Vera - 01.08.2002, Page 75

Vera - 01.08.2002, Page 75
II Svo ákveðum við pabbi hvort við eða fjöruferð" í síóustu kjarasamningum VR var stigið stórt skref í átt aó auknum lífsgæðum þegar samþykkt var f fyrsta sinn í áratugi aö stytta vinnuvikuna um 30 mínútur. Frá 1. október styttist vinnuvikan hjá afgreióslufólki og veróur 36 klst. og 35 mínútur án kaffitíma samkvæmt kjarasamningi viö SA. 30 mínútur á viku virðist ekki mikió vió fyrstu sýn, en ef þú hefur tæki- færi til að safna tímunum saman geturóu reglulega átt auka frídag. Að sjálfsögðu þarftu að hafa samréð við atvinnurekanda þinn og ræða við hann um möguleika þína á að nýta tímana betur og bóka frjálsar stundir. Lífsgæði eru nefnilega fólgin í því að njóta lífsins. Þú færð nánari upplýsingar hjá VR í síma 510 1700. Virkur virmutimi Áóur Nú Afgreióslufólk 37:05 36:35 Skrifstofufólk 36:45 36:15 Starf okkar eflir þitt starf Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.