Fréttablaðið - 01.12.2012, Page 52
Flóki, eiginmaður söguhetjunnar kemur út úr skápnum og
flytur til nafna síns og samstarfsmanns. Í kjallaranum býr
dvergurinn Perla sem leggur stund á hjónabandsráðgjöf og
ritstörf og situr ekki á sínum góðu ráðum.
DY
N
AM
O
R
EY
KJ
AV
ÍK
–LE MONDE UM AFLEGGJARANN
Martin Montag ákveður að hafa uppi á stúlku sem hann
kynntist ungur læknanemi, en það hrindir af stað
atburðarás sem hann missir alla stjórn á. Úr verður
reyfari, farsi, harmleikur. Sjálfstætt framhald
skáldsögunnar Jójó, sem fór sigurför á síðasta ári.
UNDANTEKNINGIN EFTIR AUÐI ÖVU ÓLAFSDÓTTUR
FYRIR LÍSU EFTIR STEINUNNI SIGURÐARDÓTTUR
Auður Ava Ólafsdóttir er
stjórstjarna í evrópskum
bókmenntaheimi. Afleggjarinn og
Rigning í nóvember hafa farið
sannkallaða sigurför.
Steinunn Sigurðardóttir er einn
ástsælasti rithöfundur þjóðarinnar.
Bækur hennar hafa fengið fjöldan
allan af viðurkenningum hér heima
og erlendis.
NÝ SKÁLDSAGA
EFTIR HÖFUND
METSÖLUBÓKARINNAR
AFLEGGJARINN
3. SÆTI
Eymundsson metsölulistinn
21.11.12 - 27.11.12
Innbundin skáldverk,
ljóðabækur & hljóðbækur
Hjartnæm, áleitin
og skemmtileg saga.
MORGUNBLAÐIÐ
„Meistari íroníunnar“
SÜDDEUTSCHE ZEITUNG
UM SÓLSKINSHEST
Jójó, síðasta
bók höfundar, var
bók ársins að mati bóksala.
Var tilnefnd til Íslensku
bókmenntaverðlaunanna
og FjöruverðlaunannaGUNNÞÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR, BÓKMENNTIR.IS
MORGUN
BLAÐIÐ
„Fallega skrifuð,
áhugaverð og skemmti-
leg bók sem fyllsta ástæða
er til að mæla með.“
FRÉTTABLAÐIÐ