Fréttablaðið - 01.12.2012, Síða 78

Fréttablaðið - 01.12.2012, Síða 78
| ATVINNA | Deildarstjóri - starf deildarstjóra til afleysinga á heimili fyrir fatlað fólk í Hafnarfirði Vegna fæðingarorlofs leitum af starfsmanni, með menntun á sviði félagsvísinda til afleysinga, fyrir deildarstjóra í 90-100% starf. Viðkomandi verður að geta hafið störf um miðjan janúar og starfað fram að næstu áramótum. Hlutverk deildarstjóra: Deildarstjóri starfar samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra á heimili fyrir fatlað fólk sem felur m.a. í sér: • Skipulagningu, samhæfingu, áætlanagerð, skýrslugerð, upplýsingamiðlun, ráðgjöf og fræðslu í samvinnu og samráði við forstöðumann. • Persónulegan stuðning við íbúa heimilisins. • Samskipti og samstarf við tengdar stofnanir og aðstandendur. Hæfniskröfur: • Áhugi og þekking á málefnum fatlaðs fólks. • Þjónustulund og jákvætt viðmót. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Framtakssemi og samviskusemi . • Viðkomandi verður að hafa hreint sakavottorð. Í boði er: • Spennandi og lærdómsríkt starf. • Fjölbreytt verkefni. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 12. desember 2012 og skal umsóknum skilað á netfangið johannah@hafnarfjordur.is ásamt ferliskrá. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Hauksdóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 555-6554. Fjölskylduþjónustan í Hafnarfirði Staða Sérfræðings Laus er til umsóknar staða sérfræðings í geðlækningum á geðdeild Sjúkrahúsins á Akureyri. Staðan er laus frá 1. janúar 2013. Helsti starfsvettvangur geðlæknisins verður greining og meðferð sjúklinga, bæði á göngu- og legudeild geðdeildar, ennfremur á bráðamóttöku sjúkrahússins. Stöðunni fylgir vaktskylda á geðdeild, þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta, þjálfun aðstoðar- og deildarlækna auk þátttöku í rannsóknarvinnu. Starfsskylda er við heilbrigðisstofnanir á Norður- og Austurlandi. Umsækjandi skal hafa fullgild réttindi í geðlækningum. Auk fræðilegrar þekkingar og reynslu er lögð áhersla á hæfileika á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða. Reynsla af stjórnun æskileg. Staða deildarlæknis Laus er til umsóknar staða deildarlæknis á geðdeild Sjúkrahúsins á Akureyri. Staðan er veitt til 6 mánaða frá 1. janúar 2013, með möguleika á framlengingu. Ráðning til skem- mri tíma kemur til greina. Stöðunni fylgir vaktskylda á geðdeild. Um er að ræða námsstöðu og fær deildarlæknirinn í starfi sínu leiðsögn og kennslu hjá geðlæknum. Ennfremur ber deildar- lækninum að taka þátt í mánaðarlegum fræðsludögum fyrir deildarlækna á geðsviði Landspítalans. Kostur verður á að sækja aðra fræðslufundi og námskeið á starfstímanum. Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjó- nustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgre- inameðferðir. Það er annað tveggja sérgreinasjúkrahúsa landsins, er kennslusjúkrahús og þekkingarstofnun sem leggur metnað sinn í kennslu og rannsóknir í heilbrigðisvísindum. Það leggur áherslu á samvinnu við heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni. Geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri er eina almenna geðdeildin á lands- byggðinni og þjónar aðallega íbúum Norður- og Austurlands 18 ára og eldri. Þar er veitt margvísleg meðferð við öllum bráðum og langvinnum geðröskunum, í góðri samvinnu við heilsugæslu, sjúkrahúsdeildir, félagsþjónustu sveitarfélaga og aðra hjálparaðila á svæðinu. Næsti yfirmaður er Sigmundur Sigfússon forstöðulæknir geð- deildar. Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Nánari upplýsingar um störfin og önnur starfskjör veita Sigmundur Sigfússon forstöðulæknir geðdeildar í síma 463 0100 og í tölvupósti sigmundur@fsa.is, Guðrún Geirsdóttir yfirlæknir legudeildar geðdeildar í síma 4630100 og í tölvupósti gg0812@fsa.is, Árni Jóhannesson yfirlæknir göngudeildar í síma 4630100 og í tölvupósti arnijo@fsa.is og Gróa B. Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri lyflækningasviðs í síma 463 0100 eða tölvupósti groaj@fsa.is. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til og með 20. desember 2012. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað, á þar til gerðum eyðublöðum sem fást hjá Embætti Landlæknis, til starfsmannaþjónustu Sjúkrahússins á Akureyri, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri eða á netfang starf@fsa.is . Um- sóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um náms og starfsferil ásamt með upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og ritstörf, auk kennslustarfa. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins. Sjúkrahúsið á Akureyri er reyklaus vinnustaður. Sjúkrahúsið á Akureyri auglýsir stöður lækna við geðdeild Leitum að þjálfara til starfa í tækjasal. Um er að ræða 100% starf. Hæfniskröfur: Menntun og reynsla á sviði íþrótta/heilsuræktar. Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá og mynd á netfangið hreyfing@hreyfing.is fyrir 15.des. ERT ÞÚ ÞJÁLFARINN? Nánari upplýsingar veitir Gestur Jóhannes Árskóg í síma 590 2080 Umsóknum skal skila á tölvutæku formi á póstfangið gestur@benni.is Umsóknarfrestur er til og með 10. desember n.k. Sölumaður á hjólbarðaverkstæði Bílabúð Benna óskar eftir að ráða reyndan sölumann á hjólbarðaverkstæði fyrirtækisins að Tangarhöfða, Reykjavík. Við leitum eftir dugmiklum og heiðarlegum starfskrafti sem býr yfir hæfni í samskiptum. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og beita sjálfstæðum og öguðum vinnubrögðum. Reynsla af sölu hjólbarða er skilyrði. 1. desember 2012 LAUGARDAGUR10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.