Harpan

Ulloq
  • Qaammatit siuliiDecember 1937Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789
Ataaseq assigiiaat ilaat

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 30

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 30
H A A N R FRIÐRIK Það var einu sinni lítil stúlka, sem hét Hildur. Hún átti heima í litlu koti hjá foreldrum sínum. Henni þótti mjög gaman að garð- yrkju, þess vegna keypti mamma hennar vökvunarkönnu, skóflu, kvísl sóp og garðhrífu, og gaf Hildi litlu áhöldin. „Þú getur geymt þau í eplageymslunni,“ sagði mamma hennar. „Þá ruglast þau ekki saman við dótið hans Dadda. Það er nóg rúm bak við eplagrindina.“ Hildur litla geymdi nú áhöldin sín þarna. Hún var dugleg og hirðusöm. Ávalt hreinsaði hún á- höldin sín vel og vandlega að loknu dagsverki og setti hvert um sig á sinn ákveðna stað, enda væru þau ávallt vís. Á nóttinni, er þau voru ein í ilmandi eplageymslunni, töluðu á- höldin oft um Hildi. „Það er gott að tilheyra svo góðu barni,“ sagði sópurinn með sinni skringilegu sópandi rödd. „Hún fer svo vel með ^)kkur,“ sagði skóflan með málmröddu. „Hún er ekki eins og drengur- inn, nábúi Hildar,“ sagði vökvun- arkannan. „Hann bara kastar á- höldunum sínum inní í geymsluna og dettur ekki í hug að hreinsa þau. Þau eru óhrein og ryðguð, og þrjú þeirra eru brotin.“ P „Vökvunarkannan hans er með gati á botninum,“ sagði garðhríf- an. „Skelfing er að heyra þetta!“ sagði kanna Hildar, og hrollur fór um hana. „Kvíslin hans er brotin,“ sagði sópurinn. „Hamingjan hjálpi mér! hvað þetta er vondur og hirðulaus drengur,“ sagði kvísl Hildar. „Ég er fegin, að við tilheyrum honum ekki! Ég vona, að hann komi hing- að aldrei!“ jæja, en dag nokkurn kom ná. granna-drengurinn í garð Hild- ar. Hann hét Friðrik. Hann var feitur og luralegur, latur oghirðu- laus. Hinum megin við girðinguna var skýli líkt og eplabyrgi for- eldra Hildar. Og einu sinni, þegar Friðrik horfði gegnum rifurnar á skýlinu, veitti hann því athygli, að hægt var að sjá inn í eplabyrgi Hildar. Og græðgislegu litlu aug- un hans sáu rauð epli, sem var snyrtilega raðað á eplagrind. Vatnið streymdi fram í munninn á honum. „Epli! Drottinn minn dýri!“ „Ég skal bíða, þar til Hildur og allir eru farnir,“ sagði Friðrik við sjálfan sig. „Þá skal ég klifra yfir girðinguna, skríða inn um glugg- ann og borða nokkur epli. Það 156
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Harpan

Subtitle:
barna- og unglingablað
Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
2298-2868
Language:
Volumes:
1
Issues:
5
Published:
1937-1937
Available till:
1937
Locations:
Editor:
Marteinn Magnússon (1937-1937)
Keyword:
Description:
barna- og unglingablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar: 9-12. tölublað (01.12.1937)
https://timarit.is/issue/357682

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

9-12. tölublað (01.12.1937)

Iliuutsit: