Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 4
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 24.11.2012 ➜ 30.11.2012 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is 1.000.000 Farþegar með Strætó bs. voru yfi r milljón í október. 800 Geitastofninn á Íslandi telur 800 dýr 95 börn fæddust fyrstu 10 mánuði ársins á Heilbrigð- isstofnun Suðurnesja. LÖGREGLUMÁL Ökumenn til fyrirmyndar Næstum allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Selásbraut í Reykjavík í vikunni, að því er fram kemur á vef lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Af 60 ökutækjum sem hraði var mældur hjá voru bara tvö yfir 30 kílómetra hámarkshraða í götunni. SKÓLAMÁL Foreldraráð grunn- skólabarna í Hafnarfirði segir fyrirhugaða hækkun á gjald- skrá hádegismatar nemenda vera áhyggjuefni. Áætlað er að hækk- unin verði 4 prósent frá 1. ágúst á næsta ári. Máltíðin mun þá kosta 416 krónur í stað 400 króna. „Máltíðirnar hækkuðu líka í ágúst á þessu ári og hafa hækkað um 60 prósent á þremur eða fjór- um árum,“ segir Jóhanna Svein- björg Traustadóttir, áheyrnar- fulltrúi foreldranna í fræðsluráði bæjarins. Jóhanna segir þessar hækkanir, auk hækkana á leik- skólagjöldum og fargjöldum strætisvagna, koma illa niður á efnaminni barnafjölskyldum. - gar Hafnfirskar barnafjölskyldur: Dýrari máltíðir þungar í skauti LEIÐRÉTT Fram kom í blaði gærdagsins að dans- sýning færi fram við Friðarsúlu Yoko Ono í Viðey á sunnudag. Hið rétta er að sýningin er í dag og hefst klukkan tvö. LÆKJARSKÓLI Hækka á matinn í grunnskólum Hafnarfjarðar um 4%. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA DANMÖRK Hérasótt, sem eins og nafnið gefur til kynna, leggst helst á héra en hefur líka smit- ast í fólk, hefur skotið upp á Sjá- landi. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár sem sóttin hefur komið upp í Danmörku. Í frétt Berlingske segir að þó sóttin geti dregið einstök dýr til dauða sé ekki um að ræða mikla hættu fyrir stofninn. Smitist pestin í fólk, við sam- neyti við dýr eða við át þeirra, er ekki um lífshættu- legan sjúkdóm að ræða, en þó er viðbúið að sjúk- lingar finni fyrir flensueinkennum og eitlabólgu. - þj Nagdýrapest í Danmörku: Hérasótt skýtur upp á Sjálandi DÓMSMÁL Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða rúm- lega þrítugum manni 400 þúsund krónur í bætur fyrir einnar viku gæsluvarðhald sem hann sat í vegna fíkniefnamáls í janúar 2010. Þýskur maður hafði verið handtekinn með 3,7 kíló af flúor- amfetamíni í fórum sínum og bent á Íslendinginn. Báðir sátu í varðhaldi og voru ákærðir fyrir innflutninginn. Þeir voru hins vegar sýknaðir þar sem flúor- amfetamín var ekki á lista yfir bönnuð fíkniefni. Maðurinn fór fram á eina milljón en dómari taldi 400 þús- und krónur hæfilegar bætur. - sh Dæmdar bætur frá ríkinu: Varðhaldsvistin kostaði 400.000 Línubáturinn Jónína Brynja ÍS 22 er ónýtur eft ir strand við Straumnes. Báturinn hafði aðeins farið 15 róðra. 22 MÖRK Í 29 LEIKJUM Alfreð Finnbogason hef- ur skorað yfi r tíu mörk í tveimur deildum á árinu. Hann hefur verið í baráttu um markakóngstitil í bæði norsku og hollensku deildinni. Hann er í þriðja sæti í baráttunni um gullskó Evrópu þar sem hann keppir m.a. við Lionel Messi. TÍU listamenn frá Ís- landi tilnefndir til Norrænu tónlistar- verðlaunanna. Tvær risavindmyllur verða settar upp við Búrfellsvirkjun á veg- um Landsvirkjunar. Að minnsta kosti þrír BORGARÍSJAKAR eru nú við norðvestanverðar Íslands strendur. íslenskra unglinga hafa aldrei prófað vímugjafa, hvorki löglega né ólöglega, samkvæmt evrópskri rannsókn. 40% Lil „Þetta er mannbætandi texti.“ ~ÍSAK HARÐARSON ÓLI ÁGÚS TAR • Litlatré ljóðrænt að tjáningu, myndnotkun og orðavali, er einn samfelldur óður til lífsins, óður til ástarinnar, óður til náttúrunnar, óður til Borgarfjarðar — en jafnframt slóttug lýsing á sárri einsemd og þeim vanda mannsins að finna sér merkingu á ævikvöldinu. „Þetta er mannbætandi texti.“ ~Ísak Harðarson www.tindur.is www.facebook.com/litlatre Óvenjuleg bók — og ógleymanleg ORKUMÁL Aðstoðarforstjóri Lands- nets segir að fyrirhuguð hækkun á flutningsgjaldskrá félagsins, sem tekur gildi um áramótin, sé í fullu samræmi við lög. Hún miðist við að arðsemi félagsins verði innan leyfðra marka og leiði til þess að fyrirtækið geti rækt hlutverk sitt, í samræmi við þarfir samfélags- ins. Ákvörðunin verði fyrst kærð að lokinni umfjöllun Orkustofnun- ar sem hefur málið til umfjöllunar. Samál, Samtök álframleið- enda, hafa kært hækkunina til úrskurðar nefndar um raforku- mál. Þorsteinn Víglundsson fram- kvæmdastjóri sagði hana vera brot á því ákvæði raforkulaga að tekjur verði að vera í samræmi við þann kostnað sem felst í þjónustunni, að teknu tilliti til arðsemi. „Samkvæmt breytingunum á gjaldskránni er hækkunin til dreifiveitnanna níu prósent en þegar tekið hefur verið tillit til hlutfalls flutnings í rafmagns- verði til almennings leiðir þetta til um eins prósents hækkunar á raf- magnsverði til neytenda. Gjaldskrá Landsnets til dreifiveitna hefur verið óbreytt frá 2009 og þrátt fyrir umrædda hækkun gjald- skrárinnar er hún sjö prósentum undir hækkun almennrar verð- lagsþróunar frá þeim tíma,“ segir Guðmundur. Hvað stórnotendur varðar segir hann að gjaldskrá til þeirra hafi verið lækkuð í tvígang; 1. janúar 2010 um 7 prósent og 1. júní 2011 um 5 prósent. Það hafi verið gert vegna áhrifa frá gengishruni krón- Hækka gjaldskrána vegna framkvæmda Landsnet vísar því á bug að gjaldskrárhækkun brjóti í bága við lög. Hækkunin haldi ekki í við verðlagsþróun. Eigið fé fyrirtækisins er 18 prósent og þarf að styrkja það til að hægt sé að fjármagna nauðsynlegar framkvæmdir sem séu fyrirhugaðar. Eigið fé Landsnets er 18 prósent og Guðmundur segir að ef það styrkist ekki á næstunni geti fyrirtækið ekki fjármagnað nauðsynlegar framkvæmdir á eigin forsendum. „Ljóst er að á næstu árum er nauðsynlegt að ráðast í verulegar fjárfestingar í flutningskerfi raforku, meðal annars til að bæta úr þeim veikleikum sem komið hafa í ljós á undanförnum misserum á flutnings- kerfinu og til að mæta kröfum um uppbyggingu atvinnulífs á landinu öllu. Má í því sambandi benda á brýna þörf fyrir aukna flutningsgetu til Suður- nesja, Eyjafjarðar, Norðaustur- og Austurlands til að geta fullnýtt afkastagetu fyrirtækis á Akureyri og hugsanlegri stækkun þess, uppbyggingu á Norð- austurlandi og óskum um að nýta raforku í stað olíu í fiskimjölsverksmiðjum á Austurlandi.“ Eykur eigið fé fyrirtækisins RAFMAGN Talsmenn Landsnets segja að hækkunin haldi ekki í við verðlagsþróun. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM unnar. Þær lækkanir hafi verið afar óheppilegar og ekki endur- speglað stöðu fyrirtækisins á þeim tíma. Meðalflutningskostn- aður stórnotenda sem var 5,4 USD/ MWh í febrúar 2008 verður 5,7 USD/MWh frá 1. janúar 2013 gangi gjaldskrárhækkunin eftir. „Lagt er til að flutningsgjald- skrá til stórnotenda hækki um 20 prósent frá gjaldskránni eins og hún var eftir framangreindar lækkanir. Hækkun á gjaldskránni í Bandaríkjadölum frá 2008 er því tæpt prósentustig sem er um 4 pró- sentustigum undir þróun verðlags í Bandaríkjunum á sama tíma.“ kolbeinn@frettabladid.is Elísabet Margeirsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá Mánudagur 5-10 m/s en 8-13 NA-til. HELGARVEÐRIÐ Vaxandi suðaustanátt og slydda eða snjókoma um landið sunnan- og vestanvert er líður á daginn og verður víða hvasst síðdegis og í kvöld. Hægari vindur og úrkomulaust norðaustanlands. -2° 10 m/s 0° 11 m/s 1° 12 m/s 5° 12 m/s Á morgun 8-13 m/s, hvassara syðst. Gildistími korta er um hádegi 2° -2° 0° 0° -2° Alicante Basel Berlín 13° 8° 2° Billund Frankfurt Friedrichshafen 1° 2° 0° Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas 0° 0° 21° London Mallorca New York 5° 15° 10° Orlando Ósló París 24° -7° 5° San Francisco Stokkhólmur 17° -2° -2° 5 m/s 1° 5 m/s -6° 3 m/s -1° 4 m/s -8° 5 m/s -4° 7 m/s -8° 7 m/s 2° 0° 2° -2° -4°
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.