Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 41
RÍKARÐUR JÓNSSON SEXTUGUR 23 rúm og framarlega í listar- og þjóð- menningarsögu Islands á fyrra helm- ingi þessarar aldar, og mun jafnan, að verðugu, til brautryðjenda talinn á því sviði. Hann hefir í verki hlýtt boði Einar Benediktssonar í “Aldamóta- ljóðum” hans: Það fagra, sem var, skal ei lastað og lýtt, en lyft upp í framför, hafið og prýtt. hví að hann hefir, eins og þegar er nægilega gefið í skyn, hafið hina fornu íslensku alþýðulist, myndskurðinn, upp í nýtt og æðra veldi með frjórri skapandi gáfu sinni. Það er hverju orði sannara, sem séra Jakob Jónsson frændi hans sagði um hann sextugan í afmælisgrein: “Ættjarðarástin og til- finningin fyrir því sérkennilega í forn- um arfi þjóðarinnar vakti löngun hans til að leita fyrirmyndar og myndar- efnis á þjóðlegum grundvelli. Hlóðirn- ar í eldhúsinu, frostrósirnar á glugg- unum, þangið í fjörunni, amboð og áhöld við dagleg störf fólksins hafa orðið honum uppistaða í skrautrósir og skornar myndir” (Tíminn, 19. sept, 1948). En því hefir Ríkarður náð svo afburða vel sérkennum ísienskrar skurðlistar, fágað hana og fegrað, að hann hafði áður rannsakað hana gaum- gæfilega. Ágætt dæmi þess er það, að hann lagði í það geysimikið verk að samræma og draga ein átta höfðaleturs- stafróf, sem áður voru alls ekki til þannig að aðgengileg væru, og ritaði jafnframt allrækilega grein um höfða- letrið; er hvort tveggja birt í fyrsta bindi Iðnsögunnar. Hefir mér verið tjáð, að dr. Guðmundur Finnbogason Eafi látið svo ummælt, að það rnikla rit væri vel þess virði að kaupa það fyr- ir það eitt, að letrin og þá grein væri þar að finna. En stórvirki Ríkarðs í rnanna- myndagerð eru eigi síður merkileg heldur en afrek hans og afköst í mynd- skurði og á sú hliðin á listamannsstarfi hans eigi minna menningarlegt gildi, nema síður sé. Hann hefir rnótað á varanlegan hátt, og lengstum af mikilli snild, mikinn fjölda þeirra samtíðar- manna sinna og kvenna, sem mest hafa kornið við sögu á ýmsum sviðum, og er ekki erfitt að gera sér í hugarlund, hvers virði það er fyrir framtíðina að eiga andlitsfall þeirra og svipmót varðveitt með þeim hætti. Er gott til þess að vita, að hann hefir allmörg hin síðari ár notið listamannslauna af hálfu ríkisstjórnarinnar, svo að hann hefir átt betri aðstöðu til þess en áður að sinna mannamyndagerðinni. Vissulega er Ríkarður Jónsson einn Islendingur, “sem með mesturn trú- leik og listfengi túlkar sérkenni lands og þjóðar”, eins og sagt hefir verið um hann af öðrum. Hann er kvistur sprottinn úr jarðvegi íslenskrar al- þýðu, skilur hana og metur öðrum fremur, og hallast skoðanir hans í þjóð- málum eindregið á þá sveif. Hann er jafn vinsæll persónulega og sem listamaður, og ber margt til þess. Hann er mikið prúðmenni og hrókur alls fagnaðar í vinahópi og á manna- mótum, en jafnframt undir niðri mik ill alvörumaður, enda hefir hann feng- ið að kenna á alvöru lífsins og and- streymi, strítt við langvarandi veik- indi sín og sinna, en eigi glatað lífs- gleði sinni né heilbrigðu lífshorfi. Þá hefir hitt eigi síður aflað honum vin- sælda, að hann er heillundaður dreng- skaparmaður. Að ítök hans í hugum samferða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.