Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 113
ÞINGTIÐINDI 95 ^ Fjárhagsmál og mcðlimir: Á árinu greiddu 81 meðlimir gjald til fé- lagsins og er það einna mest sem hefir verið. Inntektir voru á árinu: Gjöld meðlima _______________________$ 81.00 Samkoma — tekju afgangur ___________ 155.55 Hjöf frá Baldvin Jónson _____________ 10.00 í sjóði frá fyrra ári________________ 14.83 Alls __________:__________________$261.38 Otgjöld á árinu — bækur ____________$150.00 G- Simundson (lukkuóskir) ___________ 12.00 Eldsábyrgð __________________________ 12.00 Josephine (minningar starfsemi) _____ 10.15 Smávegis _____________________________ 5.53 Nú í sjóði __________________________ 71.70 Alls --------------------------------$261.38 Aér leyfum oss ennfremur að benda á, sem 'tðbót í þessa skýrslu, að Esjan hefir nú í undirbúningi aðrar leiksýningar sem hún ætl- a| koma á framfæri á þessu ári. í þessum s>ningum verða meir en helmingur ungir ís- onskir leikendur og vonumst til þess að það 'eiði aðstoðar og hvatningar íslenskunni 1 þessu umhverfi. Með árnaðaróskum til þjóðræknisþingsins frá Esjunni. G. O. Einarsson, ritari ' ar skýrslan viðtekin samkvæmt atkvæðum. Skýrsla “Fjallkonunnar”, Wynyard, lesin af r»tara og viðtekin. Arsskýrsla þjóðræknisdeildarinnar “Fjallkonan”, Wynyard, Sask. Ejóðiasknisdeildin “Fjallkonan" hefir lítið afst, tveir fundir voru haldnir á árinu. tnnig var íslendingadagshátíð haldin í Wyn- þann 6. ágúst, sem deildin stóð fyrir. s 31 Þar lil nýungar að séra Eiríkur Brynjólfs- frn’ sem Þá var nýlega kominn til þessa lands v a fslandi, hélt aðal ræðuna. Dagurinn tókst • en áberandi er það hve mjög fækkar hér . <jI'U mönnum og konum, sem virkan þátt taka IS enskum málum, eru nú fundir og samkom- in ^e'/ciarinnar aðallega sóttar af gamla fólk- eld C*nU verðmætin sern þa:r hafa, er það að ta ið'kið hefir tækifæri, svo sem 3 á ári, til þess að tala íslensku, skreppa um stund inn á minningalandið, lifa örlitla stund í íslensku andrúmslofti. Geti þetta verið hressing þeirn sem þátt taka, er sjálfsagt að halda því uppi, þó sýnt sé að alt snýr í vestur átt og hverfur seinast með einhverju sólsetrinu. En meðan sélskins blettir eru í heiði, setjumst vér þar og gleðjum oss. H. S. Axdal Ársskýrsla deildarinnar “Brúin”, Selkirk, lesin af Einari Magnússyni og viðtekin. . Skýrsla þjóðræknisdeildarinnar “Brúin” í Selkirk, Man. Að ýmsu leiti má segja að liðið ár sé oss meðlimum deildarinnar “Brúin” með öllu ó- gleymanlegt ár. Á árinu átti deildin á bak að sjá ágætum og tryggum meðlimum og leiðtog- um, þeim ólafi ólafssyni, forseta deildarinnar; Kristján S. Pálssyni skáldi, vara-forseta deild- arinnar og Hinrik Jónsyni, tryggum meðlim deildarinnar. Þess utan hafa flutt burt á árinu þeir Bjarni Árnason og Magnús Hjörleifson og kona hans, er voru góðir meðlimir í félags- skap vorum. Hr. Bjarni Árnason var kvaddur af 40 manns á prestssetrinu. Þá afhenti forseti deildarinnar hr. Einar Magnússon, honum göngustaf áletr aðann og mælti til hans viðeigandi kveðju- orðum. Síðar að liaustinu voru þau Magnús og Guðný Hjörleifsson heimsótt og þeinr færðar gjafir, honum göngustafur með áletrun, en hcnni brjóstnæla. Þessar breytingar í hópi vorum hafa gengið all-nærri deildinni, sem er fáliðuð af starfandi meðlimum. Tvær fjöl- skyldur er burtu fluttu, og voru meðlimir í deild vorri eru með oss á ný og er það mikil hjálp. Á árinu hefir deildin haft alls 5 reglulega fundi, 5 nefndarfundi, og þess utan gert 2 heimsóknir sem um er getið hér að framan. Þótt ekki hafi verið hægt að kaupa mikið af bókum, hefir deildin þó reynt að hlynna að bókasafni sínu eftir því sem auðið var. Ný skráning á bókum deildarinnar var gerð á árinu. Nýir bókaskápar smíðaðir. Þarf deild- in að gera sitt ítrasta til á þessu nýja ári, bæði til bókakaupa og viðhalds bóka, sem cr mjög svo aðkallandi mál. Deildin hefir gert tilraun til þess að hver fundur hafi eitthverl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.