Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 134

Fréttablaðið - 01.12.2012, Qupperneq 134
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 106 JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ HALLGRÍMSKIRKJU 2012 Miðasala í Hallgrímskirkju, s. 510 1000, opið alla daga kl. 9 - 17 listvinafelag.is - hallgrimskirkja.is LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 31. STARFSÁR 2. des, 1. sunnudagur í aðventu kl. 17 Sigurður Sævarsson: JÓLAÓRATÓRÍA Frumflutningur Ný jólaóratóría með latneskum texta SCHOLA CANTORUM CAPUT HÓPURINN Guðspjallamaður: Jóhann Smári Sævarsson bassi María: Kirstin Erna Blöndal sópran Stjórnandi: Hörður Áskelsson Aðgangseyrir 3.900 kr./listvinir og nemendur 2.000 kr. 5. desember, miðvikudagur kl.12-12.30 Aðventa hádegistónleikar með Schola cantorum. Schola cantorum syngur íslenska og evrópska aðventutónlist. Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðaverð: 1.500 kr./listvinir 1.000 kr. 16. desember, mánudagur kl. 17 Orgelið og jólin Björn Steinar Sólbergssonflytur orgelverk eftir Carter, Guilmant, Messiaen (úr La Nativité) o. fl. Miðaverð: 1.500 kr./listvinir 1.000 kr. 19. desember, miðvikudagur kl. 12-12.30 Jólin Hádegistónleikar með Schola cantorum Schola cantorum syngur íslenska og evrópska jólatónlist. Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðaverð: 1.500 kr./listvinir 1.000 kr. Hátíðarhljómar við áramót Hátíðartónlist fyrir trompeta, orgel og pákur. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja verk m.a. eftir Vivaldi, Purcell, Widor og Albinoni. Aðgangseyrir: 3.000 kr./2.500 kr./listvinir: 1.500 kr. 31. desember, gamlársdagur kl. 17 APP VIKUNNAR Skýringar App fyrir Apple-tæki App fyrir Android-tæki App fyrir Windows væntanlegt L úðrasveitin Svanur hefur þann sið að hitt-ast nokkrum sinnum á ári til að snæða saman þýskar pylsur með súr- káli og drekka bæverskt eðalöl. Margir meðlimir sveitarinnar búa svo vel að eiga bæverska þjóðbúninga, eftir reglubundnar ferðir til Þýskalands. Nú heldur Svanurinn aðventu- tónleika í Langholtskirkju 3. desember klukkan 20. Sigríður Thorlacius syngur þar þjóðleg íslensk jólalög í bland við erlend lög í íslenskum hátíðarbúningi. Þá verður frumfluttur Jólafor- leikur eftir Sigurð Inga Snorra- son, sem sameinar þekkt íslensk jólalög í einn allsherjar inngang að jólum. En hér er súrkálsuppskrift sveitarinnar, komin frá Finn- boga túbuleikara. Súrkál Svans að hætti bæverskra Lúðrasveitin Svanur sem heldur aðventutónleika á mánudaginn í Langholtskirkju hefur ást á öllu sem þýskt er, þar á meðal súrkáli. LÚÐRASVEITIN SVANUR Félagarnir búa svo vel að eiga bæverska þjóðbúninga. SÚRKÁL Fer vel með góðum pylsum og krydduðum kjötréttum. MYND/NORDICPHOTOS/GETTY Súrkál 1 kg súrkál (til dæmis Krautboy í 500 g pokum, fæst m.a. í Fjarðarkaupum) 1 stór laukur 1 grænt epli 100 g beikon (mæli með beikoninu frá Pylsumeistaranum, Hrísateigi – það er hægt að fá það í stykkjum eða þykkum sneiðum) 150-200 ml eplasafi (eða sætt hvítvín á tyllidögum) 15-20 einiber 1-2 msk. kúmen Smjörklípa til steikingar Beikonið er skorið í bita (5-7 mm á kant) og brúnað í þykkbotna potti í nokkrar mínútur. Það er svo veitt upp úr og geymt. Laukurinn er skorinn frekar fínt og látinn krauma í beikonfeitinni í nokkrar mínútur og þess gætt að allar skófir leysist upp. Því næst er súrkálinu og einiberjun- um bætt út í, öllu blandað vel saman og látið malla í um 20 mínútur. Ef lítill vökvi er í pottinum má bleyta í með hluta eplasafans. Eplið er kjarn- hreinsað, skorið í bita og bætt út í pottinn ásamt eplasafa og kúmeni og þetta látið malla í aðrar 20 mínútur. Þá er beikoninu bætt aftur út í og herlegheitin smökkuð til; kúmeni, einiberjum, eplasafa, pipar eða salti bætt við eftir smekk, einnig má bæta svínasoðsteningi út í ef þarf. Loks er súrkálið látið malla í um 10 mínútur til viðbótar áður en það er borið fram, til dæmis með pylsum, svínasteik eða svínaskönkum. Súrkálið er ekki síðra upphitað og því er hentugt að útbúa það kvöldið áður en á að borða það eða fyrr um daginn. Við upphitun gæti þurft að bæta við meiri vökva (eplasafa, vatni, hvítvíni). -gun Strætó bs. hefur tekið í gagnið nýtt app sem á að auðvelda farþegum að komast leiðar sinnar. Í appinu er meðal annars hægt að finna bestu og stystu leiðina á áfangastað, sjá staðsetningu vagna í rauntíma, leita eftir brottförum vagna frá ákveðnum biðstöðvum og margt fleira. Farþegar geta enn fremur vistað þær biðstöðvar sem þeir nota mest og þá birtir appið á skýran hátt hvaða vagnar eiga leið um þær biðstöðvar og hversu langt er í næsta vagn. Appið er til fyrir fyrir Android og iPhone síma og innan skamms er væntanleg útgáfa fyrir Windows Mobile síma. Í tilkynningu frá Strætó bs. segir að fyrirhugað sé að þróa og efla appið enn frekar og farþegar geti þá jafnvel keypt fargjöld með snjallsímanum. Strætó Save the Children á Íslandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.