Harpan

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 52

Harpan - 01.12.1937, Qupperneq 52
H A R svoddan dansfífl. Mundir þú nú eftir að kaupa þetta, sem ég bað þig um? — Nei, því hefi ég víst alveg gleymt. — Já, það var eftir þér, öllu þarftu að gleyma. — Það verður nú að liafa það, ekki fer ég aftur. En hvernig hef- ir það nú gengið í sveitinni? — Það hefir gengið vel. Það er búið að láta niður kartöflurnar, bera á túnið og margt fleira. — Jæja, þá erum við nú komn- ir heim. Við höfum verið fljótir, — við erum líka á fjörugum hesí- um. Ketill Ingimarsson, 13 ára. Hrunamannaskóli. Afmfrlirdagur brúðunnar minnar. Brúðan mín heitir Lóa. Hún á afmæli sama dag og ég, 4. febr- úar. Mér var gefin hún á afmælis- inn árið 1934. Ég held ákaflega mikið upp á hana. Þegar brúðan mín var þriggja ára, var henni gefin lítil kommóða úr eldspýtu- stokkum. Skúffurnar í henni voru ijcrar. í hvcrri þeirra voru ein- hverjir hlutir. Svo var henni gef- in kápa og húfa. Veizla var heil- mikil. Ég á bollastell, sem baðs- fólkið drakk úr. Náttúrlega var þetta ekki eins og boð hjá full- orðna fólkinu, heldur bara svona eins og venjulega, þegar við erum 178 P A N að leika okkur, með eigin búslóð okar. Brúðan mín á lítið rúm, sem ég fékk líka í afmælisgjöf. Hún á heilmikið af fötum. Einu sinni átti hún peysuföt, en nú eru þau orðin ónýt. Hún er búin að vera svo mikið: í þeim. Ég er að liugsa um, að búa til önnur *á hana, mér finnst hún svo lagleg í peysufötum. Og náttúrlega var hún með skotthúfu, því að hún verður að fylgja peysufötunum. Sigrún Tómasdóttir, 13 ára. Hrunamannaskóli. pað, sem ég myndi gera, éf ég gæti óskað mér alls. Ef ég gæti óskað mér hvers, sem mig langaði til, þá myndi ég óska mér, að ég ætti falleg föt og fallega brúðu og föt á hana. Svo myndi ég óska, að ég væri með þykkt og langt hár, og svo myndi ég óska, að ég ætti slæðu, sem ég gæti flogið á, hvert sem ég vildi. Þá myndi ég alltaf fljúga á slæðunni í skólann. Svo myndi ég óska, að ég ætti hvít- an hest, og að hann væri alveg mátulega viljugur handa mér. Svo myndi ég óska, að ég ætti bláan kött og bláan kjól og svo myndi ég óska, að ég ætti munn- hörpu, og kynni að spila á hana. Inga Jóna Ingimarsdóttir, 12 ára Hrunamannaskóla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Harpan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harpan
https://timarit.is/publication/916

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.