Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 43
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 42 örugglega sestir niður og farnir að drekka te með þessum mönnum og skiptast á netföngum.“ Og það gengur yfirleitt eftir. Ef ég hætti að mynda í hvert sinn sem mér er skipað að gera það gæti ég alveg alveg eins hætt í þessari vinnu. Ég reyni þó yfirleitt að koma mér undan áður en hnefarnir eru látnir tala, yfirleitt við þriðju viðvörun, þótt það komi því miður stundum fyrir að ég misreikni mig svolítið. Oft virkar líka furðuvel við svona aðstæður að brosa bara fallega. Það skilst á flestum tungumálum.“ Sannleikurinn fyrsta fórnarlambið Þú hefur líka verið á mörgum svæðum sem hafa orðið illa úti í náttúruhamförum, er það mikið öðruvísi? „Já. Nú þarf ég að segja þér smá leyndarmál. Að mörgu leyti er ekkert auðveldara en að sinna fréttamennsku á stríðsátaka- svæðum, svo framarlega sem þú kemst á staðinn. Um tíma skapast þar tómarúm og þú getur því valsað um og haft aðgang að því sem fréttamenn létu sig ekki einu sinni dreyma um nokkrum dögum áður. Gramsað í skúffum hjá forsetanum, labbað beint inn í fangelsi til að hitta fanga eða inn á skurð stofur að ræða við hina særðu. Flestir eru of upp- teknir við að bjarga sér til að veita þér mikla athygli. Það eru heims- viðburðir að gerast hvert sem þú beinir myndavélinni. Í öðru lagi er áberandi í styrjöldum hvað menn eru reiðir og tilbúnir að hella úr þeim skálum í þá fáu fjölmiðla sem komnir eru á svæðið. Í hamförum aftur á móti lokast menn og fyllast depurð og vilja síður tjá sig. Hins vegar fylgir stríðsfréttamennsk- unni alltaf sú hætta að menn mis- noti fréttamenn, sínum málstað til framdráttar. Fyrsta fórnarlambið í öllum styrjöldum er sannleikurinn. Það verður að vera mjög vakandi fyrir því.“ Hvað heldurðu að þú haldir þessu lengi áfram? „Þangað til í kvöld. Ég held að gamla víkingatrúin dugi best í þessum bransa. Að lifa fyrir hvern dag, falla með heiðri, komast til Valhallar og byrja svo nýtt líf næsta dag. Það er heimspeki sem hentar vel í fréttamennskunni. Maður deyr óbeint á hverju kvöldi til að byrja nýtt og vonandi betra líf næsta dag.“ 4 1 2 3 5 6 7 89 10 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 242526 11 12 1 Srí Lanka 2004-2005 Stríð Tamíltígranna og stjórnarhers Srí Lanka. 2 Taíland 2005 Átök í frumskógum á landamærun- um við Búrma á milli stjórnarhers Búrma og Karen-ættflokksins valda flótta þeirra síðarnefndu í þúsunda- tali yfir til Taílands. 3 Nepal 2005 Ferðast um með uppreisnar- mönnum Maóista í Himalajafjöllum. 4 Kongó 2011 Uppreisnarhermenn ráðast á þorp í austurhluta Kongó. 8 Egyptaland 2011 Arabíska vorið, átök í höfuðborginni Kaíró. 9 Líbía 2011 Styrjöld á milli stjórnarhersins og uppreisnarmanna bæði í vestur- og austurhluta landsins, höfuðborgin Trípólí fellur. 10 Sýrland 2012 Styrjöld sýrlenska stjórnarhersins og uppreisnarmanna. 11 Georgía 2008 Rússneskur her ræðst inn í Georgíu eftir innrás Georgíuhers í Suður- Ossetíu. 