulu aðeins þau talin, sem að einhverju leyti snerta Island eða Norðurlönd: American Scandin- avian Foundation, Society for Advanc- ement of Scandinavian Studies (vara- forseti 1923 — 24), Sögufélag Islands, Hið íslenska bókmenntafélag (heiðurs- félagi 1937), Vereinigung der Island- freunde á Þýskalandi og Viking Society á Englandi. Auk þeirra bóka sem þegar hafa verið taldar hefur Malone frumsamið eða gefið út þessar bækur: Deor 1933 (2.útg. 1935), Widsith 1936, Dodo and the Camel 1938, Ten Old English Poems 1941, þriðja og fjórða bindi af Centennial Edition of Sidney Lanier 1945 og The Old English Period (to 1100) í A Literary History of English, edited by Albert C. Baugh 1948. Deor og Widsith eru útgáfur á mjög merkum kvæðum fornenskum, og má segja, að Malone taki þau engurn lausa- tökum. Má geta þess til að gefa hug- mynd um þetta, að kvæðið Widsith er 143 línur og myndi taka rúmar þrjár blaðsíður í útgáfu hans, en bókin öll er 202 bls. og kom útgefandinn þó ekki öllu þar fyrir sem hann vildi sakir rúmskorts! En ástæðan til þess er sú, að uppistaðan í kvæðinu eru þrjár af- arfornar þulur, konunga-, þjóða- og kappa-töl, er byrja á Atla og Jörmun- reki (c. 375) og enda á Eadwine (Auð- uni) sem dó 565, og má segja að þessar þulur rúmi öll þau nöfn, er menn hafa hugmynd um að fræg hafi verið í söngvum og sögum Germana (og það ekk? síður Skanínava) á þessu tímabili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.