Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2012, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 15.12.2012, Qupperneq 68
KYNNING − AUGLÝSINGHátíðarmatur LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 20124 Við framleiðum bæði steikt og ósteikt brauð. Það ósteikta eru 20 óskornar kökur í pakka sem fara beint í frost. Margir halda að erfitt sé að elda kalkún en svo er alls ekki. Hins vegar þarf að passa vel eldunartíma og hitastig. Þess vegna er nauðsynlegt að eiga kjöthitamæli. Afganga af kalkúnakjöti er hægt að nota á margvíslegan hátt, í samlokur, pasta eða ýmsa austur- lenska rétti. Hér bjóðum við uppskrift að kalkúna sem er fylltur með ávöxtum og með frísklegri appelsínusósu. Matur sem engan ætti að svíkja yfir hátíðarnar. Best er að þíða kalkúninn í kæliskáp, sem getur tekið þrjá daga. Þegar fuglinn er þiðinn er poki með innyflunum tekinn úr honum en hann er venjulega inni í honum. Innyflin eru steikt og soðin og soðið síðan notað í sósuna. Þótt sumir mikli það fyrir sér að elda kalkún vegna þess hversu langan tíma það tekur þá er þessi eldun í raun auð- veld. Þegar kalkúnninn er kominn í ofninn þarf ekki mikið að hugsa um hann og tími gefst til að fara í annan undirbúning. „Íslendingar eru um 320 þúsund manns og þetta er rúm kaka á mann,“ segir Ingólfur Garðarsson framleiðslustjóri um fjölda laufa- brauða Ömmubaksturs fyrir jólin en nú stendur laufabrauðsbakst- urinn sem hæst. „Við framleiðum bæði steikt og ósteikt brauð. Það ósteikta eru tuttugu óskornar kökur í pakka sem fara beint í frost. Við byrjum á því í október og tökum svo til við steikta brauðið en það eru fimm- tán kökur í dós. Framleiðslan á steikta brauðinu hefur heldur verið að aukast, unga fólkið vill fá þetta tilbúið og vill síður steikja heima,“ segir Ingólfur. Laufabrauð hefur verið hluti af jólahaldi á Íslandi gegnum aldir og var hátíðabrauð fátækra. Ömmubakstur hóf að búa til laufa- brauð fyrir almenning árið 1977 og þá einungis óskorið laufa- brauð. Nokkrum árum síðar eða árið 1983 var farið að framleiða tilbúið steikt brauð. Ingólfur segir uppskriftina lítið hafa breyst. „Hún hefur allavega ekki breyst síðan ég byrjaði árið 2000. Sjálfur er ég alinn upp við laufabrauð á jólum en foreldrar mínir eru báðir að norðan. Uppskriftin sem við á Ömmubakstri notum er reyndar mjög lík uppskriftinni hennar mömmu.“ Sjá, www.ommubakstur.is Kaka á hvern og rúmlega það Laufabrauðsbakstur er nú í fullum gangi hjá Ömmubakstri. Ömmubakstur framleiðir hátt í fjögur hundruð þúsund laufabrauð fyrir hver jól. Ingólfur Garðarsson, framleiðslustjóri hjá Ömmubakstri. Nú stendur laufabrauðsfram- leiðslan sem hæst. MYND/PJETUR Uppskriftin miðast við 8-10 manns. 1 kalkúnn, um það bil 5 kg Brætt smjör til penslunar 1 tsk. salt 1 tsk. pipar 3 dl vatn Kalkúnakrydd Fylling 15 grófhakkaðar apríkósur 2 appelsínur í bitum 2 epli í bátum 4 stilkar ferskt estragon Appelsínusósa Um það bil 5 dl sigtað kalkúnasoð 3 skalottlaukar 1 tsk. fínt hakkaður rauður eldpipar 2 msk. smjör Safi úr 3 appelsínum 1 dós sýrður rjómi, 35% 2 tsk. rifinn appelsínubörkur ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar Skreyting 5 ferskar fíkjur, skornar til helminga 1 granatepli, fræin tekin úr 100 g grófhakkaðar pistasíur 50 g grófhakkaðar valhnetur Fersk salvía eða estragon 10 apríkósur Bindið kalkúninn upp með því að leggja vængina bak við hrygginn á móts við hálsinn. Bindið einnig lærin saman. Penslið fuglinn vel með bræddu smjöri og kryddið með salti, pipar og kalkúna- kryddi. Gott er að setja smávegis smjör undir bringuskinnið. Fyllið kalkúninn með apríkósum, appels- ínum, eplum og fersku estragoni. Leggið hann síðan á rist ofan á ofnskúffu með 3 dl af vatni. Soðið sem kemur af kalkún- anum er notað í sósuna. Steikið fuglinn við 180°C í hálftíma á hvert kíló. Ef fugl- inn er 5 kíló þarf hann að vera í ofninum í 2½ tíma og síðan að hvíla á borði í 20 mínútur. Kjöthitamælirinn á að sýna 75- 77°C. Sósan Sigtið soð úr ofnskúffu og frá inn yflum. Fínhakkið lauk og eldpipar og steikið í smjöri í smástund. Bætið þá soðinu saman við ásamt appelsínusafa og látið sjóða niður um helming. Bætið þá sýrðum rjóma við og látið malla þar til sósa þykknar. Smakkið sósuna til með rifnum appelsínuberki, salti og ný- möluðum pipar. Berið kalkúninn fram með sykur brún- uðum kartöflum, waldorf-salati, rauð- káli, ávöxtum og hnetum. Einnig er gott að sjóða sætar kartöflur og útbúa kart- öflumús úr þeim með blöndu af smá smjöri og rjóma. Soð úr innyflum Steikið innyflin í smjöri á pönnu ásamt lauk, gulrótum, selleríi og blaðlauk. Hellið vatni yfir og látið suðuna koma upp. Setjið allt í pott, bætið meira vatni við og látið sjóða í 2 klukkustundir. Þá er soðið sigtað og notað í sósuna. Kalkúnn með apríkósu- fyllingu og appelsínusósu Heill kalkúnn er afar ljúffengur og góður matur sem fer vel í maga. Hann er upplagður hátíðarmatur hvort sem er um jól eða áramót. ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08 www.saft.is RÆDDU UM ÞÁ ÁHÆTTU SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ HITTA NETVIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.