Fréttablaðið - 01.12.2012, Side 77

Fréttablaðið - 01.12.2012, Side 77
| ATVINNA | Sérfræðingur í verðbréfamiðlun H.F. Verðbréf er íslenskt verðbréfafyrirtæki sem starfar á grundvelli starfsleyfis frá FME í samræmi við lög um fjármálafyrirtæki. Félagið, sem er að stórum hluta í eigu starfsmanna, var stofnað árið 2003 og er aðili að NASDAQ OMX kauphöllinni í Reykjavík. Þjónusta félagsins tvíþætt. Í fyrirtækjaráðgjöf veita sérfræðingar félagsins m.a. ráðgjöf við kaup, sölu og samruna fyrirtækja, fjárhagslega endurskipulagningu og fjármögnun. Hjá markaðsviðskiptum þjónustar félagið fagfjárfesta á sviði verðbréfamiðlunar, útgáfu skuldabréfa ofl. Þá var H.F. Verðbréf brautryðjandi á svið beins markaðsaðgangs (DMA) á Íslandi árið 2006. Hjá félaginu starfar þéttur hópur sérfræðinga með ólíkan bakgrunn og reynslu af innlendum fjármálamarkaði. Kjörorð félagsins eru: Heilindi. Fagmennska. Nánari upplýsingar um félagið, verkefni og viðskiptavini er að finna á heimasíðunni, www.hfv.is H.F. Verðbréf óska eftir því að ráða metnaðarfullan sérfræðing í verðbréfamiðlun. Um er að ræða krefjandi, ábyrgðarfullt og spennandi starf fyrir réttan aðila sem hefur framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og brennandi áhuga fjármálamörkuðum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Fullum trúnaði heitið. Nánari upplýsingar veitir Andri Guðmundsson, framkvæmdastjóri. Umsækjendur sendi starfsumsókn og ferilskrá á netfangið andri@hfv.is. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember. Starfssvið » Miðlun skuldabréfa og hlutabréfa » Greining viðskiptatækifæra á markaði » Kynningar til fjárfesta og öflun viðskiptavina Hæfniskröfur » Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærileg menntun » Próf í verðbréfaviðskiptum æskilegt » Frumkvæði og sjálfstæði í starfi » Skipulögð og vönduð vinnubrögð » Reynsla af fjármálamarkaði æskileg Ím yn d u n ar af l / H FV / V M 1 21 1 landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Sérfræðingur í Reikningshaldi Laust er til umsóknar starf sérfræðings í Reikningshaldi Landsbankans. Reikningshald sér um alla fjárhagslega upplýsingagjöf, svo sem gerð árs- og árshlutareikninga og framsetningu á öðrum tölulegum gögnum. Helstu verkefni » Uppgjör og greiningarvinna » Gerð ársreikninga samkvæmt kröfum alþjóðlegra reikningsskilastaðla » Önnur tilfallandi störf tengd uppgjörum og greiningarvinnu Menntunar- og hæfniskröfur » Háskólamenntun í viðskiptafræði eða sambærilegu námi » Þekking og reynsla af vinnu við uppgjör » Góð kunnátta í Excel » Þekking á alþjóðlegum reiknings- skilastöðlum (IFRS) er kostur » Reynsla af samstæðuuppgjörum æskileg » Nákvæm, sjálfstæð og öguð vinnubrögð » Góð samskiptahæfni Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Bergþóra Sigurðardóttir, Starfsþróunarstjóri og Berglind Ingvarsdóttir hjá Mannauði í síma 410 7900. Umsókn merkt „Sérfræðingur í Reikningshaldi“ fyllist út á vef bankans. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember nk. L A N D S B A N K I N N , K T . 4 7 1 0 0 8 0 2 8 0 RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs Réttir starfsmenn í réttum hlutverkum ræður mestu um árangur fyrirtækja Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari ráðgjöf ráðningar rannsóknir Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is LAUGARDAGUR 1. desember 2012 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.