Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 57
Að vakna til nýs dags og vera varla vaknaður áður en maður skrúfar frá krananum og fær sér sopa og skvettir tæru vatni framan í sig til að hressa sig við er kannski eðlilegt og vanalegt á Íslandi. En svo er ekki víða um heim, t.d. í Malaví þar sem Hjálparstarf kirkjunnar er með þróunarverkefni í Chikwawa- héraðinu. Þar vakna margir svangir og þyrstir á morgnana og hugsa með sér: „hvernig á ég að komast í gegnum þennan dag?“ Ef vatn er fyrir hendi er það gruggugt og ólystugt. Stúlkur bera þær skyldur að sækja vatn, oft langar leiðir í steikjandi hitanum. Svo þegar þær koma að vatnsstaðnum er það oftar en ekki hálfgerður pollur með skítugu vatni. En þegar ekkert annað er í boði er þetta vatn eina úrræðið. Vatns- skortur er afleiðing af breyttu veðurfari og minni úrkomu. Rigningar bregðast og uppskeran verður lítil eða engin. Þegar skortur er á vatni og mat, skiptir andlitsþvottur engu máli, þá er þetta spurning um líf eða dauða. Hreint vatn er lífgjöf Þá er brunnur sem gefur hreint, tært vatn, lífgjöf sem breytir öllu og tryggir einnig mat þar sem hægt er að veita vatni á grænmetisakra og framleiða kjöt, mjólk og egg með geita- og hænsnarækt. Þetta er hægt þegar vatnið er fyrir hendi. Þurr harðbýll staður þar sem lífsafkoman er mjög erfið og lífið á hálfum hraða vegna vatns- og matarskorts, gjörbreytist með tilkomu brunns. Hænur spígsporandi, geitur á vappi, græn- metisakur í blóma, börn á hlaupum og nægur matur, mjólk og vatn. Þetta er sú breyting sem við sjáum gerast þegar brunnur er kominn. Þá er grundvöllur fyrir fólkið að sjá um sig sjálft, sem er það sem það vill allra helst, sinna akri, geitum og hænsnum sem svo fjölga sér og gefa enn meira af sér. Þá er hægt að selja umframafurðir og nota t.d. til að tryggja börnum menntun. Jákvæð keðjuverkun sem vonandi aldrei tekur enda. Hreint vatn gerir kraftaverk! Þú getur gert kraftaverk í dag En það verður að halda áfram að grafa fleiri brunna á nýjum stöðum. Mjög víða er enn langt í næsta brunn eða vatnslind og margir sem líða skort. Þess vegna verður að halda áfram. Það er hægt með þínum stuðningi. Þú getur gert kraftaverk í dag með því að greiða valgreiðslu í heimabankanum þínum. Ef 72 Íslendingar greiða sína valgreiðslu upp á 2.500 krónur, dugar það fjarmagn, 180.000 krónur, fyrir einum brunni sem gefur mörg hundruð manns á þurrkasvæði, hreint vatn til margra ára ef ekki áratuga. Einnig er hægt að að hringja í söfnunarsíma 907 2003 (kr. 2.500), leggja inn á söfnunarreikning: 0334-26-50886, kt. 450670-0499 eða gefa frjálst framlag á framlag.is. Svo er hægt að gefa sínum nánustu jólagjöf sem gerir kraftaverk í Afríku með því að gefa vatn í jólagjöf á gjofsemgefur.is. Viltu vera með og gera gæfumun frá skorti og vannæringu til nýs lífs með nægum mat og krafta til að takast á við nýjan dag? Taktu þá þátt í jólasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar. Hreint vatn gerir kraftaverk Jólablað Hjálparstarfs kirkjunnar 2O12 Margt smátt ... GEFÐU GJÖF SEM SKIPTIR MÁLI JÓLASÖFNUN HJÁLPARSTARFS KIRKJUNNAR Mynd: Paul Jeffrey / ACT Alliance
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.