Fréttablaðið - 01.12.2012, Síða 130

Fréttablaðið - 01.12.2012, Síða 130
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 102 Stjörnurnar eiga það til að ganga undir dulnefni til að verja einkalíf sitt frá ágengum aðdáendum. Dulnefnin eru misgóð og þykja sum hreinlega hlægileg. Hvert er nafn mitt? TÓNLIST ★★★★ ★ Nóra Himinbrim EIGIN ÚTGÁFA Hljómsveitin Nóra stimplaði sig inn með plötunni Er einhver að hlusta? fyrir tveimur árum. Sú plata var ekkert meistaraverk, en lofaði góðu. Nú er plata tvö, Himin- brim, komin út og það er hægt að segja það strax að framfarirnar á milli þessara tveggja platna eru miklar. Himinbrim er sterkari á allan hátt. Lagasmíðarnar eru betri, flutningurinn þéttari og meira lagt í útsetningar og hljóð- vinnslu. Platan hefst á tveimur frá- bærum lögum, Sporvagnar og Kolbítur. Í því fyrra er fín strengjaútsetning og hæg stig- mögnun, í því seinna er flottur trommuleikur og skemmtileg röddun og sömuleiðis flott stig- mögnun. Eftir þessa öflugu byrjun kemur rólegra lag, titillagið Him- inbrim og svo kemur hvert lagið á fætur öðru. Þau eru miskraft- mikil og útsetningarnar eru ólík- ar, en platan heldur alveg dampi. Hún endar svo á mjög sterku lagi, hinu átta mínútna langa Hreinsun. Systkinin Auður og Egill Viðars- börn skiptast á um að syngja lögin. Þetta er mjög vel heppnuð plata. Hljómborðin eru áberandi í útsetningunum, í nokkrum lögum eru strengir og svo setja raddút- setningar oft skemmtilegan svip. Tónlistin er stemningsfull og blæ- brigðarík og einkennist af þykkum útsetningum og spilagleði. Enn ein íslensk gæðaplatan á árinu 2012. Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Metnaðarfyllri og kraftmeiri Nóra. Miklar framfarir frá fyrri plötunni SURI CRUISE Dulnefni: Sara TOM CRUISE Dulnefni: Cage Hunt ANGELINA JOLIE OG BRAD PITT Dulnefni: Jasmine Pilaf og Bryce Pilaf JUSTIN TIMBERLAKE Dulnefni: Herra Woodpond MILA KUNIS Dulnefni: Senor Pants GEORGE CLOONEY Dulnefni: Arnold Schwarzenegger JAY-Z Dulnefni: Frank Sinatra KRISTEN STEWART Dulnefni: Chuck Steak FERGIE ÚR BLACK EYED PEAS Dulnefni: Penny Lane N O RD IC PH O TO S/ G ET TY Smáratorgi, Kópavogi • Á milli The Pier og Toys’R’us
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.