Fréttablaðið - 01.12.2012, Síða 108

Fréttablaðið - 01.12.2012, Síða 108
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 80 TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is Heilabrot FRÁ EIK Hin sjö ára Eik Ægisdóttir, sem á heima í Kópavogi, sendi krakkasíðunni þessa fallegu mynd. Frétta- blaðið hvetur krakka til að senda myndir á krakkar@fret- tabladid.is. Freyja Hannesdóttir er nýorðin sex ára og líka nýflutt til Noregs með mömmu sinni. Hún er auk þess nýbyrjuð í skóla svo það er ljóst að margt hefur breyst á skömmum tíma í lífi Freyju. Sjálf er hún hæstánægð með þetta allt saman, er búin að eignast góða vini og ætlar að byrja að æfa handbolta eftir áramót. Í hvaða borg átt þú heima? Ég á heima í Stavanger í Noregi. Hvað heitir skólinn þinn? Skól- inn minn heitir Kampen Skole. Hvað finnst þér skemmtileg- ast að gera í skólanum? Mér finnst frímínútur og „ stasjoner“ skemmtilegastar. Þegar við höfum „stasjoner“ færum við okkur á milli borða í stofunni og á hverju borði leysum við mis- munandi verkefni, annaðhvort í norsku eða stærðfræði. Kunnir þú norsku þegar þú byrjaðir í skólanum? Nei, ég kunni enga norsku svo ég talaði bara íslensku og reyndi að tala hægt. Krakkarnir og kennararnir skildu mig stundum en ekki alltaf. Er erfitt að læra norsku? Nei, það er gaman að læra norsku. Jóhanna, sem er íslenskur kenn- ari, kemur og hjálpar mér með norskuna einu sinni í viku. Hvað finnst þér erfiðast við að búa í Stavanger? Mér finnst stundum erfitt að búa langt frá öllum sem ég þekki á Íslandi. En hvað er þá skemmtilegast? Að læra að tala norsku! Finnst krökkunum erfitt að segja nafnið þitt? Já, þau segja það aðeins öðruvísi því fólk í Stavanger segir öðruvísi R en á Íslandi. Svo kalla sumir mig Frøya. Þú áttir afmæli um daginn, hvernig hélstu upp á það? Ég bauð stelpunum í bekknum mínum í afmælispartí í Leo’s lekeland. Þar er fullt af renni- brautum, risastórt eldfjall og trampólín. Við fengum pylsur, ís og köku. Sumir kalla mig Frøya Freyja Hannesdóttir er nýfl utt til Noregs og þar hóf hún skólagöngu í haust. Hún kunni enga norsku þegar hún fl utti út en hefur gengið vel að læra hana. SKEMMTILEGAST Í FRÍMÍNÚTUM Freyja kann vel við sig í nýja skólanum, Kampen Skole í Stavanger í Noregi. Stærð: 385.252 ferkílómetrar Fjöldi íbúa: 5.017.500 Höfuðborg: Ósló Tungumál: Norska Noregur 1. Hve lengi sefur asninn á næturnar? 2. Hvað er það sem hefur 21 auga en hvorki nef né munn? 3. Hvað á maður að gera þegar maður vill ekki láta trufla hjá sér nætursvefninn? 4. Hver hefur hatt, en ekkert höfuð, aðeins einn fót, en enga skó? SVÖR 1. Þangað til hann vaknar. 2. Teningur. 3. Sofa á daginn. 4. Sveppurinn. Aðventukransarnir eru eitt af aug- ljósustu merkjum þess að aðventan er gengin í garð. Þeir eru eitt það jólalegasta sem við setjum upp hjá okkur á jóla- föstunni og bera fjögur kerti, en logandi kertin merkja komu Krists og aðdragandann að henni. Fyrsta kertið er Spádómskertið, það minnir á fyrirheit spámanna Gamla testamentisins, sem höfðu sagt fyrir um komu frelsarans. Annað kertið er Betlehemskertið og heitir eftir fæðingarbæ Jesú, þar sem ekkert rúm var fyrir hann. Þriðja kertið er Hirðakertið, nefnt eftir hirðingjunum sem fátækir og ómenntaðir fengu fyrst fregnina góðu um fæðingu frelsarans. Fjórða kertið er Englakertið, sem minnir okkur á englana sem fluttu fréttina um fæðingu frelsarans. Kertin í aðventukransinumTeikningar og texti: Bragi Halldórsson 20 þið svona orðatening?“ spurði Lísaloppa. „Nei,“ sagði Konráð. „En hann virkar spennandi.“ Konráði fannst allar nýjar þrautir sem hann hafði ekki séð áður vera spennandi. „En þið, Kata og Róbert,“ spurði Lísaloppa. „Viljið þið ekki líka reyna að leysa þennan orðatening?“ Kata horfði áhugalaus út í bláinn. „Það er varla þess virði, Róbert þykist vita svarið fyrirfram,“ sagði hún fýld. Róbert ætlaði að fara að segja eitthvað, en hætti við. Það var ómögulegt að þau Kata væru alltaf að rífast um gáturnar. „Jæja, við Konráð leysum þá bara orðateninginn,“ sagði Lísaloppa. „En hvernig þraut er orðateningur,“ sagði Konráð. „Við þurfum að raðað þessum stöfum þannig í reitina,“ sagði Lísaloppa. „Að fram komi orð í allar línur hvort sem lesið er lóðrétt eða lárétt. Fyrsta orðið er nafn einnar af dætrum Ægis, næsta orð þýðir illt umtal, svo karlmannsnafn og loks nafn dýrs. á a r s á a r s a i b n a f i n
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.