Fréttablaðið - 01.12.2012, Síða 2
1. desember 2012 LAUGARDAGUR
Birgitta Jónsdóttir, alþingis-
maður Hreyfi ngarinnar, tók
við embætti formanns fram-
kvæmdaráðs Pírata sem hyggj-
ast bjóða fram lista til Alþingis
í vor.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,
alþingismaður Samfylkingar,
olli titringi með ummælum
um fj árhagsstöðu Íbúðalána-
sjóðs. Kauphöll Íslands lokaði
á viðskipti með bréfi n í nokkra
klukkutíma. Sigríður segir viðbrögðin hafa verið
yfi rdrifi n.
Guðríður Arnardóttir, odd-
viti Samfylkingar, sakaði
Gunnar I. Birgisson um að
hafa farið út yfi r velsæmis-
mörk í bæjarstjórn Kópa-
vogs. Gunnar sagði ásakanir
Guðríðar hlægilegar.
Bjarni Bjarnason, forstjóri
Orkuveitu Reykjavíkur, kynnti
afk omu fyrirtækisins sem sögð
er vera betri en gert er ráð
fyrir í „Planinu“, áætlun um
að vinda ofan af skulda-
stöðu OR.
FRÉTTIR 2➜14
SKOÐUN 18➜30
HELGIN 34➜82
SPORT 112➜116
FIMM Í FRÉTTUM STÓRSIGUR OG ORÐ Í ÓTÍMA TÖLUЄKynferðisbrot gegn börn-
um eru almennt þögguð
niður, en ég held að brot
gegn drengjum séu það
enn frekar,“ 10
Svala Ísfeld Ólafsdóttir,
dósent við lagadeild HR
LEBRON JAMES 114
LeBron James er vin-
sælasti körfubolta-
maðurinn í NBA-
deildinni í
Bandaríkj-
unum.
JÓN DAÐI BÖÐVARS-
SON HELDUR TIL
NOREGS 112
HOMMAR ERU
VELKOMNIR 112
MADRÍDARSLAGUR Í
FÓTBOLTA 116
GUÐBJARTUR OG ÁRNI PÁLL
Í FORMANNSSLAG 6
PALESTÍNUMENN ERU
ÞAKKLÁTIR FYRIR
STUÐNINGINN 16
KÍNVERJAR PRENTUÐU 104
ÍSLENSKAR BÆKUR 8
➜ Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, vann
yfi rburðasigur í prófk jöri þar sem Sjálfstæðisfl okkurinn í Reykjavík skipaði á framboðslista
fyrir kosningar til Alþingis í vor.
ÁFENGIS- OG TÓBAKSGJALD
FRUMVARPIÐ Á AÐ SKILA
8,4
MILLJÖRÐUM
í nýjar tekjur
Í RÍKISSJÓÐ
Gjald á neft óbak hækkar um
100%
Gjald á tóbak
hækkar um 20,3%
VÖRUGJALD Á BENSÍN
hækkar um rúma krónu,
fer úr 24,46 kr í 25,59 kr
SÉRSTAKT VÖRUGJALD Á BENSÍN
Gjald á blýlaust bensín og annað
bensín hækkar um tæpar 2 krónur
4,62% 4,61%
Gjald á áfengi
hækkar um 4,6%
AÐEINS Í DAG!
kíktu inn á www.pfaff.is
Pfaff // Grensásvegi 13 // Sími 414 0400
MARIA AÐVENTULJÓS
VERÐ ÁÐUR 10.900,- NÚ 5.450,-
Opið í dag, laugardag kl. 11-16.
50%
50% afsláttur af öllum
aðventuljósum í dag.
Margar
gerðir!
EFNAHAGSMÁL Bandormurinn svo-
kallaði var á dagskrá Alþingis í
gær. Um er að ræða þær aðgerð-
ir sem ríkisstjórnin hyggst fara í
til að afla ríkissjóði tekna. Frum-
varpið er í raun tekjuöflunarhlið
fjárlagafrumvarpsins, en umræða
um það stóð langt fram á kvöld í
gær.
Bandorminum má skipta í fjóra
meginflokka. Í fyrsta lagi eru það
tekjuöflunaraðgerðirnar sem eiga
að skila 8,3 milljörðum. Að auki
mun fjármálaráðherra leggja til
sérfrumvarp um endurskoðun á
vörugjöldum sem skila á 800 millj-
ónum króna.
Þá má nefna breytingar sem við-
halda tekjum ríkissjóðs eða lækka.
Þar ber hæst umhverfis- og auð-
lindaskatta sem skila eiga 5,9 millj-
örðum á næsta ári. Á móti kemur að
100 prósenta endurgreiðsla virðis-
aukaskatts af viðhaldi verður fram-
lengd um eitt ár og við það tapar
ríkissjóður 1,5 milljörðum króna.
