Fréttablaðið - 01.12.2012, Side 1

Fréttablaðið - 01.12.2012, Side 1
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Listaháskóli Íslands auglýsir eftir umsóknum um starf umsjónarmanns á verkstæði. Um er að ræða 50% starf á verkstæðum hönnunar- og arkitektúrdeildar og myndlistar deildar. Verkstæðin eru staðsett í húsnæði deildanna í Laugarnesi og Þverholti. Starfið felur í sér umsjón og viðhald tækja, kennslu og aðstoð við nemendur og kennara.Menntun og hæfniskröfur:- Menntun í hönnun, listum eða iðngrein sem nýtist í starfi.- Kunnátta á tré- og málmsmíðavélar.- Reynsla af sambærilegu starfi og áhugi á hönnun og myndlist.- Hæfni til að miðla kunnáttu sinni. Leitað er að fjölhæfum einstaklingi sem er lipur í samskiptum og á auðvelt með að starfa með öðrum. Starfið krefst þess að viðkomandi geti starf- að sjálfstætt, tekið frumkvæði en jafnframt verið opinn fyrir ólíkum leiðum í úrlausn verkefna.Gert er ráð fyrir að ráðningin taki gildi í janúar 2013. Upplýsingar um starfið veitir forstöðu- maður verkstæða, Jóhann Torfason, joi@lhi.is eða í síma 864 9822. Umsókn skal fylgja yfirlit um námsferil og störf umsækjanda, afrit af prófskírteinum, ásamt nöfnum og símanúmerum tveggja meðmælenda. Umsókn skal skila ásamt fylgigögnum á háskólaskrifstofu Listaháskóla Íslands, Þverholti 11, 105 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 10. desember. UMSJÓNARMAÐUR Á VERKSTÆÐI Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu öflugrar viðskiptadeildar. Deildarforseti ber ábyrgð á rekstri deildarinnar og leiðir akademískt starf hennar. Deildarforseti heyrir undir rektor og situr í framkvæmdastjórn Háskólans í Reykjavík.LEITAÐ ER AÐ EINSTAKLINGI MEÐ: Hæfni til að vinna að stefnumótun og uppbyggingu liðsheildar. Doktorspróf á sviði viðskiptafræði eða skyldra greina. Reynslu af stjórnun, rekstri og mannaforráðum. Reynslu af rannsóknum og kennslu á háskólastigi. Hagnýta reynslu úr atvinnulífi eða af samstarfi við atvinnulífið. Reynslu af alþjóðlegum vettvangi. Innan viðskiptadeildar er fengist við kennslu og rannsóknir í viðskiptafræði og sálfræði. Boðið er upp á nám á BSc, MSc og PhD stigi. Deildin er sú eina sem hefur alþjóðlegar gæðavottanir á viðskiptanámi á Íslandi og er í fremstu röð í rannsóknum. Um 800 nemendur stunda nám við deildina og eru fastir starfsmenn tæplega 40 talsins. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ari Kristinn Jónsson, rektor (ari@hr.is), sími 599 6200. Umsóknum skal skilað til Háskólans í Reykjavík, skrifstofu rektors, á netfangið appl@ru.is, fyrir 31. janúar 2013. Fylgigögn má senda til Háskólans í Reykjavík, Menntavegi 1, 101 Reykjavík, merkt „Starf deildarforseta“. Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir skólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur háskólans eru um 3200 í fjórum deildum og starfa rúmlega 200 fastir starfsmenn við skólann auk fjölda stundakennara. FORSETI VIÐSKIPTADEILDAR www.hr.is JÓL Í HÖRPU Stórsveit Reykjavíkur verður með jólatónleika í Eldborgarsal Hörpu á morgun kl. 16.00. Dagskráin verður sérlega glæsileg. Meðal þeirra sem koma fram eru Diddú, Kristjana Stefánsdóttir, Helgi Björnsson, og Gáttaþefur (Ómar Ragnarsson). Jón Hjaltalín, eigandi Ginger, vann áður sem einkaþjálfari, keppti í fitness og útbjó matarpakka fyrir viðskiptavini sína. Viðtökurnar urðu svo góðar að hann ákvað að opna veitinga-stað. Staðirnir eru nú orðnir tveir, í Síðu-múl 17 í og engifersafann okkar sem er press- aður daglega, en hann er vatnslosandi og stútfullur af vítamíni. Þá bjóðum við fyrirtækjum einnig að kaupa hjá okkur veislubakka.“ Meðal fastra viðskiptavina hjá Gi GÓÐUR MATUR OG BETRA FORM GINGER KYNNIR Gott mataræði er ekki aðeins lykilatriði til að ná árangri í líkamsrækt heldur bætir það heilsuna almennt. Sú staðreynd varð kveikjan að veitingastöðunum Ginger sem sérhæfa sig í hollum og ferskum mat. GÓÐUR MATUR Jón Hjaltalín, eigandi Ginger, var áður einkaþjálfari. MYND/ADDI LOGY ehf. Lyngháls 10 • sími 661 2580 (húsið við hlið Heiðrúnar, ÁTVR að neðanverðu) F rðu ekki í jólaköttinn Fallegur fatnaður á frábæru verði. Stærðir s-xxxl. Skart , leggings, töskur o.f.l Óvænt tilboð í gangi. ÞITT TÆKIFÆRI ER UM HELGINA laugardag 1.des kl 13-17sunnudag 2. des kl 13-15 FJÖLSKYLDUSKEMMT UN LAUGARDAGUR 1. D ESEMBER 2012 Kynningarblað Jóla dalurinn, Árbæjarsa fn, kakóstöðvar og föndur. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 1. desember 2012 | 283. tölublað 12. árgangur | Sími: 512 5000HELGARBLAÐ 3 SÉRBLÖÐ Fjölskylduskemmtun Fólk | Atvinna Hefðbundinn vinnudagur Jón Björgvinsson hefur heimsótt stríðsátakasvæði um allan heim til að flytja þaðan fréttir og myndir fyrir ýmsar sjónvarps- stöðvar og hjálparsamtök. Reglulega sjáum við hann á skjánum í fréttum RÚV, flytjandi fréttir af stríði. Hann segist ekki vera stríðsfíkill, þótt slík átök tilheyri vinnunni. Hann er ekki einu sinni viss um að þetta starf henti honum sérlega vel. 40 JÓLABOÐ ÁN BANNA 34 DESEMBERTÍSKA 44 KRINGLAN.IS TENDRUM JÓLATRÉÐ KLUKKAN 14 Í DAG Einnig á jol.siminn.is Jólablað Símans fylgir Fréttablaðinu í dag Ljósin á jólatrénu tendruð Í dag kl. 14 Við ós kum öll um gle ðile gra jól a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.