5 Mið-Afríkulýð-veldið 2007, 2010 Átök skæruliða og heimavarnar- sveita valda upplausn víða um landið 2010 – Andspyrnuher Drottins ræðst á þorp í austurhluta Mið-Afríkulýð- veldisins, Úgandaher kemur yfir landamærin og bætir ekki ástandið. 6 Pakistan 2010 Bandaríkjamenn gera loftárásir á búðir talíbana við norðvestur- landamærin. Þeir svara með hryðju- verkum og mannránum. 7 Túnis 2011 Arabíska vorið, barist í höfuð- borginni Túnis. 12 Serbía 1992 Serbar berjast við Króata og Bosníu- menn. 13 Kósóvó 2012 Átök blossa upp á landamærum Kósóvó og Serbíu. 14 Kólumbía 1985 Barist í miðborg Bogotá, 115 falla. 2010 – FARC-skæruliðar ráðast á þorp við landamæri Ekvador. 15 Malí 2012 Íslamistar og Túaregar taka norður- hluta landsins í vopnuðum átökum. 16 Tógó2005 Í kjölfar umdeildra forsetakosninga brjótast út átök, hundruð falla og þúsundir flýja land. 17 Bretland1975 Fjórða þorskastríðið. Fréttaritari RÚV sendur yfir víglínuna … til Lundúna. 18 Gasa2011 Sprengjum skotið yfir landamærin til Ísrael, sem svarað er um hæl. 19 Líbanon 2006 Hezbollah og Ísraelsher berjast í suðurhluta Líbanon. 20 Írak 2003 Bandarískur og breskur her ræðst inn í Írak. 23 Sómalía2011, 2012 2012 Al Shabab, íslamísk skæruliða- samtök tengd Al Kaída, berjast við Kenýaher í suðurhluta landsins. 2012– vegna aukins alþjóðlegs eftirlits við strönd Sómalíu færa sjóræningjar sig upp á skaftið í mið- hluta landsins með mannránum og vopnuðum árásum. 21 Afganistan2001, 2006, 2011 2001 Kabúl fellur. 2006– átök í Mazar-i-Sharif. 2011– talíbanar ráðast á herstöð Bandaríkjahers í Kandahar. 22 Kasmír2005 Skærur Indverja og Pakistana á landamærum ríkjanna í Pakistan. 24 Jemen 2005, 2006, 2007, 2008 Stjórnarher Jemen berst við upp- reisnarmenn í norður- og suður- hluta landsins. 25 Súdan 2004, 2011 2004 Janjaweed, arabískar hersveitir á hestbaki, berjast við uppreisnarmenn og afríska íbúa í Darfúr. 2011– stjórnarher Súdans berst við hermenn Suður-Súdans á landamær- um ríkjanna eftir sjálfstæðisyfirlýs- ingu Suður-Súdans. 26 Tsjad 2007 Stríðið í Darfúr berst yfir landa- mærin til Tsjad. FRÉTTABLAÐIÐ/JÓNAS Sviss INNRÁSIN Í KABÚL Beðið eftir innrásinni í Kabúl með hermönnum Norðurbanda- lagsins í Afganistan 2001. „Þarna vorum við í hringiðu heimsviðburðanna einangr- aðir í Kabúl og komum ekki frá okkur efni nema í dropatali í borg sem erfitt var að komast um vegna vegatálma og útgöngubanns.” Í Miðafríkulýðveldinu 2010. Með brosandi stúlkum í Kabúl 2010. Á gamla markaðnum í Aleppo 2012. Í Búrkina Fasó 2012. Í Evrópu TF1, FR2, FR3, M6 (Frakkland); ZDF, ARD, ORF (Þýskaland); BBC, Channel 4, London International Television, Herald Tribune Television (England); TSR, SF, TSI (Sviss) RAI, TVE, NRK, SR, NOS, DR, SVT, Euronews. SÞ: Flóttamannafulltrúi Samein- uðu þjóðanna, Alþjóða heilbrigð- ismálastofnunin (WHO),UNESCO, Alþjóða fræðslumálaskrifstofan (International Bureau of Educa- tion), UNAids, ICRC, MSF Norður-Ameríka Discovery, ABC, CNN (BNA); CBC, CTV (Kanada); Televista (Mexíkó) Asía NHK, TBS, Kansai ( Japan) ➜ Sjónvarpsstöðvar og stofnanir sem Jón hefur unnið fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.