Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Page 111
ÞINGTIÐINDI 93 8. apríl — Valdi og fjölritaði nokkur kvæði °g vísur til notkunar á lokasamkomum skól- anna, og sendi til Riverton og Gimli. 12. apríl — Fór til Gimli. Kendi söng og lexíur við skólann. Hafði langan fund með kennurum. 1 ráði er að hafa opinn fund í deildinni og láta börnin koma fram á skemti- skrá. (I'ar sem svo er mikið um samkomur nú 1 bili að erfitt er að komast að með opinbera samkomu). Einnig var ákveðið að hafa “party" °g ofurlitla prísa fyrir börnin, og gefa þeim aðgöngumiða að myndasýningu (movie). 13. apríl — Fór til Riverton. Kendi á skólan- um og hafði fund með kennurum. Það er akveðið að hafa samkomu um miðjan maí, og 'nunu meðlitnir “study group” einnig taka þátt í henni. Eg hafði samtal með nokkrum *tl meðlimum “study group” og létu þær í ljósi •tsetning sinn að halda áfram með starfið næsta baust. Og var nokkuð ráðgert með efnisval fyr- il' næsta ár. 22. apríl — Eg sarndi skrá yfir efni sem nota m*tti á fundum “fræðslu klúbbsins” næsta ár t"eð skýringum hvar hægt væri að afla sér þess efnis, sem lagt var frant. 26. apríl - Eg fer til Gimli. Starf þessa árs er nú svo að segja að lokum komið. Samt er líklegt að eg fari til Brown í 'or- Einnig talaði forseti deildarinnar í Selkirk ''ð mig á þinginu og bað mig að koma, ef þeir gætu komið þvi við að hafa opinn fund. l'S hefi haft mikil bréfaviðskifti við deild- t*ta Ströndin” í Vancouver og er þeim afar ’uikið áhugamál að eg geti komið þangað 'estur, og helst heimsótt allar deildirnar vest- Ur ^r:i’ en það er nokkuð erfitt að gera samn- nga hvað tímanum viðvíkur, sem allir eru anægðir með. Eg ætla mér að fara til Riverton, þegar loka atnkonia skólans verður haldin, ef hægt er. ^ 1-g hefi einnig mætt á laugardagsskólanunt a^r ilvern laugardag í vetur og erum við nú bö *'a^1 auica æl’ttgar og búa til búninga fyrir ^eð vinsemd og þakklæti fyrir samstrafið, Hólmfríður Danielson p o ' ~ Eg var beðin að flytja erindi fyrir ouiig People’s Club”, Fort Garry United urcb, um “Iceland and Its Culture” og gerði eg það á fundi félagsins eftir messu á páskadagskveldið. Einnig hefi eg kent þremur “prívat” nem- endum einu sinni í viku í vetur. Eru það Randolph Johnson, ungur drengur íslenskur; Mrs. Helgi Johnson og Miss Iris Reid, (ekki íslenskar) og mun eg halda áfram að kenna þeim fram í maí lok. Þetta starf nemur alt að fjórum klukkustundum á viku. Eg hefi haft bréfaviðskifti við, og sent lexíur til Misses Frances og Joan Magnusson, Bissett, Man., og Miss Lottie Gillis, Seattle, Wash. Skýrslan viðtekin. Var svo fundi frestað til kl 2 e. h. ANNAR FUNDUR þingsins settur kl. 2 e. h. Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykt. Voru þá kveðjur félagsins fluttar. Ritari las kveðju frá dr. Helga Briem ræðismanni í New York. 7149 Ingram Street, Forest Hills, N. Y., 18. febrúar 1948 Séra Philip M. Pétursson Vara-forseti Þjóðræknisfélagsins, Winnipeg. Kæri vinur, Um leið og eg sendi Þjóðræknisþinginu mínar bestu óskir um gott starf og gagnlegí, sem að undanförnu, vil eg nota tækifærið, þar sem eg er nú á förum héðan, til að senda þér, stjórnarnefnd, þingmönnum og meðlimum Þjóðræknisfélagsins kæra kveðju mína og hug- heilar óskir um bjarta framtíð og ánægjulegt starf. Þinn einlægur, Helgi P. Briem Lagði prófessor R. Beck til að ritara sé falið að þakka dr. Briem fyrir kveðjuna. Margir studdu tillöguna og var hún samþykt. Las þá ritari árnaðarósk deildarinnar “Ald- an” í Blaine til þingsins. Þjóðræknisdeildin “Aldan" í Blaine, Wash., scndir hinu tuttugasta og níunda ársþingi Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi sín- ar alúðarfylstu heillaóskir. Einar Simonarson, vara-forseti Dagbjört Vopnfjörð, ritari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.