Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 68
FÓLK|HELGIN Í dag verður fjölskylduskemmt- unin Jólaævintýri frumsýnd í Austurbæ. Á sýningunni koma fram ýmsir listamenn og má þar nefna Sverri Þór Sverrisson, Lalla töframann, Sigríði Eyrúnu, Bjarna Snæ- björnsson og fleiri. Sýningin byggist upp á stuttum leiknum söng- og dansatriðum, auk þess sem jólasveinninn mætir í heimsókn. Eftir hlé mun svo jóla sagan af Skröggi eftir Charles Dickens vera leikin af leik hópnum. Á sýningunni verða flutt þekkt jólalög, bæði erlend og íslensk. Sýningin verður sýnd næstu laugar- daga og sunnudaga klukkan 14 í Austur bæ og hægt er að nálgast miða á Midi.is. ■ MIKIÐ UM AÐ VERA Á aðventunni er mikið um að vera í bókasöfnum borgarinnar. Í bóka- safninu í Gerðubergi eru laugardagar barnadagar og þar er boðið upp á ýmsa viðburði. Búningadagar eru þegar engir aðrir viðburðir eru í boði. Þá er hægt að klæða sig í skemmtilega búninga, setja á svið lítil leikrit eða bara leika sér. Í dag klukkan tvö verður boðið upp á jólaföndur í Gerðubergssafni. Jólaföndur verður einnig í boði í aðalsafni, Tryggvagötu 15, á morgun klukkan þrjú, sem og sunnudagana 9. og 16. desember. Jólaföndrið verður undir leiðsögn Kristínar Arngrímsdóttur, lista- manns, rithöfundar og starfsmanns Borgarbókasafns. Föndurefnið er ókeypis og allir eru velkomnir. JÓLAFÖNDUR Á BÓKASAFNI Skemmtileg dagskrá fyrir fjölskylduna JÓLA- ÆVINTÝRI Í AUSTURBÆ ■ JÓLABÆKUR KYNNTAR Menningin verður í hávegum höfð á Austurlandi um helgina þegar árviss rithöfundalest fer þar um. Höfundarnir lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Í dag kl. 14.00 verða höfundarnir á Skriðuklaustri í Fljótsdal og í kvöld í Skaft- felli á Seyðisfirði kl. 20.30. Á morgun verða þeir síðan í Safnahúsinu á Norðfirði kl. 14.00. Þeir sem kynna bækur sínar þessa helgi eru Kristín Steins- dóttir, sem segir frá Bjarna- Dísu, Kristín Ómarsdóttir, sem les úr Millu, Eiríkur Örn Norð- dahl, sem kynnir Illsku, og Einar Már Guðmundsson sem segir frá Íslenskum kóngum. Með í för verður einnig Stein- unn Kristjánsdóttir sem fræðir gesti um Söguna af klaustrinu á Skriðu sem kemur út hjá Sögufélagi. Jafnframt verður kynnt bókin Sonur þinn er á lífi sem er í Útkallsbókaröð Ótt- ars Sveinssonar. Að þessum menningar- viðburði standa Menningar- málanefnd Vopnafjarðar, Gunnars stofnun, Skaftfell menningarmiðstöð og Ung- mennafélagið Egill rauði. HÖFUNDAR Á AUSTURLANDI Starfsmenn Atlas göngugreiningar verða á staðnum með skógreiningu og geta þannig valið skó sem henta þínu fótlagi og niðurstigi. RISA ÍÞRÓTTAMARKAÐUR Laugardag og Sunnudag frá 10.00 – 18.00 verður stóri íþrótta- og útivistarmarkaðurinn haldinn á ný í Laugardalshöll. Markaðurinn verður í gangi þessa einu helgi og eftir miklu að slægjast. Fullt af merkjavöru á frábæru verði s.s. skór og fatnaður frá Asics, Ecco, Hummel, Reebok, Cassall, Under Armour, Brooks, North Rock o.fl. Komdu og gerðu frábær kaup á alla fjölskylduna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.