Fréttablaðið - 01.12.2012, Síða 2

Fréttablaðið - 01.12.2012, Síða 2
1. desember 2012 LAUGARDAGUR Birgitta Jónsdóttir, alþingis- maður Hreyfi ngarinnar, tók við embætti formanns fram- kvæmdaráðs Pírata sem hyggj- ast bjóða fram lista til Alþingis í vor. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, alþingismaður Samfylkingar, olli titringi með ummælum um fj árhagsstöðu Íbúðalána- sjóðs. Kauphöll Íslands lokaði á viðskipti með bréfi n í nokkra klukkutíma. Sigríður segir viðbrögðin hafa verið yfi rdrifi n. Guðríður Arnardóttir, odd- viti Samfylkingar, sakaði Gunnar I. Birgisson um að hafa farið út yfi r velsæmis- mörk í bæjarstjórn Kópa- vogs. Gunnar sagði ásakanir Guðríðar hlægilegar. Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, kynnti afk omu fyrirtækisins sem sögð er vera betri en gert er ráð fyrir í „Planinu“, áætlun um að vinda ofan af skulda- stöðu OR. FRÉTTIR 2➜14 SKOÐUN 18➜30 HELGIN 34➜82 SPORT 112➜116 FIMM Í FRÉTTUM STÓRSIGUR OG ORÐ Í ÓTÍMA TÖLUЄKynferðisbrot gegn börn- um eru almennt þögguð niður, en ég held að brot gegn drengjum séu það enn frekar,“ 10 Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild HR LEBRON JAMES 114 LeBron James er vin- sælasti körfubolta- maðurinn í NBA- deildinni í Bandaríkj- unum. JÓN DAÐI BÖÐVARS- SON HELDUR TIL NOREGS 112 HOMMAR ERU VELKOMNIR 112 MADRÍDARSLAGUR Í FÓTBOLTA 116 GUÐBJARTUR OG ÁRNI PÁLL Í FORMANNSSLAG 6 PALESTÍNUMENN ERU ÞAKKLÁTIR FYRIR STUÐNINGINN 16 KÍNVERJAR PRENTUÐU 104 ÍSLENSKAR BÆKUR 8 ➜ Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur, vann yfi rburðasigur í prófk jöri þar sem Sjálfstæðisfl okkurinn í Reykjavík skipaði á framboðslista fyrir kosningar til Alþingis í vor. ÁFENGIS- OG TÓBAKSGJALD FRUMVARPIÐ Á AÐ SKILA 8,4 MILLJÖRÐUM í nýjar tekjur Í RÍKISSJÓÐ Gjald á neft óbak hækkar um 100% Gjald á tóbak hækkar um 20,3% VÖRUGJALD Á BENSÍN hækkar um rúma krónu, fer úr 24,46 kr í 25,59 kr SÉRSTAKT VÖRUGJALD Á BENSÍN Gjald á blýlaust bensín og annað bensín hækkar um tæpar 2 krónur 4,62% 4,61% Gjald á áfengi hækkar um 4,6% AÐEINS Í DAG! kíktu inn á www.pfaff.is Pfaff // Grensásvegi 13 // Sími 414 0400 MARIA AÐVENTULJÓS VERÐ ÁÐUR 10.900,- NÚ 5.450,- Opið í dag, laugardag kl. 11-16. 50% 50% afsláttur af öllum aðventuljósum í dag. Margar gerðir! EFNAHAGSMÁL Bandormurinn svo- kallaði var á dagskrá Alþingis í gær. Um er að ræða þær aðgerð- ir sem ríkisstjórnin hyggst fara í til að afla ríkissjóði tekna. Frum- varpið er í raun tekjuöflunarhlið fjárlagafrumvarpsins, en umræða um það stóð langt fram á kvöld í gær. Bandorminum má skipta í fjóra meginflokka. Í fyrsta lagi eru það tekjuöflunaraðgerðirnar sem eiga að skila 8,3 milljörðum. Að auki mun fjármálaráðherra leggja til sérfrumvarp um endurskoðun á vörugjöldum sem skila á 800 millj- ónum króna. Þá má nefna breytingar sem við- halda tekjum ríkissjóðs eða lækka. Þar ber hæst umhverfis- og auð- lindaskatta sem skila eiga 5,9 millj- örðum á næsta ári. Á móti kemur að 100 prósenta endurgreiðsla virðis- aukaskatts af viðhaldi verður fram- lengd um eitt ár og við það tapar ríkissjóður 1,5 milljörðum króna. Barnabætur verða hækkaðar og kostar það ríkissjóð 2,5 milljarða króna á ári. Þá verður sérstök 30 prósenta hækkun á vaxtabótum framlengd um eitt