Fréttablaðið - 01.12.2012, Page 138
1. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 110
„DJ Juicy M er ótrúleg blanda af ein-
stakri tónlist, hæfileikum og fegurð.
Hún er besti kvenkyns plötusnúður-
inn í dag, með kynþokkafulla takta og
heillandi rödd,“ er sagt á heimasíðu
plötusnúðarins Juicy M sem er vænt-
anleg hingað til lands í desember.
Juicy M hefur hlotið verðlaun fyrir
færni sína við græjurnar, auk þess
sem hún hefur verið valin í hóp kyn-
þokkafyllstu kvenkyns plötusnúða
heims, meðal annars af heimasíðunni
Simply Top 10.
Hún leggur mikið upp úr útliti og
framkomu þegar hún stígur á stokk og
oftar en ekki skartar hún efnislitlum
fötum. Juicy M hóf ferilinn
árið 2006. Hún hefur spilað á
yfir 200 stöðum í meira en 30
löndum síðan þá og nú bætist
Ísland á listann því hún spilar í
Playboy-partíi Agent.is á Úrillu
Górillunni þann 14. desember
næstkomandi. Hún hefur unnið
með fjölda þekkra listamanna
og má þar meðal annars nefna
Backstreet Boys og ungstirnið Willow
Smith. - trs
Kynþokkafyllsti plötu-
snúður heims á Íslandi
Juicy M spilar í Playboy-partíi Úrillu Górillunnar en
hún hefur meðal annars unnið með Backstreet Boys.
PLAYBOY-PARTÍ Juicy M leggur mikið upp
úr útliti og framkomu við græjurnar.
TÓNLIST ★★★ ★★
Raggi Bjarna
Dúettar
SENA
Dúettar er gerð eftir vel þekktri
formúlu. Heldri söngvari fær til
liðs við sig yngri (yfirleitt) radd-
ir til að gera nýjar útgáfur af vel
þekktum lögum. Ray Charles gerði
svona plötu og Frank Sinatra. Og nú
er röðin komin að Ragga Bjarna. Á
Dúettum syngja með honum þau
Jón Jónsson, Eivör, Björn Jörund-
ur, Svavar Knútur, Sigga Beinteins,
Magni, Sigríður Thorlacius, Sveppi,
Helgi Björns og Lay Low. Það var
Raggi sjálfur sem valdi
lögin, en á plötunni eru
átta slagarar, flestir
frá níunda áratugnum
og tvö ný lög.
Það er létt og
skemmtileg stemn-
ing yfir þessari plötu
eins og gjarnan fylgir
Ragga Bjarna. Lagaval-
ið spilar þar stórt hlut-
verk, en á meðal laganna eru Froð-
an (Geiri Sæm), Can‘t Walk Away
(Herbert), Á puttanum og Fjólu-
blátt ljós við barinn (Þorgeir Ást-
valds), Ég er ekki alki (Bjartmar)
og Betri bíla, yngri konur (Rúnar
Júl). Ekki beint þyngstu eða drama-
tískustu lögin í íslenskri poppsögu.
Útsetningarnar hæfa
verkefninu vel, létt-
poppaðar og skreyttar
snyrtilegum blásturs-
hljóðfæraleik. Söngv-
ararnir skila sínu allir
vel, ekki síst Raggi
sjálfur.
Auk plöt u n na r
sjálfrar fylgir kvik-
mynd Árna Sveins-
sonar, Með hangandi hendi, með
á DVD. Frábær mynd sem dregur
upp skemmtilega mynd af Ragga.
Ekki slæmur kaupbætir það!
Trausti Júlíusson
NIÐURSTAÐA: Skemmtileg plata og
frábær kvikmynd í kaupbæti.
Létt stemning hjá Ragga Bjarna
J. A. Ó. - MBL
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSLENSKT TAL
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
“GEÐVEIK RÓMANTÍK”
-S.G.S., MBL
ARFUR NÓBELS KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 8 - 10.10 16
NIKO 2 KL. 3.20 (TILBOÐ) L
HOTEL TRANSYLVANIA ENSKT TAL ÍSL. TEXTI KL. 3.20 (TILB.)
