Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 112

Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 112
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 84 Lækhóran – listin að höfða til allra BAKÞANKAR Bergsteins Sigurðssonar Skemmtikrafturinn Egill Einarsson hefur undan-farið ár verið fórnarlamb einhverra svívirði- legustu ofsókna sem átt hafa sér stað hér á landi. Femínistar, eða ætti maður kannski að segja fem- ínasistar, hafa fellt grímuna og heimta blóð. Ekki fer á milli mála að þar leikur sært stolt lykilhlutverk. Í gervi alteregósins Gillzenegger hefur Egill á liðnum misserum dregið þessa öfgasellu sundur og saman í póstmódernísku háði í anda Hugleiks Dagssonar. EGILL hefur vissulega misstigið sig í gegnum tíðina, til dæmis í gamalli bloggfærslu þar sem gálgahúm- orinn fór yfir strikið. Það er til marks um heiftina að þrátt fyrir að hafa fjarlægt umrædda færslu og beðist ítrekað afsökunar nota femínistar hvert tækifæri til að rifja hana upp og núa honum henni um nasir. Í LJÓSI þessa þurfa viðbrögðin við því þegar stúlka kærði Egil fyrir nauðgun ekki að koma á óvart. Heykvíslalýðurinn hafði þar fengið staðfestingu fyrir sannfæringu sinni. Skiptir þá engu máli að þrátt fyrir að hafa rannsakað málið í drep sá saksóknari ekki fót fyrir ákæru. Femínistar linna ekki látum fyrr en maðurinn hefur verið svo gott sem hrakinn úr mannlegu samfélagi. ÞAÐ er ekki lengur hægt að líða að svona öfl skáki í skjóli réttlætiskenndar sinnar og grafi undan tjáningar- frelsinu. Það er löngu orðið tíma- bært að spyrna fæti við þessari hrollvekjandi helstefnu. Eineltisseggurinn Egill „Gillzenegger“ Einarsson er þekktur fyrir framlag sitt til klámvæðingar, staðalímynda og botnlausrar kvenfyrirlitn ingar. „Grín“ hans endurspeglar fasíska lífssýn þar sem þeir sem eru „öðruvísi“ eru álitnir úrhrök. Þeir sem andæfa fá að finna fyrir því. Um það vitnar blogg- færsla þar sem Egill hótaði að láta nauðga fjórum nafngreindum femínistum sem höfðu gagnrýnt hann. Í LJÓSI forsögunnar þurfti því ekki að koma á óvart þegar Egill var kærður fyrir nauðgun í fyrra. Það var í raun aðeins tímaspursmál. Eftir mikið volk í kerfinu var ákveðið að gefa ekki út ákæru í málinu. Það þýðir hins vegar ekki að hann sé saklaus, einungis að ekki þóttu nógu miklar líkur á því að ákæra myndi leiða til sakfellingar. Þetta mál telst því óupplýst. OG ENN finnst Agli hann eiga erindi upp á dekk og fjölmiðlar spila með. Á dögunum var hann í drottningarviðtali hjá vinsælu unglingablaði og hélt þar áfram að drulla yfir femínista og aðra sem hafa vogað sér að gagnrýna hann, enda ganga hugmyndir hans um tjáningarfrelsi aðeins í eina átt. Egill er óforbetranlegur mannhatari og ekki bara slæm fyrirmynd fyrir óharðn- aða unglinga heldur beinlínis hættuleg. ÞAÐ er ekki lengur hægt að líða að svona öfl skáki í skjóli tjáningarfrelsisins og misnoti það til að breiða út mannfyrir- litningu sína. Það er löngu orðið tíma- bært að spyrna fæti við þessari hroll- vekjandi helstefnu. 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA MYNDASÖGUR PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. hagga, 6. spil, 8. meðal, 9. viðmót, 11. tveir eins, 12. afspurn, 14. gistihús, 16. kvað, 17. bjálki, 18. skörp brún, 20. klaki, 21. pottréttur. LÓÐRÉTT 1. létu, 3. gangþófi, 4. sumbl, 5. þróttur, 7. sáttir, 10. arinn, 13. sigað, 15. dó, 16. ílát, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. bifa, 6. ás, 8. lyf, 9. fas, 11. ll, 12. umtal, 14. hótel, 16. ku, 17. tré, 18. egg, 20. ís, 21. ragú. LÓÐRÉTT: 1. gáfu, 3. il, 4. fyllerí, 5. afl, 7. samhuga, 10. stó, 13. att, 15. lést, 16. ker, 19. gg. Og í íþróttunum förum við beint á læknavakt- ina til að fá nýjustu fréttir af hnémeiðslum miðjuhrottans Þorleifs Þorvalds! Og Þor- leifur... hvernig eru hné- meiðslin? Það er ekki alvarlegt! Það hringlar í því eins og sparigrís en það hefur það alltaf gert! Þýðir þetta að þú náir leiknum næsta fimmtudag við Dynamo- laukhringi? Ef ég fæ mótorinn í gang þá getur ekkert stoppað mig! Jæja, gúrkutíð í íþróttunum í sumar! Frábært, getum við þá skipt um stöð? Þú getur grínast með það! Engin sólgleraugu? Hvað varð um nýju „slæmu“ ímyndina, Hektor? Ég er bara aðeins að tóna hana niður. Ég vil virka hættulegur… …en ég vil líka halda í „Lindu- buff-persónu- leikann“ minn. Lindub... Harður að utan en mjúkur og seigur að innan. Hver hefði trúað því að ég rækist á þig hérna, Benni? Þetta er svo sannarlega lítill hundur. Það tókst! Jibbí!! Gemmér fimm! Nei, bíddu... ég er alveg að verða búinn! Reyndar dugar eitt „vel gert“. Góa og Fjarðarkaup kynna með stolti www.jolagestir.is Miðasala á Miði.is og í síma 540 9800 Miðasala á aukatónlei ka í fullum ga ngi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.