Fréttablaðið - 01.12.2012, Page 110

Fréttablaðið - 01.12.2012, Page 110
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 82 ht.is HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 YFIR 25 GERÐIR AF KAFFI JÓLATILBOÐ 2 pakkar af kaffi fylgja sjálfvirkum Dolce Gusto vélum. KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Hugi lemur kind sem sker í augu (8) 5. Lokalag Álftnesinga? (11) 11. Taumur í sauðabelli hjá grallaraspóa (12) 12. Verkfærahald fyrir mistök (9) 13. Sum blaðra um sukk (5) 14. Eru skólprör samheiti fyrir meindýragöng? (9) 15. Saxbauti baðhúsdívu er sælgæti (9) 16. Fljót bæti undir pressu (5) 18. Steyptar í vegg í innsta hring (10) 20. Rugl um að laða lata er á allra vörum (8) 22. Langförull lagði þetta land undir fót (6) 23. Kona Arnar læsir jafnt sem lýkur upp (4) 25. Tákrísa fyrir óendanlega hressar (7) 26. Beinar stjórni landi með lögum (10) 31. Kaup páska er athöfn fyrir innvígða (10) 33. Fljót segist ekki vilja (8) 34. Upp götu fer draugur, hærra og hærra (11) 35. Stækka selahóp, og montinn af því (10) 37. Rústa bíl með slettusvipu (11) 38. Fuglar afhenda enn á ný (10) 39. Getur vélmenni ort um Bó? (5) 40. Vætið uppsprettu fyrir snigilinn (8) 41. Starið á stífa og ruglaða (6) LÓÐRÉTT 1. Vel tæplega tíu trylltar og týndar (11) 2. Klára og skutlast fram og aftur (11) 3. Fullfrjálst á ekki bót á rassinn (9) 4. Fálátar, drukknar og furðulegar (11) 6. Fleygja helling af duglegu (12) 7. Glæsibragur og gustur af konungi háloftanna (8) 8. Óttusnaginn er vinafugl næturhrafnsins (9) 9. Þvengkeppni, og aðsókn er tryggð (10) 10. Set orf í mótið fyrir eldsneytið (8) 13. Manni getur sárnað, drengir (6) 17. Fráneygir fuglar greina tvöfalt smáræði (4) 19. Háskólamaður sér suma drekka í sig ruglið (11) 21. Þunglífisþorp er heimsþekkt heilsubæli (7) 24. Greinir tilteknar aukaheimildir (11) 25. Góðmálmsglingur (11) 27. Munstra slakar sem vita ekki hvað gera skal (10) 28. Björk, Magni og Ármann eru listagengi (10) 29. Skelfir um skelfilega langa hríð (10) 30. Pipar fyrir prestakall gefur fínasta bakkelsi (10) 32. Fangaslagsmál um lítinn matarkassa (9) 36. Dútl við nudd (4) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist ómissandi fólk. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 5. desember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „1. desember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Sjóræninginn frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Stefán Stefánsson, Reykjavík og getur hann vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. Lausnarorð síðustu viku var S K J A L D B R E I Ð U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 H Á K A R L A R F A H R E N H E I T A R A I R E I A Ð S F J A L A K Ö T T U R I N N M U K N M K S M M S Ú S A N N A S T A Ð A R F Ó L K I L A N L Ö R Í Ð R Ú L L E T T A L G H A F S A U G A I I Ó V A U Ú R M F I S K T A L N I N G M A S K Í N A T I A G Ð R A K T I L U R Ð A R I U Í Ð Á I G R N A F N E M U M U N D I R F E R L I A Æ I U R R K I N I Ð U R G A N G U R S Á Ð J Ö R Ð I N A I M B T U S L O R R U S T U N U M O S T A V E I S L A F K N Ú T E N O V É L B Ú N A Ð U R N Ý L E G A S T R A L F T A Í Á U Ð H A L L F R Í Ð U R A F T U R F Ó T A R G U Ð A Cantor-skjaldbakan er ein stærsta slýskjaldbaka veraldar og reyndar líka ein stærsta skjaldbaka í heimi. Hún getur orðið tveggja metra löng og yfir fimmtíu kíló að þyngd. Hún er heldur ófrýnileg, virðist hafa verið flött út, og þar að auki er hún mikið letiblóð. Slýskjaldbökur eiga það sam- eiginlegt að vera með mjúka leðurskel– á ensku heita þær enda „soft-shell turtles“. Til eru um 25 tegundir sem lifa í ám og mýrlendi í Norður-Ameríku, Asíu, Afríku og á Kyrrahafseyjum. Cantor-bakan býr hins vegar hvergi nema í Suðaustur-Asíu og er raunar sárasjaldgæf. Hún er í útrýmingarhættu og leyfir mann- fólki ekki að sjá sig nema endrum og eins. Hluti af skýringunni á því gæti reyndar verið að kvikindið eyðir 95 prósentum lífs síns hreyf- ingarlaust og niðurgrafið í sand, með ekkert upp úr nema augun, og bærir sig tvisvar á dag til að anda og éta. Vísindamenn sáu einstakling af þessari tegund árið 2003 og síðan ekki fyrr en 2007, þegar farinn var leiðangur meðfram Mekong-ánni í Kambódíu. Þar var reyndar gnótt af Cantor-bökum sem veitti mönnum von um að kannski væri hægt að bjarga tegundinni frá útrýmingu. Þessi afkáralega flatbaka nærist á fiski, krabbadýrum og einstaka sinnum jurtum. Hún hefur langar klær og getur skotið hálsinum undan mjúkri skelinni leifturhratt og brotið bein með sterkum skoltinum. DÝR VIKUNNAR CANTOR-RISASLÝSKJALDBAKA Flöt og löt að deyja út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.