Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Blaðsíða 234

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Blaðsíða 234
og jökla um miðbik landsins þá er loftslag allólíkt eftir stöðum á landinu. Loftslagið einkennist almennt af fremur lágum og jöfnum lofthita og er vinda- og vætusamt, einkum á suðvesturhorninu, en heldur svalara og þurrara loftslag norðanlands. Aberandi er hve loftslag norðan jökla er þurrt og svalt í samanburði við aðra staði á landinu. Fátítt er að notað sé jarðeldsneyti til upphitunar og mengun af þeim sökum lítil. Bílafjöldi er mikill í þéttbýli og mengun af þeim getur á stundum verið vel merkjanleg; svipaða sögu er að segja um staðbundin áhrif frá stóriðju. Tíðir vindar valda því að langtímaáhrif mengunar á loftslag eru almennt lítil. í byggingariðnaði hérlendis eru málmar aðallega notaðir til járnbendingar steypu, í klæðningar ýmiskonar og lagnir. Langstærstur hluti allra þakklæðninga er úr sink- húðuðu stáli eða áli, og veggklæðningar úr þessum málmum eru einnig algengar á eldri timburhúsum og hafa á síðari árum orðið vinsæll valkostur á útveggjum nýbygginga. Arlegur innflutningur málmklæðninga er um 700.000 m2. Háspennulínur og vegamann- virki úr stáli eru víða um landið og vegna legu þeirra þá er tæringarumhverfi þeirra afar mismunandi, sum liggja í söltu umhverfi nærri strönd en önnur hátt upp til fjalla. Svo til öll byggingarefni, önnur en sement, fyllingarefni og einstaka önnur efni, s.s. steinull, eru innflutt og gildir þetta sérstaklega um alla málma. Arlegur innflutningur á málmum til byggingariðnaðar er um 310 kg/íbúa. Allur annar innflutningur málma, s.s. farartæki, nemur til viðbótar um 185 kg/íbúa. Magn málma sem flutt er til landsins á ári nemur þannig tæpum 500 kg/íbúa og af þessu magni lenda um 370 kg í tærandi umhverfi af ein- hverri gerð. Árlega nemur endurvinnsla málma aðeins um 0,2 kg/íbúa. Innanlandsmarkaðurinn er lítill og flutningskostnaður talsverður vegna fjarlægðar frá stærri mörkuðum. Almennt er því eðlilegt að hafa endingu efna í huga til að lágmarka kostnað. I því samhengi sem hér um ræðir er þá til athugunar hver tæring málma er og hvaða tæringarvarnir standa til boða. I þessum tilgangi er nauðsynlegt að þekkja tæringarumhverfið, þ.e. hvaða þættir valda málmtæringu, og tæringarhraðann. Kortlagning tæringarhraða er því nauðsynleg svo gera megi markaðinum, m.a. innflytj- endum, grein fyrir hverjar aðstæður eru innanlands. Slík kortlagning er ómetanlegur grunnur í samanburði á aðstæðum milli landa og nýtist jafnvel til að meta tímaháðar breytingar sem kunna að verða á umhverfinu. Tæringarmátt umhverfis má meta eftir tveim mismunandi leiðum, annars vegar með beinni mælingu á tæringarhraða og hins vegar með mati á tæringarumhverfi í samræmi við staðalinn ISO 9223. Hér verður gerð grein fyrir niðurstöðum mælinga á fyrsta árs tæringu málma, en tæringarhraði fyrsta árs er meiri heldur en á síðari árum, og saman- burði þessara gilda við staðalgildi sem fæst að teknu tilliti til ríkjandi veðurfars. Tæringar- og veðrunarprófanir Allt að 21 veðrunarsýni, hvert af stærðinni 100 mm x 150 x 2 mm, er fest með nælon- töppum á berandi krossviðarplötu, 530 x 860 mm, þannig að fjarlægð milli sýnis og krossviðar er 17 mm og 15 mm milli sýna. Sýnarekkar, einn eða fleiri, voru settir upp á alls 15 stöðum víðsvegar um landið, þannig að sýnin eru 3-4 m frá jörðu, snúa öll í hásuður og hallar 45° frá láréttu; þessi áttun og halli sýna er í samræmi við staðalinn EN ISO 8565. Sýni eru af nokkrum mismunandi gerðum; hreint stál (e: technically pure steel, C=0,05%); sinkhúðað stál, hreint sink (> 99,9% hreint), ál af tveim gerðum (1050 A og AlMg3). Á öllum stöðvunum eru sambærileg stál-, sink- og álsýni til að gera samanburð milli stöðva mögulegan, en á nokkrum stöðvum eru einnig máluð stálsýni með nokkrum mismunandi tegundum málningar. Fjöldi sýna á hverri stöð er nægur svo taka má niður sýni til skoðunar og verða gerðar mælingar eftir 1,3,5 og 10 ára veðrun. Mælingarnar eru gerðar á tæringarhraða sýna og ending málningar á máluðum sýnum metin. Rartnsóknin byrjaði árið 1999 og enn sem komið er liggja aðeins fyrir mælingar á fyrsta árs tæringu, en sýni verða tekin niður í haust til að mæla 3 ára tæringu. Tæring málmasýna af um- ræddri stærð í andrúmslofti er almennt nokkuð jöfn yfir flötinn (pyttatæring sést ekki). 2 3 0 Arbók VFl/TFl 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.