Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 36
18 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA lætur mann jafnframt renna grun í það, hvílík andans orka og skapandi listgáfa liggja að baki og eru upp- spretta þeirrar afkastasemi, að ó- gleymdri eljunni, sem slíkt ævistarf út- heimtir. Alþingi á tvær myndir Ríkarðs, brjóstlíkneski af Magnúsi Stephensen landshöfðingja og rismynd af Bjarna frá Vogi, hvorttveggja eirmyndir, og eignast einnig bráðlega eirmynd af Gísla Sveinssyni, sendiherra og fyrrv. Alþingisforseta, sem yfirlýsanda ís- lenska lýðveldisins. Þá á listasafnið t Reykjavík brjóstlíkön af Stepháni G. Stephánssyni, Einari H. Kvaran og Steingrími Thorsteinsson, rismynd af Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnameistara, en Þjóðminjasafnið brjóstlíkan a£ Finni Jónssyni prófessor. Háskóli Islands á stórt brjóstlíkan eftir Ríkarð af Jóni Sigurðssyni for- seta, sem er þar í forsalnum, og eir- mynd af Benedikt S. Þórarinssyni á bókasafni lians, einnig rismyndir úr eir af Guðmundunum þremur Magnússyni, Björnssyni og Hannes- syni, læknum. Menntaskóli Reykjavík- ur á brjóstlíkan af Þorvaldi Thorodd- sen prófessor, en Menntaskóli Akur- eyrar, eirhkneski af Sigurði Guðmunds- syni skólameistara og koparrismyndir af Jónasi Jónssyni alþingismanni og fyrrv. ráðherra og Stefáni Stefánssyni skólameistara. Þá á Laugarvatnsskól- inn ýmsar rismyndir eftir Ríkarð og Gagnfræðaskóli Akureyrar brjóstlíkan af Þorsteini M. Jónssyni skólastjóra. Ennfremur eiga aðrir skólar, sveitarfé- lög og stofnanir í öllum landshlutum brjóstlíkneski eða rismyndir eftir hann af forystumönnum sínum og konum á ýmsum sviðum. Bókasafn Húsavíkur á t. d. rismyndir úr eir af þeim Benedikt á Auðnum og Pétri á Gautlöndum, á- samt með brjóstlíkani af Benedikt. Búnaðarfélag Islands á brjóstlíkan af Tryggva Þórhallssyni ráðherra og Gunnlaugi Kristmundssyni sand- græðslustjóra, Skógræktarfélagið brjóst- líkneski af Sigurði Sigurðssyni búnað- armálastjóra, Landakotsspítali brjóst- líkan af Matthíasi Einarssyni lækni, og mætti svo lengi telja. Af útimyndum eftir Ríkarð má þess- ar telja: Tryggva Gunnarsson í Al- þingishússgarðinum og Jón biskup Víðalín við Dómkirkjuna í Reykjavík. Á Akureyri: Matthías Jocliumsson í Skrúðgarðinum og Sigurð Sigurðsson búnaðarmálastjóra og Pál Briem í Gróðrarstöðinni. Á Hvanneyri: Brjóst- líkan af Halldóri Vilhjálmssyni og ann- að samstætt af Hirti Snorrasyni, nú í steypingu í Kaupmannahöfn, er á að standa við hlið Halldórs. Þá eru minningartöflur eða minn ingarskildir eftir Ríkarð í ýmsurn kirkjum landsins. Sérstöðu meðal slíkra verka hans skipar ólafsfjarðar- steinninn, minnismerki yfir drukkn- aða sjómenn, frumlegt og tilkomumik- ið listaverk. 1 Landakotskapellunni er eftir Rík- arð krossmark allstórt með Kristslík- neski, sem fengið hefir mikið lof, einn ig gerði hann biskupsstólinn í Landa- kotskirkjuna. Prédikunarstól hefir liann gert í Melstaðarkirkju í Mið- firði, og skírnarfonta í allmargar kirkj- ur út um land, en mestur og dýrastur er sá, sem Haraldur Böðvarsson gaf Akraneskirkju fyrir tveim árum. Þá eru eftir Ríkarð útskornar Ijósastikur allmiklar og krossmark í Skarðskirkju á Landi. Auk hinna fjölmörgu verka hans a opinberum stöðum, og hvergi nærri öll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.