Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1948, Síða 101
ÞINGTIÐINDI
83
þarf fé, sem nú er alt útrunnið, sem safnað
var í námssjóð hennar. Það væri leiðinlegt að
hugsa til þess, að Agnes Sigurðsson yrði að
h®tta við framhaldsnámið vegna fjárskorts.
Eg vona að þetta mál verði tekið til athugun-
31 á þessu þingi, því eins og menn vita, er
Miss Sigurðsson einstökum hæfileikum gædd,
°g fslendingum til heiðurs og stórsóma.
Byggingarmál
. Milliþinganefnd var sett á þinginu í fyrra
hi að rannsaka byggingarmálið, sem hreyft
hefir verið á ýmsum þingum undanfarin ár
°g kemur sú nefnd með skýrslu á þessu þingi.
Næstum því frá því að Þjóðræknisfélagið var
stofnað hefir þetta mál verið á dagskrá félags-
ws. Og svo fyrir tveimur árum var komið aft-
ur tnn á þing með málið og tillaga borin frara
11111 að skipa nefnd til að athuga málið og
SCIuja skýrslu. Álit nefndarinnar var borið
fiam í fyrra, og önnur nefnd var skipuð. Sú
ncfnd hefir haldið nokkra fundi, og mér skilst
61 1111 tilbúin að leggja fyrir þingið ályktun
sina um málið, sem hún gerir seinna. For-
niaður nefndarinnar er Páll Bardal.
ftfinjasafn
ffyggingarmálið og minjasafns málið bland
ast sainan f huga mínum og finst mér að
n°kkiu leyti þau mál eiga saman.
Undanfarin ár hefir minjasafnsnefnd verið
starfandi og tekið á móti nokkrum gripum
SUU ftafa verið sendir henni. f tuttugasta og
frsta árgangi Tímaritsins, á blaðsíðu 103, í
Puigtíðindunum, er listi prentaður yfir þá
nuni, sem hafa komið inn. Alls eru sjötíu
tnisniunandi hlutir nefndir.
Ekki
ið
heldi
man eg eftir að nein skýrsla hafi kom-
nýlega
um hvað þessum munum líður né
ui l|m nokkrar ráðagerðir unr þá. For-
1 félagsins mintist minjasafnisins á þing-
u í fyrra, og nú ætti það að vera rækilega
la '■ ^ ii'u8unar og ráðstöfunar. Eignir fé-
‘ gsins fjölga ár frá ári, eins og t. d. skjöl þau
'oiu sencl félaginu á tuttugu og fimm ára
Þess frá stjórn fslands og frá Þjóðrækn-
c aginu í Reykjavík, og kertastjakinn, sem
. n<f*n er af í Tímaritinu sem kemur út nú
ag cða á morgun, gefin Þjóðræknisfélaginu
j, minningar um íslandsferð Dr. Richard
eck 1944, af Ungmennafélagi fslands, höfð-
inglegasta gjöf. Komið verður með þann kerta-
stjaka seinna inn á þing. Og svo er ýmislegt
fleira. Það er ekki nóg að forseti eða ritari
eða skjalavörður eða einhver annar nefndar-
mannanna taki þessa hluti og leggi þá ein-
hverstaðar upp á hillu þar sem þeir safna
ryki, og engum félagsmönnum veitt tækifæri
að sjá eða skoða þá. Þetta er vanræksla sem
einhvern veginn ætti að rætast úr, bæði í sam-
bandi við þessar eignir og minjagripina hina.
Minnisvarðamálið
Haldið hefir verið áfram með hugmyndina
um minnisvarða til minningar um skáldið J.
Magnús Bjarnason síðan á síðasta þingi, með
þeim árangri að félagið, sem aðallega hefir
staðið fyrir því, kvenfélagið í Elfros, Sask,
með aðstoð og hjálp tveggja manna sem eru
nú, þetta ár, erindsrekar á þingið, Rósmundur
Árnason og Páll Guðmundsson, hefir tekist
að safna meira en átta hundruð dollurum
($800.00). Þeir, þessir menn, koma með skýrslu
inn á þingið og flytja þar mál sitt, um hvað
gert hefir verið og hvað væntanlega verði gert
til að minnast skáldsins góðkunna á viðeig-
andi hátt.
í fyrra í forseta skýrslunni var Leifs stytt
unnar minst sem þá hafði legið í geymslu en
sem átti að reisa í Washington, D. C. Guð-
mundur Grímson hafði málið með hönduin,
og hafði hann falið hr. Ásmundi l’. Jóhanns-
syni að gefa skýrslu um það, en mér er ekki
kunnugt um hvernig það fór. Ef ekki er enn
búið að ganga frá því væri gott að fá ein-
hverjar skýringar hér um það á þessu þingi.
Háskólamálið
Eitt af málum félagsins sem rætt hefir verið
um, og samþyktir gerðar um, frá því að fé-
lagið hóf starf sitt, er Háskólakenslumálið,
það er, stofnun kenslu í íslensku og íslenskum
fræðum á Manitoba háskóla. Forseti félagsins
skýrði frá því í fyrra í skýrslu sinni. Hann
mintist þess, að þingið frá árinu áður hefði
falið stjórnarnefndinni “að ljá því máli lið
sitt á hvcrn þann hátt, sem henni er unt”.
I-fann gat þess einnig að þriggja manna nefnd
hafði verið sett af stjórnarnefndinni til að
vinna með öðrum sem höfðu þetta mál með
höndum. Samþyktir í þessu máli voru gerðar
mjög snemma í sögu Þjóðræknisfélagsins og