ár, en það kost- ar 2 milljarða króna. Í þriðja lagi má nefna breytingar í tengslum við kjarasamninga, en þar ber hæst lækkun atvinnuleysis- tryggingagjalds um 0,4 prósent, en það rýrir tekjur ríkissjóðs um 3,9 milljarða. Í fjórða lagi eru það svo hækk- anir á krónutölusköttum og gjald- skrám, svo sem bensíngjaldi, olíu- gjaldi, bifreiðagjaldi, gjaldi á áfengi, gjaldi í Framkvæmdasjóð aldraðra og útvarpsgjaldi. kolbeinn@frettabladid.is Bætur og vín hækka Gjöld á tóbak og áfengi hækka á næsta ári og kolefnisgjald skellur á. Ríkisstjórnin hyggst afla 8,3 milljarða með aðgerðum. Hækkun barnabóta kostar 2,5 milljarða. REYKJAVÍKURBORG Leggja á aukna áherslu á gæði skólamáltíða í leik- og grunnskólum Reykjavíkur. Áfram verður eldað í hverjum skóla en að því er segir í frétt frá Reykjavíkurborg verða ráðnir sér- fræðingar á sviði næringar, matreiðslu og reksturs mötuneyta til nýrrar mötuneytisþjónustu á skóla- og frístundasviði. Einnig verður innleiddur þjónustu- staðall mötuneyta fyrir öll eldhús leik- og grunn- skóla. Ofangreint samþykkti borgarráð að fengnum niðurstöðum starfshóps sem skoðaði rekstur allra mötuneyta borgarinnar með það fyrir augum að einfalda rekstur, auka gæði og lækka framleiðslu- kostnað. Aðstaða til framleiðslu matar og mönnun reyndist mjög mismunandi í mötuneytunum. Þau eru rekin sem sjálfstæð rekstrareining með ólíkum áherslum og verklagi. „Slíkt skapar mismunandi þjónustu- gæði og flækjustig við eftirlit og innköllun rekstrar- upplýsinga,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Þess vegna hafi starfshópurinn lagt til að stofnuð yrði mötuneytisþjónusta Reykjavíkurborgar sem hefði umsjón með mötuneytismálum á skóla- og frí- stundasviði. Maturinn yrði eftir sem áður fram- reiddur á hverjum stað fyrir sig. Í mötuneytum er í boði þjónusta fyrir 19.152 börn og unglinga og 4.405 starfsmenn. - gar Koma á upp miðlægu eftirliti en elda áfram í skólamötuneytunum sjálfum: Sérfræðingar vakta skólafæðið Í HÁTEIGSSKÓLA Borgin vill tryggja betur gæði skólamáltíða. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ER OFBELDI LÆRÐ HEGÐUN? 20 Una María Óskarsdóttir um kynbundið ofb eldi. NÝ BYGGINGARREGLUGERЖ ÍBÚÐIR FYRIR ALLA? 26 Jóhann Sigurðsson um nýja byggingarreglugerð. MANNFYRIRLITNING Á EKKI AÐ LÍÐAST 30 Steinunn Gestsdóttir o.fl . um niðurlægingu. SÆTT ÞARF EKKI AÐ VERA DÍSÆTT 34 Ebba Guðný Guðmundsdóttir ræðir hinn ljúff enga meðalveg á aðventu. HLAKKA TIL AÐ DEILA ÚT PÖKKUM 36 Steinunn Björgvinsdóttir starfar sem barnaverndarfulltrúi hjá Unicef. JÓLAFÖTIN Í ÁR 44 Skyggnst um á tískupöllunum eft ir heppi- legum spariklæðnaði. ALLT Í RUSLI 46 Gríðarlegt magn af rafh löðum og plastpokum er urðað með hefðbundnu heimilissorpi á ári hverju. KRAKKAR 80 KROSSGÁTA 82 GETUSKIPTING EÐA EKKI? 38 Skiptar skoðanir eru um getuskiptingu íþróttaþjálfunar barna og ungmenna. MENNING 92➜122 ÓÐUR TIL ROKKSINS 92 Jennifer Egan vildi skrifa bók sem væri byggð upp eins og konseptplata frá 8. áratugnum. LIFI STUÐIÐ 96 Stuð vors lands er hvalreki fyrir tón- listarunnendur að mati gagnrýnanda. BÆVERSK VEISLA 106 Pylsur með súrkáli og þýskt eðalöl. BÖLVUN Á MAKBEÐ? 122 Tilfi nningarnar ólga á æfi ngum í Þjóðleikhúsinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.