Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2002, Blaðsíða 225
1. Nýjir stikar í líkani: Búinn til fc-víður vigur, X, út
frá N(0,IJ dreifingu þar sem k er fjöldi stika í 0. / er
kxk einingarfylki. Nota vörpunina 0 = L X + 0 til
þess að búa til N(8,P) vigur.Lfæst úr Chólesky þátt-
un áP,(P = LLT). ~
2. Hermun: Nýjar rennslisraðir eru myndaðar
samkvæmt jöfnu (3) eða (4).
3. Útreikningar: Mesta eins dags notkun, tveggja
daga notkun o.s.frv. fundin út frá hermdu
gildunum.
Skref 1-3 eru endurtekin eins oft og þurfa þykir, t.d.
200 sinnum og talið hversu oft mesta notkunin
lendir í tilteknum mánuði.
Mynd 1. Dagleg heitavatnsnotkun hjá
Orkuveitu Reykjavlkur árið 2001.
Niðurstöður
Eftirfarandi niðurstöður byggja á heitavatnsnotkun fyrir nánast allt svæði Orkuveitu
Reykjavíkur, þ.e. notkun í Arbæ, Breiðholti I og II, Breiðholti III, Suðurbyggð, Grafarvogi,
Vestan Elliðaáa og Mosfellsbæ og Kjalarnesi. Líkanið var fundið á daglegum rennslis-
gögnum fyrir árið 2001, sjá mynd 1. Líkanið er gefið með:
m(t) = 0,859 m(t-l) -147,6 h(t)+ 29,0 h(/-1) + 51,7 /(t- 2) + 63,3 v(/) - 27,5 v(M
0,0108 3,69 5,08 4,38 3,76 4,35
-13,9 v(/-2) - 18,5 s( í) +1342 + 6(4
3,86 1,67 56,1
Tölurnar fyrir neðan stika líkansins sýna staðalfrávikið í óvissu á stikunum. Líkanið
skýrir út 99,7% af ferviki rennslisins og staðalfrávik skekkjuraðarinnar e(t) er 127,9
m3/klst.
Líkanið var notað til þess að herma heitavatnsnotkunina 200 sinnum tímabilið 1949 til
2001. Fyrir hverja hermun var mesta dagsnotkun, tveggja daga notkun o.s.frv. upp í sex
daga notkun fundin og athugað í hvaða mánuði þessi notkun var.
Sem dæmi um niðurstöður má sjá í töflu 1 yfirlit yfir hvenær mesta dagsnotkun, þriggja
daga og sex daga notkun er í veðurfarinu 1949 til 2001. í töflu 2 er að finna yfirlit þar sem
Tafla I. Yfirlit yfir hvenær og hversu oft mesta dagsnotkun, þriggja daga og sex daga notkun mælist ( 200 hermunum i
veðurfari áranna 1949 til 2001. Fjöldi á við fjölda hermana sem gaf mesta dagsnotkun í viðkomandi kuldakasti og fjöldi í
% er hlutfallslegur fjöldi._________________________________________________________________________________
Dagsnotkun Þriggja daga notkun Sex daga notkun
Dag/mán/ár Fjöldi Fjöldi I % Fjöldi Fjöldi(% Fjöldi Fjöldií %
15.01.1955 1 0,5 12 6,0 23 11,5
23.01.1956 44 22,0 41 20,5 48 24,0
22.01.1958 0 0 0 0 1 0,5
02.01.1968 12 6,0 5 2,5 0 0
15.01.1969 28 14,0 26 13,0 1 0,5
07.02.1969 18 9,0 9 4,5 0 0
29.01.1971 4 2 0 0 0 0
17.12.1973 93 46,5 98 49,0 112 56,0
16.01.1984 0 0 9 4,5 15 7,5
05.03.1998 0 0 0 0 0 0
200 100 200 100 200 100
Ritrýndar vlsindagreinar
2 2 1