Harpan


Harpan - 01.12.1937, Síða 26

Harpan - 01.12.1937, Síða 26
H A R P A N brotin og datt strax í hug, að bolakálfurinn væri nú í vand- ræðum. Hún öskraði nú svo hátt, sem hún gat, á hjálp: ,,Mö- mö - hvar-hvar?“ Bolapabbi heyrði til hennar og vissi, að eitthvað var að. Hann öskr- aði á móti með sinni þrumu- sterku rödd: „Komdu, k-o-m- d-u!“ Bóndinn heyrði til þeirra op^ kom til að sjá, hvað á seiði( væri. Litli bolakálfurinn horf- inn úr haganum, girðingin brotin og klaufaför yfir akur- inn. Og er hann svo heyrði óirinn af ,,Ma-ma-ma“, vissi hann, hvað skeð hafði. Hann náði strax í húskarla sína og sagði: ,,Ég hygg, að litli þorp- arinn sé búinn að setja sig í fenið. Náið í bönd og tré“. Síðan stökk hann á bak Blesa og fór sem mest mátfi hann yíir að feninu og húskarlarnir á eftir. Pað mátti ekki seinna vera. Pað stóð ekki ann- að upp úr af litla bolakálfin- um en haus og hali. Með triám og böndum tókst þeim að lyfta honum, og með aðstoð Blesa, gátu þeir loks dregið hann upp úr og bjarg- að honum frá ömurlegum dauða. Leðjan var hreinsuð af honum, og síðan rölti hann þunglamalega, grönnum, skjálfandi fótum heim til móð- ur sinnar. Hún sleikti hann 152 allan hlýrri tungu, þar til úr honum var mesti hrollurinn, þá sagði hún: ,,Ég vona nú, að þú látir þér þetta að kenn- ingu verða, sonur sæll, og verðir framvepis gæíinn og stilltur bolakálfur“. — Og hann varð það. Þýtt. Mart. Magnússon. Kennarinn var gamall pipar- sveinn og eftirlætisstarf hans var að kenna biblíusögur. Hann kenndi þessa námsgrein seint og snemma, þangað til lærisveinunum tók að leiðast þetta, og ákváðu, að gera honum dálítinn grikk. Peir tóku biblíuna hans og límdu sam- an nokkur blöð í henni, einmitt þar, senr kennarinn ætlaði að byrja daginn eftir. í næsta biblíutíma byrjaði kenn- arinn neðarlega á blaðsíðu og fletti síðan við. Upphaf ritningar- greinarinnar var um konu Lots, en áframhaldið um örkina. Grein- in hljóðaði þannig: — Kona Lots var (flettir við) 300 álna löng, 30 álna breið og bikuð utan og innan. Kennarinn sat sem steini lost- inn góða stund. Að lokum sagði hann: Nú hefi ég lesið biblíuna í 30 ár, en aldrei rekizt á þessa ritn- ingargrein fyr. Annars sannar þetta, hve ógurlig konan getur verið.

x

Harpan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.