Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Blaðsíða 106
FJARHITUN
VERKFRÆÐISTOFA
Fjöldi starfsmanna: 39
Framkvæmdastjóri: Sigþór Jóhannesson
Yfirverkfræðingur: Oddur B. Björnsson
Borgartúni 17
105 Reykjavík
Sími: 562 8955 • Bréfasími: 562 8950
Netfang:fjarhitun@fjarhitun.is • Veffang: www.fjarhitun.is
Helstu verkefni
Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Orkuveita Reykjavíkur Nesjavellir - Orkuver, rafstöð og gufuveita Burðarvirki, hönnun, eftirlit
Ný dreifikerfi og stofnæðar Hönnun og eftirlit
Endurnýjun eldri kerfa Hönnun og eftirlit
Hellisheiðarvirkjun Hönnun borplana ofl.,frumhönnun
Dælu- og stjórnstöðvar Áætlunargerð og hönnun
Höfuðstöðvar við Réttarháls Lagna- og loftræsihönnun
Gatnamálastjórinn í Rvík Snjóbræðsla í Kvos, Grafarholti og víðar Hönnun
Framkvæmdasýsla ríkisins Flugstöð Leifs Eiríkssonar, suðurbygging Hönnun loftræsi- og lagnakerfa.
Sambýli fatlaðra ofl. Eftirlit
Flugstöð Leifs Eiríkssonar Norðurbygging, innritun, sprengjuleit Hönnun breyt.á loftr.og lögnum
Viðskiptahásk. Bifröst Viðbygging - samkomusalur ofl. Hönnun loftræsikerfir og lagna
Byggingadeild borgarverkfræðings Breiðholtsskóli.viðbygging Hönnun lagna og loftræsikerfis
Þjónustuhús við ylströnd Hönnun lagna og loftræsikerfis
SS-byggir Akureyri Fjölbýlishús Hönnun burðarvirkis og lagna
Landspítali, Fossvogi E-7,8 og 3, A-2 og 3, B-2; G-álma ofl. Hönnun loftræsi- og lagnakerfa
Kaffitár Kaffibrennsla, skrifstofu- og móttökuhús Hönnun loftræsi- og lagnakerfa
Norðurál Sjókælikerfi Hönnun
Loftræsing kerskála Ráðgjöf
ísal Þurrhreinsistöð 1 og II Hönnun blásarakerfis f. undirloft
Þurrhreinsistöð 1 og II Hönnun náttúrulegrar loftræsingar
Skautsmiðja Kælikerfi Junkerofna
Hitaveita Suðurnesja Bláa lónið - stofnlögn og ný Vogaæð Hönnun lagna
Skrifstofubygging Hönnun loftræsikerfis
Dælustöð Fitjum, breytingar, nýting bakvatn Ráðgjöf
Baugur Hagkaup, Debenhams,Top Shop, Zara ofl. Hönnun loftræsi- og lagnakerfa
Sólheimar Grímsnesi Sesseljuhús - vistvænt hús Umhverfisvæn loftræsi- og lagna- hönnun, burðarvirki, verkefnisstjórn
Smáralind Aðalbygging Hönnun loftræsi- og lagnakerfa
Smárabíó Hönnun loftræsi- og lagnakerfa
Lóð og bílastæðapallar Hönnun lagna og snjóbræðslu
Landsvirkjun Kröfluvirkjun (lúkning) Hönnun borstæða og eftirlit
Línuhönnun Búðarhálsvirkjun Hönnun lagna og loftræsikerfa
Marel hf Höfuðstöðvar Hönnun lagna og vatnsúðakerfis
Enex hf Ýmis verkefni erlendis Ráðgjöf, tilboðsgerð
Verkfræðistofan Fjarhitun hf. varstofnuö árið 1962.
Stofan veitir alhliða ráðgjafarþjónustu
á sviði byggingar- og vélaverkfræði auk umhverfis- og þéttbýlistækni.
Sérsvið fyrirtækisins er nýting jarðhita og hönnun lagna- og loftræsikerfa
1 0 2
Arbók VFl/TFl 2002