Fréttablaðið - 01.12.2012, Blaðsíða 76
| ATVINNA |
Arctic Trucks er þjónustufyrirtæki
sem vinnur að lausnum fyrir fólk sem
hefur áhuga á jeppum og ferðalögum.
Arctic Trucks hefur sérhæft sig í
jeppabreytingum og er þekkt
vörumerki á því sviði víða um heim. Hæfniskröfur: Próf í bifvélavirkjun, góð þekking á
bílum og starfsreynsla. Reynsla af jeppabreytingum
þjónustulund, vera samviskusamur og vandvirkur.
Umsóknir sendist á:
umsokn@arctictrucks.is
Hallveig Andrésdóttir starfsmannastjóri,
sími 540 4911.Arctic Trucks | Kletthálsi 3 | 110 Reykjavík | sími 540 4900 | www.arctictrucks.is
Viltu breyta?
Umsóknarfrestur er til 9. desember nk.
Arctic Trucks óskar að ráða vanan bifvélavirkja.
Forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands
PIPA
R
\TBW
A
SÍA
123537
Laust er til umsóknar starf forseta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla
Íslands sem er eitt af fimm fræðasviðum skólans.
Forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs starfar í umboði rektors. Hann er æðsti yfirmaður og
akademískur leiðtogi fræðasviðsins og stjórnar daglegri starfsemi þess. Með forseta fræðasviðs starfar
öflugt teymi stjórnenda og sérfræðinga.
Umsækjendur skulu hafa:
Umsóknarfrestur er til 2. janúar 2013.
starfið og ráðningarferlið er að finna
á slóðinni:
Heilsuhúsið leitar að hugmyndaríkum og drífandi starfsmanni með brennandi
áhuga og reynslu af sölu- og markaðsmálum.
Helstu verkefni:
Innkaupa- og markaðssamningar við birgja
Yfirumsjón með sölu- og markaðsmálum
Stýrir vöruvali í verslunum Heilsuhússins, útliti og framstillingum
Gerir söluáætlanir og bregst við frávikum
Umsjón með vef Heilsuhússins
Menntunar- og hæfniskröfur:
Reynsla af sölu- og markaðsmálum
Reynsla af gerð innkaupasamninga er kostur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Áhugi og þekking á heilsu- og heilsuvörum
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Hæfni í mannlegum samskiptum og geta
til að vinna með ólíkum hópum fólks
Umsóknarfrestur er til 9. desember. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist Halli Guðjónssyni,
starfsmannastjóra á netfangið hallur@heilsuhusid.is, sem jafnframt veitir nánari
upplýsingar um starfið.
HeIlsuhúsið
LAUGAVEGI, LÁGMÚLA, KRINGLUNNI, SMÁRATORGI, SELFOSSI OG AKUREYRI
heilsuhusid.is I Facebook: Heilsuhúsið I Sími 530 3800
Heilsuhúsið er leiðandi smásölufyrirtæki með vítamín, bætiefna og lífræna vöru. Hjá Heilsuhúsinu
er lögð rík áhersla á ráðgjöf og faglega þjónustu, bæði til forvarnar og bættrar heilsu. Við leggjum
jafnframt áherslu á að vörurnar okkar séu umhverfisvænar og kappkostum að stuðla að bættri
umhverfisvitund. Heilsuhúsið rekur sex verslanir og hjá því starfa um 60 manns.
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, svo sem greining,
meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni
meðal annars þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum.
» Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar.
» Sinna bráðatilvikum og slysum á vakt.
» Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni.
Hæfnikröfur
» Sérfræðiviðurkenning á Íslandi í augnskurðlækningum.
» Þekking og reynsla af ofangreindum skurðaðgerðum .
» Reynsla í kennslu- og vísindavinnu æskileg.
» Góð samskiptahæfni.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 1. janúar 2013.
» Upplýsingar veitir Einar Stefánsson, yfirlæknir í síma 543 7217, netfang
einarste@landspitali.is.
» Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af
kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti
af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast í tvíriti
fyrir 1. janúar 2013 til skrifstofu skurðlækningasviðs 13A Landspítala
Hringbraut.
» Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum
umsóknargögnum. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist
ákvörðun um ráðningu í starfið einnig á þeim.
Skurðlækningasvið Landspítala
Sérfræðilæknar í augnskurðlækningum
Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðilækna í augnskurðlækningum.
Annars vegar starf sérfræðings í hornhimnu- og augasteinaaðgerðum
í 80% starfshlutfalli og hins vegar starf sérfræðings í glerhlaups- og
sjónhimnuaðgerðum í 40% starfshlutfalli. Störfin eru laus frá 1. maí 2013
eða eftir nánara samkomulagi.
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Ráðgjöf fyrir stjórnendur og starfsmenn LSH varðandi mál sem varða
heilsu, öryggi, vinnugetu og vinnuumhverfi starfsmanna.
» Ráðgjöf og mat á vottorðum og öðrum álitamálum sem upp koma
varðandi heilsufar starfsmanna.
» Ráðleggingar til starfsmanna sem miða að því að þeir haldi góðri heilsu
hvort sem er með forvörnum, heilbrigðiseftirliti eða endurhæfingu.
» Læknisfræðileg ábyrgð á stefnumótun og skipulagningu
heilbrigðiseftirlits og fræðslu um heilsu-, öryggi og vinnuumhverfi
starfsmanna í samræmi við vinnuverndarlög og tilheyrandi reglugerðir.
» Þátttaka í stefnumótun varðandi vinnuvernd og heilsueflingu starfsmanna.
» Rannsóknar- og þróunarstarfsemi á sviði vinnuverndar og heilsueflingar.
Hæfnikröfur
» Sérfræðimenntun og starfsreynsla í viðeigandi sérgreinum s.s. heimilis-
lækningum, lyflækningum, geðlækningum eða öðrum skyldum greinum.
» Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
» Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð ásamt hæfni til að starfa í
þverfaglegu teymi.
» Góð tölvukunnátta/ helstu notendaforrit.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 31. desember 2012.
» Upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs,
sími 543 1330, netfang erna@landspitali.is
» Umsókn fylgi ítarleg náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
» Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í
starfið á þeim sem og innsendum gögnum.
» Umsóknargögn sem ekki er hægt er að senda rafrænt skulu berast
mannauðssviði Landspítala, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík.
» Ef samið verður um fullt starf (100%) þá er það bundið við sjúkrahúsið
eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags.
2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006.
Trúnaðarlæknir Landspítala
Laust er til umsóknar starf trúnaðarlæknis Landspítala. Starfshlutfall er
80-100%. Starfið veitist frá 1. febrúar 2013, eða eftir nánara samkomulagi.
1. desember 2012 LAUGARDAGUR8