Fréttablaðið - 01.12.2012, Side 65

Fréttablaðið - 01.12.2012, Side 65
JÓL Í HÖRPU Stórsveit Reykjavíkur verður með jólatónleika í Eldborgarsal Hörpu á morgun kl. 16.00. Dagskráin verður sérlega glæsileg. Meðal þeirra sem koma fram eru Diddú, Kristjana Stefánsdóttir, Helgi Björnsson, og Gáttaþefur (Ómar Ragnarsson). FLOTT Íris Arna Geirsdóttir, heimsmeistari í Model Fitness. Jón Hjaltalín, eigandi Ginger, vann áður sem einkaþjálfari, keppti í fitness og útbjó matarpakka fyrir viðskiptavini sína. Viðtökurnar urðu svo góðar að hann ákvað að opna veitinga- stað. Staðirnir eru nú orðnir tveir, í Síðu- múla 17 og í verslun 10-11 í Lágmúlanum, auk þess sem margir réttir frá Ginger fást í verslunum 10-11. „Markmið okkar er að bjóða upp á hollari og bragðbetri mat sem hentar öllum, allt frá krökkum til keppnisfólks í líkamsrækt,“ segir Jón. „Við kappkostum að hafa mikið úrval og vinnum aðeins með fyrsta flokks hráefni sem er ferskara en fólk á að venjast.“ Stór hópur viðskiptavina Gingers er líkamsræktar- og fitness-fólk. „Þetta er fólk sem er mjög meðvitað um hvað það borðar. Það þarf að fá mat sem gefur því orku, úthald, hreysti og útgeislun en á sama tíma þarf hann að vera fitulítill og góður á bragðið,“ segir Jón. Úrvalið er gott. Við erum með grill- aðan kjúkling með sætum kartöflum og fersku salati eða orkumiklu kjúklinga- súpuna. Með þessu er gott að drekka ferska safa, til dæmis nýpressaða epla- og engifersafann okkar sem er press- aður daglega, en hann er vatnslosandi og stútfullur af vítamíni. Þá bjóðum við fyrirtækjum einnig að kaupa hjá okkur veislubakka.“ Meðal fastra viðskiptavina hjá Ginger er Íris Arna Geirsdóttir, heims meistari í Model Fitness. Aðspurð segir Íris mataræðið leggja mikilvægan grunn að hennar árangri. „Allur tíminn sem fer í æfingarnar og allt erfiðið sem ég legg á mig við að lyfta væri til lítils ef matar- æðið væri ekki í lagi,“ segir Íris. En það er ekki bara keppnisfólkið sem þarf að huga að mataræðinu heldur líka við hin. Þegar Jón er spurður um ráð til þeirra sem eru að hreyfa sig og passa línurnar þá segir hann mikilvægast að halda góðri æfingarútínu og passa upp á matinn. „Nú fer í hönd tími freistinga. Með jólahátíðinni koma jólahlaðborð, jóla- boð, salt og sykur. Ef menn missa sig strax í nóvember þá eru þeir að taka næstum tvo mánuði í sukk og skemma allt það sem þeir voru búnir að vinna sér inn í ræktinni,“ segir Jón. GÓÐUR MATUR OG BETRA FORM GINGER KYNNIR Gott mataræði er ekki aðeins lykilatriði til að ná árangri í líkamsrækt heldur bætir það heilsuna almennt. Sú staðreynd varð kveikjan að veitingastöðunum Ginger sem sérhæfa sig í hollum og ferskum mat. GÓÐUR MATUR Jón Hjaltalín, eigandi Ginger, var áður einkaþjálfari. MYND/ADDI GINGER Njóttu þess að lifa heilbrigðum lífs- stíl með Ginger í Lágmúla og Síðumúla. Ginger er opið alla daga í 10-11 í Lágmúlanum og alla virka daga í Síðumúla 17. LOGY ehf. Lyngháls 10 • sími 661 2580 (húsið við hlið Heiðrúnar, ÁTVR að neðanverðu) Farðu ekki í jólaköttinn Fallegur fatnaður á frábæru verði. Stærðir s-xxxl. Skart , leggings, töskur o.f.l Óvænt tilboð í gangi. ÞITT TÆKIFÆRI ER UM HELGINA laugardag 1.des kl 13-17 sunnudag 2. des kl 13-15 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Vertu vinur á Facebook Skoðið laxdal.is/kjólar Se nd um frí tt ww w. lin de sig n.i s
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.