Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Blaðsíða 94
76 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÆLAGS ISLENDINGA ótrúlegt, þótt hún yrði mér og öllum öðrum sem kynni höfðu af henni, harmdauði, svo ung sem hún var og vaxandi. Eg minnist ógleymanlegra stunda, er við móðir hennar sátum í litlu stof- unni heima á Kolmúla og töluðum um “Fríðu”, lásum kafla úr bréfum henn- ar, og skoðuðum fögur handaverk hennar. Eg varð gripin aðdáun, hrifn- ingu, á mannsandanum, hvers hann er megnugur, þrátt fyrir allar þrengingar. Eg hefst yfir hversdagsleikann, það er sem eg leggi leið mína um blómgaðan aldingarð, altekin lotningu yfir dá- semdum tilverunnar. Málfríður var fríð sýnum fremur liá og grannvaxin, framgangan djarfleg og með fyrirmensku brag, þótt sjónarinn- ar væri vant. Mun lienni á ýmsan hátt hafa svipað til föður- og móður- ömmu, sem báðar voru fríðar sýnum, og hagleiks konur. Að Málfríði látinni gáfu foreldrar hennar, bókasafn hennar, senr orðið var talsvert að vöxtum, til “Blindrafé- lagsins” í Reykjavík, og var með því bókasafni, og nokkru fjárframlagi, stofnaður sjóður er ber nafnið “Minn- ingarsjóður Málfríðar Jónasdóttur”. — Tilgangur sjóðsins er sá, að varðveita og auka við nefnt bókasafn, og greiða öllum blindum mönnum á Islandi sem greiðastan aðgang að því. 1 upphafi þessa erindis var talað um, að Helen Keller hin ameríska hefði haft fágætan kennara, en íslenska “Helen Keller” átti fágæta foreldra, fágæta að þolgæði, umönnun og ástríki. Ef allir íslenskir uppalendur legðu slíka rækt við æsk- una, sem Kolmúla hjónin við blinda gáfaða barnið sitt, myndu, er tímar líða, æðri sem lægri sæti þessa þjóðfé- lags vel skipast, og hinn eini æskilegi gróandi þjóðlífsins dafna, gróandi manndóms og þroska. Að lokum óska eg þess af lieilum hug, að þessi minningarorð mættu verða alþingi og ríkisstjórn áminning og hvöt til þess, að efla starfskrafta Blindrafélaga Islands og annara líknar- félaga. — Eg vænti þess einnig, að sam- úð og skilningur almennings, á kjörum þeirra sem vanheilir eru, og þarfnast sérstakrar umhyggju, fari vaxandi. — Lífssaga “blindu stúlkunnar frá Kol- rnúla”, sýnir, hvílíkir gimsteinar leyn- ast stundum, hjá olnbogabörnunum eða þeim, sem við erfiðust skilyrði búa, ef vandlega er leitað og að er hlúð. Áður en eg lýk máli mínu, vil eg, þakka og minna á, hið fagra fordæmi frú Unnar ólafsdóttur, er hún nýlega gaf til “Blindrafélaganna” hér á landi, yfir þrjátíu þúsundir króna. Slíks liöfð- ingsskapar er okkur öllum gott að minnast senr oftast. Athugasemd: Ritstjóvi Tímaritsins vildi ekki neita þessu ágæta i'ttvarpsevindi upptöku, enda þótt það sé stílað til og eigi einkum erindi til heima- þjóðarinnar, að því er snertir blindra kenslti og fjárframlög til þeirrar starfsemi. Höfund- urinn er fyrvetandi Vestur-íslendingur, en er nú búsett á föðurlandinu. Rilstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.