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 16
SNABBA CASH 2 KL. 10.40 16
CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 - 9 16
DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50
KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10 16
HERE COMES THE BOOM KL. 8 7 / SKYFALL KL. 5.20 12
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.40 - 10 12
NIKO 2 KL. 2 (TILBOÐ) - 3.50 L
HOTEL TRANSYLVANIA ENSKT TAL ÍSL. TEXTI KL. 3.50 L
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 2 (TILBOÐ) L
*AÐEINS LAUGARDAG ** AÐEINS SUNNUDAG
KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10.15 16
GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D FORSÝNING KL. 1**
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40 16
HERE COMES THE BOOM KL. 3.10 - 5.40 - 8 - 10.20
NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 6 L
HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 1 - 3.10 7
SKYFALL KL. 1* (TILBOÐ) - 5 - 8 12
SKYFALL LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 12
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 1 (TILBOÐ) L
1216
MAGNAÐUR ÞRILLER FRÁ LEIKSTJÓRA
FAST AND THE FURIOUS
„BESTA ILLMENNI ÞESSA ÁRS
– MATTHEW FOX“
PETE HAMMOND - BOX OFFICE
LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA
BOXOFFICE MAGAZINE
80/100
VARIETY
DON’T EVER CROSS ALEX CROSS
MBL
14 14
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
Í 2D MEÐ ENSKU
TALI/ÍSL TEXTA
-VARIETY
L
-FBL
-FRÉTTATÍMINN
12
7
ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES
16
“ALVÖRU HROLLVEKJA”
EGILSHÖLL
L
L
L
L
L
L
L
L
14
12
7
12
ÁLFABAKKA
V I P
16
16 16
16
14
L
L
L
L
L
L
L
ALEX CROSS KL. 5:50 - 8 - 10:20
ALEX CROSS VIP KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 1:30 FORS LAU.
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 3:40 FORS LAU.
POSSESSION KL. 8 - 10:10
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 1 - 3:10 - 5:40 - 8 - 10:30
WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1:10 - 1:30 - 3:40 - 5:50
WRECK IT RALPH ÍSL TALI3D KL. 1:30 - 5:50
WRECK IT RALPH ENS. TALI KL. 10:20
ARGO KL. 5:40 - 8 - 10:30
HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 8
BRAVE ÍSL TALI KL. 3:40 SUN. KL. 1:30 - 3:40
12
16
16
L
L
L
L
AKUREYRI
14
ALEX CROSS KL. 8
THE POSSESSION KL.10:20
WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 2 - 4
WRECK-IT RALPH ENS. TALI KL. 6
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8
ARGO KL. 10:20
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 2 - 4
HOPE SPRINGS KL. 6
L
L
16
16
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
12
12
KEFLAVÍK
L
L
L
16
16
16
12
ALEX CROSS KL. 8
THE POSSESSION KL. 10:10
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 5
PITCH PERFECT KL. 8
KILLING THEM SOFTLY KL. 10:20
WRECK IT RALPH ÍSL TAL3D KL. 2
BRAVE ÍSLTAL KL. 2 - 4 KL. 6 ENSTAL
ALEX CROSS KL. 5:40 - 8 - 10:20
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 3:30
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 1 - 3:10 - 5:30 - 8
HERE COMES BOOM 5:40 - 8 - 10:20
ARGO KL. 10:20
CLOUD ATLAS KL. 8
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1 - 3:0
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D 1:10 - 3:30 - 5:50
BRAVE KL. 1 - 3:20
LA CLEMENZA DI TITO ÓPERA KL. 17:55
ALEX CROSS KL. 9 - 11:10
(SUN. KL. 5:50 - 8 - 10:20)
RISE OF GUARDIANS ÍSL. TALI 1:30 (SUN)
RISE OF GUARDIANS ÍSL. TALI 3:20 (SUN)
THE POSSESSION KL.11
TWILIGHT BREAKING DAWN 2 KL. 5:30 - 8
SKYFALL KL. 2 - 5 - 8 - 10:20
WRECK IT RALPH ÍSL. TALI
KL.1:10 - 3:20 (SÝND SUN. KL. 3:40)
WRECK IT RALPH ÍSL. TALI SÝND SUN. KL. 1:10
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
L
SÉRSTAKAR FORSÝNINGAR
RISE OF THE GUARDIANS 3D 4
RISE OF THE GUARDIANS 2D 2
KILLING THEM SOFTLY 8, 10
NIKO 2 2, 4, 6
SKYFALL 6, 9
PITCH PERFECT 8, 10.15
WRECK-IT RALPH 3D 4, 5.40
WRECK-IT RALPH 2D 2
TEDDI LANDKÖNNUÐUR
8, 10
2, 4, 6
6, 9
8, 10.15
4, 5.40
2
2, 4
LAUGARÁSBÍÓ Laugardagur SunnudagurTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
ÍSL TAL
ÍSL TAL
ÍSL TAL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
KL. 1 SB
KL. 1 SB
ENSKT TAL/ÍSL TEXTI
KL. 1 SB & 3.20 HB
KL. 1 SB & 3.20 HB
*AÐEINS LAUGARDAG
á sam o.isþ i a r gyr ðð é bt g u im
AUGLÝSINGUMÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ
PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 OGKBÍÓ Á GRÆN KR. 7 T
SPARBÍÓ
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D