Barnabætur verða hækkaðar og
kostar það ríkissjóð 2,5 milljarða
króna á ári. Þá verður sérstök 30
prósenta hækkun á vaxtabótum
framlengd um eitt ár, en það kost-
ar 2 milljarða króna.
Í þriðja lagi má nefna breytingar
í tengslum við kjarasamninga, en
þar ber hæst lækkun atvinnuleysis-
tryggingagjalds um 0,4 prósent, en
það rýrir tekjur ríkissjóðs um 3,9
milljarða.
Í fjórða lagi eru það svo hækk-
anir á krónutölusköttum og gjald-
skrám, svo sem bensíngjaldi, olíu-
gjaldi, bifreiðagjaldi, gjaldi á
áfengi, gjaldi í Framkvæmdasjóð
aldraðra og útvarpsgjaldi.
kolbeinn@frettabladid.is
Bætur og vín hækka
Gjöld á tóbak og áfengi hækka á næsta ári og kolefnisgjald skellur á. Ríkisstjórnin
hyggst afla 8,3 milljarða með aðgerðum. Hækkun barnabóta kostar 2,5 milljarða.
REYKJAVÍKURBORG Leggja á aukna áherslu á gæði
skólamáltíða í leik- og grunnskólum Reykjavíkur.
Áfram verður eldað í hverjum skóla en að því er
segir í frétt frá Reykjavíkurborg verða ráðnir sér-
fræðingar á sviði næringar, matreiðslu og reksturs
mötuneyta til nýrrar mötuneytisþjónustu á skóla- og
frístundasviði. Einnig verður innleiddur þjónustu-
staðall mötuneyta fyrir öll eldhús leik- og grunn-
skóla.
Ofangreint samþykkti borgarráð að fengnum
niðurstöðum starfshóps sem skoðaði rekstur allra
mötuneyta borgarinnar með það fyrir augum að
einfalda rekstur, auka gæði og lækka framleiðslu-
kostnað.
Aðstaða til framleiðslu matar og mönnun reyndist
mjög mismunandi í mötuneytunum. Þau eru rekin
sem sjálfstæð rekstrareining með ólíkum áherslum
og verklagi. „Slíkt skapar mismunandi þjónustu-
gæði og flækjustig við eftirlit og innköllun rekstrar-
upplýsinga,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Þess
vegna hafi starfshópurinn lagt til að stofnuð yrði
mötuneytisþjónusta Reykjavíkurborgar sem hefði
umsjón með mötuneytismálum á skóla- og frí-
stundasviði. Maturinn yrði eftir sem áður fram-
reiddur á hverjum stað fyrir sig.
Í mötuneytum er í boði þjónusta fyrir 19.152 börn
og unglinga og 4.405 starfsmenn. - gar
Koma á upp miðlægu eftirliti en elda áfram í skólamötuneytunum sjálfum:
Sérfræðingar vakta skólafæðið
Í HÁTEIGSSKÓLA Borgin vill tryggja betur gæði skólamáltíða.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
ER OFBELDI LÆRÐ HEGÐUN? 20
Una María Óskarsdóttir um kynbundið ofb eldi.
NÝ BYGGINGARREGLUGERЖ
ÍBÚÐIR FYRIR ALLA? 26
Jóhann Sigurðsson um nýja byggingarreglugerð.
MANNFYRIRLITNING Á EKKI AÐ LÍÐAST 30
Steinunn Gestsdóttir o.fl . um niðurlægingu.
SÆTT ÞARF EKKI AÐ
VERA DÍSÆTT 34
Ebba Guðný Guðmundsdóttir
ræðir hinn ljúff enga meðalveg á
aðventu.
HLAKKA TIL AÐ DEILA ÚT
PÖKKUM 36
Steinunn Björgvinsdóttir starfar sem
barnaverndarfulltrúi hjá Unicef.
JÓLAFÖTIN Í ÁR 44
Skyggnst um á tískupöllunum eft ir heppi-
legum spariklæðnaði.
ALLT Í RUSLI 46
Gríðarlegt magn af rafh löðum og plastpokum er
urðað með hefðbundnu heimilissorpi á ári hverju.
KRAKKAR 80
KROSSGÁTA 82
GETUSKIPTING EÐA EKKI? 38
Skiptar skoðanir eru um getuskiptingu
íþróttaþjálfunar barna og ungmenna.
MENNING 92➜122
ÓÐUR TIL ROKKSINS 92
Jennifer Egan vildi skrifa bók sem væri byggð
upp eins og konseptplata frá 8. áratugnum.
LIFI STUÐIÐ 96
Stuð vors lands er hvalreki fyrir tón-
listarunnendur að mati gagnrýnanda.
BÆVERSK VEISLA 106
Pylsur með súrkáli og þýskt eðalöl.
BÖLVUN Á MAKBEÐ? 122
Tilfi nningarnar ólga á æfi ngum í
Þjóðleikhúsinu.