Fréttablaðið - 01.12.2012, Page 136

Fréttablaðið - 01.12.2012, Page 136
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 108 BARNALÁN Stefán Eiríks Stefánsson mætti ásamt sonum sínum. Í fangi Stefáns er Nikulás Flosi og í tröppunum standa Friðrik Trausti og Snorri Þór. Verslunin Epic opnaði við Laugaveg 56 á fi mmtudag. Í versluninni fást meðal annars föt frá Volcom og mætti fj öldi fólks til að fagna áfanganum með eigendum verslunarinnar. Epísk opnun BROSMILDAR STÚLKUR Steinunn Vala Sigfúsdóttir, Svala Rúnarsdóttir, Helga Ólafsdóttir og Margrét Guðvarðardóttir voru á meðal gesta. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN VEL HEPPNAÐ KVÖLD Jón Haukur Baldursson, einn af eigendum Epic, ásamt Mími Nordquist. GÓÐIR GESTIR Linda Björk Ragnarsdóttir og Arndís Halldórsdóttir fögnuðu tilkomu Epic. HRESSIR KAPPAR Hinrik Marinósson og Rafn Ingi Rafnsson voru ánægðir á að líta. HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 ht.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT YFIR 25 GERÐIR AF KAFFI JÓLATILBOÐ 2 pakkar af kaffi fylgja sjálfvirkum Dolce Gusto vélum. Búðir Þegar kemur að því að versla í Berlín kemur maður ekki að tómum kofanum. Eitt stærsta moll Evrópu er á Alexanderplatz og heitir Alexa. Einnig eru fullt af göngugötum með glæsilegum verslunum. Matur Í Berlín er aragrúi af frábærum veitingastöðum. Einn af mínum uppáhalds í heiminum er ítalski staðurinn Vappiano sem er við það sem kallast Sony-center. Ekki skemmir fyrir að á næsta götuhorni er hægt að fá sér ekta ítalskan ís í eftirrétt. Annar veitingastaður sem mjög gaman er að fara á og þá sérstaklega fyrir fólk sem vill prófa eitthvað nýtt er Unsicht-bar. Maturinn fannst mér ekki upp á tíu en upplifunin er það klárlega því allir sem vinna þarna eru blindir. Maður er leiddur inn á staðinn þar sem allt er svart og maður sér ekkert á meðan setið er til borðs, hvorki matinn né sessunautinn. Afþreying Fyrir mér eru fáar borgir sem hafa upp á jafn mikið að bjóða og Berlín. Borgin er stútfull af sögu og ég mæli með að fólk gefi sér góðan tíma til að upplifa sem mest af henni. Allir sem koma til Berlínar vilja og verða að sjá leifar Berlínarmúrsins sem ég persónulega hafði ímyndað mér miklu stærri og massívari. Einnig er mjög gaman að skoða grafhýsin og ég mæli með að allir geri sér ferð niður að hinu sögulega Brandenburgar-hliði. Þar er gaman að rölta um með einn cappuccino frá Starbucks, sem er að finna á hverju götuhorni. Þar sem að ég er mikil íþróttamanneskja mæli ég líka með því að kíkja á leik með Degi Sigurðssyni og félögum í Fücshe Berlin handboltaliðinu. Gott að detta í eina bradwurst í hálfleik ef fólk þorir. Samgöngur innan Berlínar eru mjög þægilegar en ég mæli þó með því að fólk leigi sér hjól og hjóli um. Þannig sér það miklu meira en ella. Sjálf labbaði ég líka mikið um og fannst það yndislegt. BERLÍN UPPÁHALDSBORGIN MARGRÉT LÁRA VIÐARSDÓTTIR FÓTBOLTAKONA Borgin stútfull af sögu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.